Morgunn


Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 52

Morgunn - 01.06.1980, Qupperneq 52
50 MORGUNN högunum, sem farið hafði til Akraness og þaðan til Reykja- víkur, en síðan horfið, þannig að ekki spurðist til hans í marga daga. Piltur þessi var talinn nokkuð drykkfelldur og töldu sumir að hann hefði sennilega fallið i höfnina i Reykja- vik og drukknað þar. Una fór sólförum til Reykjavíkur og athugaði meðal annars höfnina. Kvað hún piltinn ekki hafa drukknað þar, en hins vegar væri þar að finna á botninum lík annars manns, sem þar virtist hafa flækst í gróðri. En um piltinn sagði hún, að hann væri einn i litlu herbergi, sem hún gæti ekki enn fyllilega gert sér grein fyrir hvar væri, en hann væri mjög illa á sig kominn andlega og líkam- lega. Sagðist hún geta helst lýst því svo, að hann væri frem- ur dauður en lifandi, þótt hann væri að vísu ekki enn skilinn við þetta jarðlíf. Og hvað kom svo i ljós i þessu máli? Pilturinn fannst að lokum í herbergi í húsi upp á Akranesi, þar sem engxnn hafði komið í hug að leita að honum, og nær dauða en lífi af margra daga drykkjuskap og fæðuskorti. En skömmu síðar fannst lik annars manns í Reykjavíkurhöfn, rétt eins og Una hafði sagt! Eitt dæmi enn um þessar furðulegu sálfarir. Nágranna- hjón Unu í Garði áttu dóttur gifta í Bandaríkjunum. Einn daginn fengu þau hjón bréf frá dóttur sinni, sem olli þeim miklum kvíða. Þar sagði hún foreldrum sínum, að við læknis- skoðun hefði komið i ljós, að hún væri með krabbamein og þyrfti þegar að ganga undir mjög hættulegan uppskurð. Hjónin urðu eðlilega mjög hrygg og óhyggjufull við þessar hörmulegu fréttir og snéru sér til vinkonu sinnar Unu, sem aldrei brást neinum þegar illa horfði. Una ákvað að gera allt sem i hennar valdi stæði. Hún fékk heimilisfang stúlkunnar og sjúkrahússins og fór í trans þann sem var henni nauðsyn- legur til sálfara. Af þessu er þá furðulegustu sögu að segja, áð Una fór þannig til Bandaríkjanna og hafði í för með sér látinn lækni, sem oft var i för með henni þegar á þurfti að halda. Þessi læknir tók stúlkuna til meðferðar og er í stuttu máli það frá för þessari að segja, að þegar Una vaknaði aftur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.