Morgunn


Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1982, Blaðsíða 67
GREINASYRPA „ÚR HEIMI VÍSINDANNA“: (4. þáttur) ÞÓR JAKOBSSON: ERFÐIR OG EÐLI LÍFSINS Einstigi eða alfaraleið Það er ekki heiglum hent að vita með vissu, hvar megi búast við mestum framförum í vísindum næsta áratuginn. Margar uppgötvanir skjóta upp kollinum flestum að óvör- um: einhver mauriðinn náungi hefur rétt einu sinni haft heppnina með sér og dottið einn síns liðs niður á nýstár- lega staðreynd. Sigri hrósandi færir hann hana þeim, sem hamast í hópum með sveittan skallann í sviðsljósinu — þar, sem árangurs hafði verið helst að vænta. Vísindamaður getur kosið að vera einn á báti eða skip- að sér í flokk. Annars vegar er hættan á litlum árangri, þegar farnar eru ótroðnar slóðir. Hins vegar er mun meiri vissa um að tímanum sé vel varið, þegar fengist er við „tískuverkefni". En þar er þá samkeppni við stéttarbi’æð- ur að sama skapi meiri. Líkt og listamenn geta vísindamenn hagað störfum sín- um á ýmsa vegu, samkvæmt ólíku upplagi. Sumir kjósa að dútla í kyrrþey upp á von og óvon, alla vega sjálfum sér til ánægju, og þeir geta jafnvel veitt sér að sinna öðru sem lífið hefur upp á að bjóða. Aðrir fórna öllu fyrir verk- efnið. Þeir vita hvar geimið er í bænum, þeir þekkja „tísku- verkefnin“ sem „Big Science“ hefur um þessar mundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.