Morgunn


Morgunn - 01.12.1992, Side 58

Morgunn - 01.12.1992, Side 58
UR NYJUM BOKUM Út er komin bók um Þórunni Mnggý Guðmundsdóttur, miðil Siílarrannsóknafélags íslnnds. Bókin heitir „Þórunn Maggý". Miðilsstörf og vitnisburður. Útgefnndi er Skjaldborg hf., en skráð hefur Guðný Þ. Magnúsdóttir. A bnkhlið bókarinnar segir íkynningu: „Eg prái heiminn fýrir handan, pví par eru heimkynni mín," segir hinn Inndskunni miðill Þórunn Maggý Guðmundsdóttir. I pessari bók segir hún frá lífi sínu á milli jarðvistarskeiða og forlífsreynslu sem olli pví að núverandi líf var óumflýjanlegt. Hún rekur próun dulrænna hæfileika sinnn frá barnæsku til dagsins í dag, hvernig hún barðist gegn peim en sættist við pá um síðir. I seinni hluta bókarinnar eru margvíslegir vitnisburðir um miðilsstörf Þórunnar. Þar segir m.a. frá ungum manni sem var vistaður um margra mánuða skeið á geðdeild vegna dulrænna hæfileika, pekktur íslenskur rithöfundur vitnar um hvernig líf hennar breyttist við pað eitt að hitta Þórunni. Rakin er saga stúlku innan við tvítugt, sem um árabil var fársjúk vegna ásóknar að handan og óvenju mikilla dulrænna hæfileika. Sagt er ítarlega frá miðilsfundi. Margir fleiri forvitnilegir vitnisburðir um starfpessa merkilega niiðils eru íbókinni." Með góðfúslegu leyfi útgefanda birtum við einn vitnis- burðanna sem birtir eru í bókinni, en hann nefnist ,,FRÁSÖGN FÖÐUR," og er eftir Kristján Yngvason úr Mývatnssveit: Hér á okkar litla landi þar sem allir þekkja alla, hafa frásagnir eins og sú sem hér fer á eftir sjaldan veriO 56

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.