Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 20

Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 20
18 MORGUNN Að draga hana inn í þetta hefði ekki breytt neinu, einungis valdið meiri þjáningu." Þessi sambandsfundur stóð í hálfa aðra klukkustund eða 90 mínútur. Þegar komið var að lokum hans var þessi spuming lögð fram: „Viltu koma einhverjum boðum til for- eldra þinna?“ „Já, segið þeim að þau megi ekki vera svona hrygg. Það er að eyðileggja líf þeirra.“ Þetta var sagt af mikilli hlýju og nærgætni. Og röddin hélt áfram: „Segið þeim að ég vilji að þau séu hamingjusöm. Timinn líður svo hratt og líf þeirra er svo stutt. Fyrst mun pabbi koma og sameinast mér, svo mamma. Þá verðum við aftur saman, eins og fyrir óralöngu. Ég vildi að fólk léti þau i friði og hætti að spyrja um mig. Það endurvekur harma þeirra á hverjum degi. Biðjið fólk að hætta að ónáða þau. Það vildi ég að fólk gerði.“ Þá var hún spurð hvort Mary Jo vissi að fólk héldi líka áfram að ónáða Kennedy út af dauða Mary Jo. í>á sagði röddin: Já, það vekur mér hryggð. Það er orðið svo langt síðan. Það er ekki hægt að breyta neinu. Þetta var ekki hans sök, það má ekki varpa sökinni á hann. Það er ekki sann- gjamt. Það er mjög ósanngjamt. . .“ Augu frú Dahne opnuðust, starandi og undrandi. Fundin- um var lokið. . . Og það sem virtist vera rödd Mary Jo hvarf inn í myrkrið. Og nú hefur Edward Kennedy hafið kosningabaráttu sína fyrir því að vera útnefndur forsetaefni Demókrataflokksins í Bandaríkjunum og einn hinna gráðugu kvikmyndaframleið- enda hefur lýst því yfir að hann hafi i hyggju að gera kvik- mynd af þessum hörmulega atburði í lífi forsetaefnisins. Og meira að segja á staðnum, þar sem atburðirnir gerðust og með réttum nöfnum allra aðila. Eins dauði er annars brauð. Veslings Kennedy. Ef til vill á þetta undarlega atvik eftir að verða þessum gáfaða stjórnmálamanni dýrt. I3að kann að kosta hann eitt valdamesta embætti í heimi: embætti forseta Bandaríkjanna, eins mesta stórveldi þessa hnattar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.