Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 38

Morgunn - 01.06.1980, Síða 38
36 MORGUNN hlýtt er, að vetri til, en við opinn glugga að sumri til. Það er hljóðara á heimilinu snemma morguns en seinni part dags. Þið hafið öll daglegum skyldustörfum að sinna og við ger- um okkur grein fyrir því, að þau verða að koma fyrst. Þess vegna er betra að þið farið snemma á fætur tvisvar eða þrisvar í viku í þeim tilgangi að rækja þetta verk rétti- lega, heldur en að gera það með hálfum huga daglega. Með þessum ráðum getið þið tengst hinum, sem leitast við að vinna þetta verk. Eindrægni og einlægni er styrkur sem hefur mikla þýðingu þegar við hugarorku er að fást. Sérhver hefur það á valdi sínu að efla áunninn ljómandi geisla til hinna hjálpandi sveita í andaheiminum. Imyndið ykkur ljómandi ljósgeisla. Fyrst daufan eins og sólargeisli, sem skín í gegnum þoku. Smátt og smátt léttir þoku efasemdanna og sólargeislinn eflist í miðdegissól með öllum sínum dýrðarljóma. Þannig mun ljós ykkar skína og ljósgeislinn mun eflast af kærleika ykkar til annarra, og þið munuð vinna verk sem mun vekja undrun ykkar, vegna endurljómunar til þess, sem biður. Mikil verður blessun Ljóssins Vera, þegar þið leitist við að lýsa myrkur heims á þessum timum. Alla þá, er eymdir þjá, er yndi að hugga. Og lýsa þeim, sem ljósið þrá, en lifa í skugga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.