Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 46

Morgunn - 01.06.1980, Síða 46
44 MORGUNN hjúkrunarkonum kennt um dauðan? Þetta: Þegar hjartað hættir að halda blóðrásinni gangandi, þá fær heilinn ekki lengur neina næringu og skemmist mjög hratt. Það tekur ekki lengri tíma en stundarfjórðung eða svo. Þegar hér er komið, segja textar læknavísindanna, er persónuleiki sjúkl- ingsins ekki lengur fyrir hendi. Hann hefur verið eyðilagð- ur fyrir fullt og allt. Einstaklingurinn hættir að vera til. Öldum saman hafa læknaskólar kennt læknum og hjúkr- unarkonum þessa fagnaðarsnauðu kenningu. Og hvaða fólk er þetta? Það er fólkið sem ætlast er til að hjálpi okkur á banabeði — hjálpi okkur til að sætta okkur við dauðann! Þess er tæplega að vænta, að þeir sem þessu trúa telji þetta sérlega örvandi umtalsefni. En nú vaknar sú spurning: hefur þessi kenning verið svo vel staðfest að þar komist enginn efi að? Er þetta heilagur sannleikur, sem við getum treyst hvernig sem á stendur? Eða varðar okkur kannski ekkert um þetta? Heimskunnur maður komst svo að orði um þetta: „Ekkert val er óháð því, hvernig persónuleikinn metur örlög sín, og líkaminn dauða sinn. Þegar allt er gert upp, er það hugmynd okkar um dauðan, sem ákvarðar svör- in við öllum þeim spurningum, sem lífið leggur fjrrir okkur . . . Þess vegna verðum við líka að húa okkur undir hann.“ Og hver sagði þetta? Það var Dag Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna. Þeirri spurningu var brugðið upp hér að framan, hvort læknisfræðin væri að segja sannleikann, þegar hún segir okk- ur að dauðinn sé endir allrar tilveru mannsins. Enda þótt undarlegt megi virðast eru það einmitt þeir sem eru að deyja, sem mynda sterkustu andmælin gegn þessari læknisfræðilegu kenningu. Hvers verðum við vör þegar við deyjum? Hvað sér hinn deyjandi við lokin? Er dauðinn í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.