Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Síða 48

Morgunn - 01.06.1980, Síða 48
46 MORGTJNN Dr. Karlis Osis fæddist í Riga á Lettlandi 1917. Lauk dokt- orsprófi i Þýskalandi. Starfaði ásamt hinum fræga dr. J.B. Rhine við Parapsychology Laboratory við Duke-háskólann i Bandaríkjunum 1951—1957. Siðar var hann skipaður rannsóknarstjóri við Parapsychology Foundation í New York, þar sem hann fékkst meðal annars við könnun á athugunum lækna og hjúkrunarkvenna á fyrirbærum, sem gerast á bana- beði. Síðan 1962 hefur dr. Karlis Osis verið forstöðumaður rannsóknardeildar American Society for Psychical Research (Bandaríska sálarrannsóknafélagið). Við sjáum því að hvorki skortir höfunda þessarar bókar menntun né reynslu til þeirra rannsókna sem þeir lýsa í bók sinni. Það er nokkuð síðan að dr. Karlis Osis fór að fá vaxandi áhuga á því sem fólk segir á banabeði. Árið 1966 kom út bók eftir hann í Bandarikjunum um rannsóknir hans á þessum efnum, og vakti hún mikla athygli. En fyrsta þess háttar könnun dr. Osis var þó gerð 1959—1960 samkvæmt ósk Parapsychology Foundation. En árið 1972 fékk hann styrk til sams konar rannsókna i gjöróliku menningarþjóðfélagi, Indlandi og til samstarfs í þessum mikilvægu rannsóknum fékk hann, eins og áður er getið, Islendinginn dr. Erlend Haraldsson í lið með sér. Bókin SYNIR Á BANABEÐI fjallar um þessa indversku rannsókn. En hún var gerð til þess að ganga úr skugga um það, hvort niðurstöðurnar af rannsókninni í Bandaríkjunum væru dæmigerðar fyrir bandarísku þjóðina. En niðurstöður indversku rannsóknanna reyndust þær sömu, þrátt fyrir gjör- ólíka menningu, trúarbrögð og lífsvenjur þessara ólíku þjóða. Og hverjar eru þá niðurstöður þessara ágætu höfunda bók- arinnaa StNIR Á BANABEÐI. Til þess að skilja lil hlítar hvernig vísindamenn fara að því að byggja upp rök að ákveðnum niðurstöðum er eina leiðin að lesa þessa bók spjaldanna á milli. Það er engum vorkunn, því þetta er spennandi lestur. Ég ætla að þessu sinni að láta nægja, að vitna til orða höfunda bókarinnar, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.