Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 17
BÓKMENNTASKRÁ 1987
15
— Er hægt að læra að skrifa? (Þjv. 22. 3.) [Rætt við kennara og nemendur á nám-
skeiði í ritlist í Háskóla íslands.)
— Sköpum sem best skilyrðiblómlegu menningarlífi. (Þjv. 25.3.) [Raktar umræð-
ur á menningarmálaþingi Alþýðubandalagsins.]
— Skáldskapur, konur, ísrael. Á. B. ræðir við Svövu Jakobsdóttur og Vilborgu
Dagbjartsdóttur sem sátu alþjóðlegt þing kvenrithöfunda í ísrael. (Þjv. 7. 6.)
— Enn um menningarstefnu. (Þjv. 11. 8., ritstjgr.) [Um leiklist.]
— Leiðinlegar fréttir af bókinni. (Þjv. 23. 8.) [Tilefni greinarinnar eru minnkandi
útlán almenningsbókasafna.]
Árni Björnsson. Þorrablót á íslandi. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 17.]
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 25. 1.), Davíð Erlingsson (Saga, s. 240-45),
Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 22. 1.).
— Hræranlegar hátíðir. Gleðskapur og guðsótti kringum páska. Rv. 1987.
Ritd. Sigurjón Björnsson (Mbl. 23. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 183).
— Nýskráðar þjóðsögur. (Grímsævintýri, sögð Grími M. Helgasyni sextugum 2.
september 1987. Rv. 1987, s. 7-9.)
Árni Johnsen. „Leikarinn verður að gleyma sjálfum sér.“ Rætt við Þóru Borg leik-
konuí tilefni 50áraleiklistarafmælis. (Á. J.: Fleiri kvistir. Rv. 1987, s. 84-90.)
Ámi Sigurjónsson. Romanens goda ár. Axplock ur den islándska litteraturen 1986.
(Nord. Tidskr., s. 227-38.)
Arnór Benónýsson. Hveiti, mjólk, sykur, krydd og fleira ef vill. (Mbl. 11. 9.)
[Greinarhöf. er formaður Félags ísl. leikara og fjallar um stuðning við menn-
ingu og listir.]
Ástráður Eysteinsson. Skapandi tryggð. Shakespeare og Hamlet á íslensku.
(Andvari, s. 53-75.)
— Vitund um skapandi hættu? (DV 30. 11.) [Um málþing á vegum Bandalags ísl.
listamanna: Er skapandi vitund í hættu? 28. 11.]
Berglind Gunnarsdóttir. Er ljóðið glataður tími? (TMM, s. 268-73.)
Bergljót Friðriksdóttir. Hef haft áhuga á leiklist frá því að ég man eftir mér. (Mbl.
28. 8.) [Viðtal við Sigrúnu Waage leikkonu.]
Bergvin, Einar. Tatt mellan teatrarna pá Island: 80 amatörgrupper. (Vestman-
lands Lans Tidning 12. 1.)
Bjarni Jónsson. Stutt úthald, mikill afli ... enginn kvóti. Verðlaunahafar úr leik-
ritasamkeppni RÚVí viðtali viðÞjóðlíf. (Þjóðlíf 1. tbl.,s. 23-28.) [Viðmælend-
ur: Iðunn og Kristín Steinsdætur.]
Björn Jónsson. Vísnaþáttur. (Lögreglubl. 1986, s. 34.)
— Vísnaþáttur. (Lögreglubl., s. 56-57.)
Björn Magnússon. Ein allsherjar bomba ígemlingsins gátt. Ýmis gamall kveðskap-
urí samantekt Björns Magnússonar. (Lesb. Mbl. 27. 6.)
Bókaþing 1987, - skrif af því tilefni: Eysteinn Sigurðsson: Tíðindalítið bókaþing.
(Tíminn 24. 10.) - Gunnar Gunnarsson: Bókaútgáfa er hættuspil. (Vikan 43.
tbl., s. 30-31.) -Þráinn Bertelsson: Þjóðsöngur á þrjú þúsund krónur. (Þjv. 25.
10.)