Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1992, Qupperneq 50
Treystum grunninn MORGUNN góður miðill t.d. nema hann hafi áður kynnst af eigin raun örvæntingu, sorg og erfiðleikum til jafns við gleði, lífshamingju og velgengni. Það kennir fólki að meta gildi hvorrar lífsreynsluhliðarinnar fyrir sig og gefur því sterkari skilning á slíkum aðstæðum hjá öðrum. Hér er það ákveðin tegund grunns sem skapar góðan miðil. Það hefur oft verið sagt að líf miðla sé engan veg- inn auðvelt. Það hygg ég að sé rétt til getið og reyndar staðfesta þeir það gjarnan sjálfir. Ótrúlega oft verður maður þess einmitt áskynja að lífsreynsla miðils hefur að mörgu leyti verið erfið á hans reynslutíma, ef svo má segja. Þó eru til margir sem þrá það að geta orðið miðlar og leggja á sig ómældan tíma og fyrirhöfn til þess að svo megi verða. En margt er það sem fólk ætti að íhuga áður en það tekur slíka ákvörðun. Eitt það fyrsta í því efni tel ég vera hið s.k. næmi. Þeir sem hefja þjálfun miðilshæfileika byrja á að auka og skerpa næmni sína. Hún er undirstaða skynjunarinnar. Þegar fólk hefur náð að þroska næmni sína að ráði, þá er hún til staðar eftir það. Hún er ekki eitthvað sem hægt er að kveikja og slökkva á eftir þörfum og því ef til vill hvort manni finnst það sem að berst, þægilegt eða óþægilegt. Og við skulum athuga það að næmt fólk er ekki bara að skynja áhrif frá öðrum heimi, það skynjar ekki síður, og jafnvel enn frekar, áhrif þess sem í kringum það er hérna megin. Það er vissulega hægt að læra að hafa einhver áhrif á móttækileika skynjunar- innar hverju sinni en aldrei að ráða henni algjörlega. Hún er einn mikilvægasti hluti lífstilveru okkar og því alltaf að starfi. Sá sem ákveður að skerpa næmni sína veröur því að gera sér grein fyrir því að hann skerpir ekki bara á ánægjulegum upplifunum heldur líka þeim erfiðari og óskemmtilegu. Það er einn hluti gjaldsins sem greiða þarf 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.