Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 13

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 13
MORGUNN Ég trúði ekki á þetta í fyrstu kannast ég strax við hana. Ég hafði dvalist á bóndabýli upp í Mosfellssveit, veturinn sem Bjarni, sonur minn faeddist. Þar var vetrarmaður sem átti mörg systkini og ég átta mig strax á því að þetta muni vera systir hans. Ég segi henni deili á mér og það er ekkert að orðlengja það að ég er ráðin þarna á staðnum. Og svona var þetta alltaf, þær upplýsingar sem ég fékk hjá föður mínum voru alltaf hárréttar og hann leysti jafnan úr mínum málum á besta veg. A þessum nýja vinnustað mínum kynntist ég afar mörgu fólki. Þar var mjög gestkvæmt og m.a. mörg hjón sem þar gjarnan komu. Og þar kynntist ég, m.a. einnig systur mannsins, sem ég var nú komin í vinnu hjá. Með henni er mikiö maður sem ég taldi víst að hún væri trú- lofuð. Hann var alltaf að snúast eitthvað í kringum hana, hann var með hring á fingri, og ég taldi bara víst að þau væru trúlofuð, án þess að ég hugsaði nokkuð frekar út í það, enda kom mér það svo sem ekkert við. En eitt kvöld- iö þarna þegar ég er sofnuð þá dreymir mig föður minn og hann segir mér það að nú sé ég búin að sjá mannsefnið mitt. Ég vakna óðar upp og með þessum líka andfælum. betta fannst mér bara hreint ekki geta verið. Ég hafði séð þarna „karl" um fimmtugt, og það fannst mér alveg úti- lokað að gæti verið mannsefni mitt. Hann var sá eini þarna sem var ólofaður. Ég fór til frænku minnar og sagði henni frá þessu, og því að ég teldi að nú hefði föður mínurn skjátlast. „Nei, það finnst mér ólíklegt," svarar kún, „það hlýtur eitthvað að hafa skolast til í þessu hjá þér. Þú hefur eitthvað misskilið hann. Hann veit hvað hann er að segja." „Vitleysa," segi ég, „sá eini sem ógiftur er þarna er karl á sextugs aldri, hinir eru allir ýmist lofaöir eða giftir. Þetta getur bara ekki verið." En hvernig fór. Jú, eins og jafnan hafði faðir minn rétt fyrir sér, þó að eg hafi ekki gert mér grein fyrir því hvern hann átti við. 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.