Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 41

Morgunn - 01.06.1980, Síða 41
RITSTJÓHARABB 39 starfi sínu safnað þeim auði, sem hvorki mölur né ryð fá grandað. Hann er, eins og tllfur læknir, einnig dulspakur maður og það er því engin tilviljun, að þessir tveir ágætis- drengir hafa orðið vinir og samstarfsmenn. Fyrir nokkrum árum komu þeir á fót eins konar hvíldar- gistihúsi á Laugalandi við Akureyri. Þessi gististaður var öðrum ólíkur að því leyti, að þarna var ekki einungis hugs- að um líkamlega hvíld, heldur einnig sálarlega. Þarna var, auk þess sem venjuleg gistihús bjóða, fyrir hendi hugleið- ingarstundir daglega, jókaleikfimi, lifandi tónlist, erindi um andleg mál o. fl. Þetta er einmitt það sem okkur hefur skort. Efnislega njóta Islendingar yfirleitt nú betra lífs en nokkru sinni á ævi þess- ar þjóðar hér norður við Dumbshaf og virðast vinsældir sól- arferða til suðrænna landa sýna hve fjárhagur almennings hefur batnað mikið. En þrátt fyrir sólarlandaferðir er hér enn skortur á þeirri innri sól sem mestu máli skiptir og ein- ungis er hægt að veita með andlegum aðferðum. En það eru einmitt þessar andlegu sólarferðir, sem þeir Jón og tJlfur hafa verið að reyna að bjóða landsmönnum; þannig að þær komi ekki aðeins líkamlega að gagni, heldur einnig andlega. Þeir sem nutu dvalar hjá þeim Jóni og tJlfari á Laugalandi voru sammála um það, að þeir fóru þaðan ekki einungis út- hvíldir, heldur endurhresstir andlega og bjartsýnni en þeir höfðu verið árum saman. Það verður því öllum gleðiefni, að þeir félagar skuli nú hafa enn getað komið upp slíkum stað í hinni dásamlegu feg- urð Borgarfjarðar. Á Laugalandi flutti ég nokkur erindi fyrir dvalargesti og hef- þess nú aftur verið farið á leit við mig að koma í sumar að Varmalandi og geri ég það að sjálfsögðu með gleði. Þori ég að ráðleggja hverjum manni vikudvöl á Varmalandi, ef hann metur einhvers uppbyggingu. Þykist ég einnig vita að verði Nýr gististaður og hvíldar á Varmalandi í Borgarfirði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.