Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Page 10
8
EINAR SIGURÐSSON
3. BLÖÐ OG TÍMARIT
Björn Jóhannsson. Islandsk presse og etermedia. (Nord. Tidskr., s. 511-16.)
Blaðamannafélag fslands 90 ára. (Mbl. 13. 12.)
Guðjón Friðriksson. Fyrstu blaðamennirnir. (Blaðamaðurinn 4. tbl., s. 4-9.)
Guðmundur Magnússon. Stort oppsving i utgivelsen av tidsskrifter. (Nord. Kon-
takt 12.-13. tbl. 1986, s. 111-12.)
Gunnar Smári Egilsson. Menning og blaðamennska. (Helgarp. 17. 12.)
Jóhannes Sigurjónsson. Óháðu héraðsfréttablöðin gegna mikilvægu hlutverki.
(Blaðamaðurinn 4. tbl., s. 62-63.)
Lesið á hlaupum. (DV 2. 2., undirr. S. J.) [í>ví er lýst, hvernig notendur hagnýta
sér framboð blaða og tímarita í bókaverslunum.]
Ómar Friðriksson. 17 blöð á einni hendi. Frjálst framtak kaupir tímaritaútgáfu
Fjölnis. (Þjóðlíf 2. tbl., s. 53.)
Óskar Guðmundsson. Keppi fyrst og fremst við sjálfan mig. (Helgarp. 21. 5.)
[Viðtal við Magnús Hreggviðsson, eiganda Frjáls framtaks.]
Sigmundur Ernir Rúnarsson. Lífið er miskunnarlaust. Atli Steinarsson blaðamað-
ur í HP-viðtali. (Helgarp. 27. 8.)
Sigurður Ó. Pálsson. Um blöðin okkar og varnarbaráttu landsbyggðarinnar.
(Austri 19. 3.)
Sigurjón Jóhannsson. Þankar um útlitsteikningu. (Blaðamaðurinn 4. tbl., s. 33-
39.)
Stjórnmálamenn áður blaðamenn. (Blaðamaðurinn 4. tbl., s. 45-49.) [Stuttar hug-
leiðingar eftir Kristínu Halldórsdóttur, Árna Gunnarsson, Jón Kristjánsson,
Svavar Gestsson og Porstein Pálsson.]
[Pórarinn Pórarinsson.] Tuttugasta öldin merkilegasta öldin í sögu íslendinga.
Rætt við Þórarin Þórarinsson í tilefni af útkomu lokabindis bókaflokksins
„Sókn og sigrar". (Tíminn 29. 11.)
Þröstur Haraldsson. Grúskað á safni. Slitur úr sögu BÍ frá 1934 fram á sjötta áratug-
inn. (Blaðamaðurinn 4. tbl., s. 16-21.)
— Að efla faglegan metnað. Ómar Valdimarsson og Elías Snæland Jónsson spjalla
um Blaðamannafélagið og íslenska fjölmiðlun fyrr og nú. (Blaðamaðurinn 4.
tbl.,s. 22-27.)
— Sagan skýrist hægt og hægt. Nýfundin skjöl varpa Ijósi á sögu Blaðamannafé-
lagsins. (Blaðamaðurinn 4. tbl., s. 53-55.)
Einstök blöð og tímarit
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS (1874- )
Páll Líndal. Horft 100 ár til baka. Ritfregn eftir dúk og disk. (DV 14. 12.) [Um
Almanak 1887, pr. ÍKh. 1886.]