Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 16
14 EINAR SIGURÐSSON
Magnús H. Gíslason. Á tíunda tugnum og aldrei yngri. Þriðja elsta barnablaðið á
Norðurlöndum. (Þjv. 6. 10.)
Ólafur Haukur Árnason. Æskan 90 ára. (Mbl. 4. 10.)
Óskar Pórðarson. TilbarnablaðsinsÆskunnaróOára. (Ó. Þ.: Áhljóðum stundum.
Akr. 1987, s. 50.) [Ljóð.]
Mjög skemmtilegt að starfa með krökkunum. Rætt við ritstjóra Æskunnar í tilefni
af níutíu ára afmæli blaðsins. (Mbl. 4. 10.)
Sjá einnig 5: SlGURÐUR JÚL. JÓHANNESSON.
4. BLANDAÐ EFNI
Að bregða sér í hlutverk ... (Þjóðlíf 4. tbl., s. 47.) [Viðtal við aðstandendur áhuga-
mannaleikhússins Hugleiks.]
Aðalsteinn Ingólfsson. Mikið og kjarnmikið úrval. Yfirlit yfir væntanlegar bækur.
(DV 27. 10.)
— Wanted: translations from the Icelandic. (News from Iceland 131. tbl.)
— Icelandic translators wanted. (Lögb.-Hkr. 24. 4.)
Aðstaða leikfélaga á Norðurlandi. (Fréttabréf MENOR 4. tbl., s. 7-17.)
Afmælisveisla handa Eyrarrós. Höf.: Óttar Einarsson, Eyvindur Erlendsson og
Jón Hlöðver Áskelsson. (Frums. í Skemmunni á Ak. 29. 8.)
Leikd. Reynir Antonsson (Helgarp. 10. 9.).
Agnar B. Óskarsson. „Gleypir fólk með húð og hári.“ Rætt við Helga Skúlason
leikara um leiklistarnámskeið sem hann hefur staðið fyrir í rúman áratug.
(Tíminn 13. 12.)
Andersen, H. C. Ævintýri og sögur. Þýðendur: Jónas Hallgrímsson, Steingrímur
Thorsteinsson, Brynjólfur Bjarnason, Sigurður A. Magnússon. - Zachris
Topelius: Sögur og ævintýri. Sigurjón Guðjónsson þýddi. Rv. 1987. (Norræn
ævintýri, 1.)
Ritd. Keld Gall Jörgensen (Helgarp. 17.12.),SigurðurH. Guðjónsson (Mbl.
2. 12.).
Andersson, Gunder. „Allt ar tilláted." (Aftonbladet 21. 9.) [Viðtal við Einar Má
Guðmundsson og Einar Kárason.]
Anna Bragadóttir. Börn - bækur, menning. (Nýtt líf 3. tbl., s. 64-69.) [Rætt við
Guðrúnu Helgadóttur, Herdísi Egilsdóttur og Silju Aðalsteindóttur, svo og
fjóra krakka.]
— Bókmenntaþjóð í sumarskapi. (Nýtt líf 5. tbl., s. 34-35.) [Kannað er framboð
á lestrarefni snemma sumars.]
ArndísPorvaldsdóttir. Vísnaspjall. (Gálgás29.1.,27.2., 16.3.,3.4.,23.4., 15.5.)
Árni Bergmann. Ein leikhúshelgi. (Þjv. 5. 2.) [Rabb um framboð leiklistar á fs-
landi.]