Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 47

Morgunn - 01.06.1980, Síða 47
BÆKUH 45 skilningi hins deyjandi manns hrein útþurkun eða nýtt upp- haf? Þessu er reynt að svara í þessari bók, sem hér er til um- ræðu og hefur hlotið nafnið SÝNIR VIÐ DÁNARBEÐ, en heitir á ensku AT THE HOUR OF DEATH (Á dauðastund). Ég las þessa bók á ensku strax og hún kom út (1977), því ég hef áhuga á þeim málum sem hún fjallar um og fagna ég því mjög að hún skuli nú komin út á íslensku, því þetta er ein merkilegasta bók sem hér hefur komið út. Að vísu mun hún ekki vekja neina eftirvænting hjá þeim, sem kjósa að lifa lífinu eins og dauðinn komi manni ekkert við. En ætli þeir séu svo margir, þegar betur er að gáð? Það hygg ég ekki vera. Auðvitað hljótum við öll að vilja vita eitthvað meira um þessi óhjákvæmilegu örlög okkar. Til eru þeir sem telja þetta efni víst eins konar einkamál svokallaðra spiritista, en vilja hvorki sjá þá né heyra. Þeir hafa ekkert að óttast i sambandi við þessa bók. Þeir geta verið vissir um það, að hún er ekki skrifuð af „andatrúar- mönnum“ þeim, sem þeir hafa svo mikinn ýmugust á. Hún er skrifuð af tveim vísindamönnum, sem njóta fyllsta trausts starfsbræðra sinna sökum vísindalegrar varfærni, eins og bókin ber augljóslega með sér. Mér er það sérstakt ánægjuefni, að hinn frægi sálarrann- soknarmaður dr. Karlis Osis skuli af öllum þeim mörgu, sem hann átti kost á að velja sem samstarfsmann við þetta feikna- erfiða rannsóknarefni hafa valið til þess Islendinginn dr. Er- lend Haraldsson. En hann hefur þegar vakið mikla athygli a sér fyrir hinar merkilegu rannsóknir sínar á dulrænni reynslu íslendinga, trúarviðhorfum og þjóðtrú í bókinni ÞESSA HEIMS OG ANNARS, sem út kom í fyrra. Dr. Er- lendur er dulsálarfræðingur og starfar við Háskóla Islands °g fjallaði doktorsritgerð hans, sem hann flutti við háskól- ann í Freiburg í Þýskalandi 1972 um „Breytingar á blóðfræði sem vísbendi um dulskynjun“. Erlendur starfaði að rann- soknum fyrir bandaríska sálarrannsóknafélagið 1972 og 1973, en hefur verið lektor við Háskóla Islands siðan 1974.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.