Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Síða 20
18 EINAR SIGURÐSSON
— Skynsamleg stjómviska að efla bókmenntirnar. (Þjv. 29. 3.) [Erindi flutt á
menningarmálaþingi Alþýðubandalagsins 22. 3.]
Eiríkur Brynjólfsson og Magnea J. Matlhíasdótlir. „Mér finnst allar skemmtilegast-
ar.“ Börnin á Litluhlíð dæma barnabækur. (Alþbl. 16. 12.) [Þessar bækur eru
m. a. til umræðu: Kuggureftir Sigrúnu Eldjárn, OlIaogPésieftir Iðunni Steins-
dóttur, Jólagrauturinn eftir Sven Nordkvist, Paddington á flugvellinum eftir
M. Bond, Saga af Suðurnesjum eftir Jóhannes úr Kötlum, Leggur og skel eftir
H. C. Andersen og Jónas Hallgrímsson, Hvaðan ert þú eiginlega? eftir Ásrúnu
Matthíasdóttur.]
Eiríkur Sigurðsson og Gudjón Sveinsson. Skáld og hagyrðingar. (E. S. og G. S.:
Breiðdæla hin nýja. 2. Ak. 1987, s. 181—495.]
Elín Albertsdóttir. Skömmuð fyrir of mikla sjálfsgagnrýni. Guðný Ragnarsdóttir
leikkona í Vikuviðtalinu. (Vikan 24. tbl., s. 32-39.)
Elín Garðarsdóttir. Uppáhalds bækurnar mínar tíu. (Ársrit Torfhildar, s. 73-81.)
[Þau sem auk greinarhöf. lýsa skoðun sinni eru: Silja Aðalsteinsdóttir, Kristján
Kristjánsson og Ástráður Eysteinsson.]
— Uppáhaldsbækurnar mínar. (Vera 3.-4. tbl., s. 46.)
— Skáldkonur kynntar. (Vera6. tbl., s. 24-29.) [Viðtal viðSoffíu Auði Birgisdótt-
ur bókmenntafræðing.]
Eltn Hilmarsdóttir. Heilagt fólk og húsið þess. Um Unuhús og íbúa þess. (Þjv. 22.
2.)
Eltn Pálmadóttir. Gárur. (Mbl. 10. 5.) [Sitthvað um leiklistarframboð, m. a. sýn-
ingu á Kabarett á Akureyri.]
Elt'sabet Elín. 14 ára leikhússtjóri. Magnús Geir Þórðarson yngsti leikhússtjóri ís-
lands í viðtali við ABC. (ABC 7. tbl., s. 24-25.)
Emil Björnsson. Á misjöfnu þrífast börnin best. 1. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s.
20.]
Ritd. Guðjón Sveinsson (Austri 1. L), Örn Bjarnason (Alþbl. 8. 1.).
— Litríkt fólk. Af samferðamönnum og atburðum á 4. og 5. tug aldarinnar. Ævi-
minningar. 2. Rv. 1987.
Ritd. Andrés Kristjánsson (DV 21. 12.), Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.),
Guðjón Sveinsson (Austurland 51. tbl., s. 21), Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl.
10. 12.), Þórhallur Guttormsson (Tíminn 19. 12.).
[-] Ekki hættur að segja frá. Spjallað við séra Emil Björnsson. (Mbl. 22. 12.)
Emil Emilsson. í tilefni 30 ára afmælis Leikfélags Seyðisfjarðar. (Leikfélag Seyðis-
fjarðar. [Leikskrá.j (Síldin kemur og síldin fer.) S. 16-18.)
Erlendur Sveinsson and Árni Pórarinsson. Birth of an Icelandic film industry. (Ice-
land 1986. Rv. 1987, s. 310-14.)
Eysteinn Sigurðsson. Var Óðinn karlrembusvín? Úr heimi kvennabókmennta.
(Tíminn 15. 1.) [Ritað í tilefni af viðtali við Helgu Kress í Veru 6. tbl. 1986, sbr.
Bms. 1986, s. 26.]
— Bókamarkaður og bókmenntaþýðingar. (Tíminn 28. 2.)
Fahlbeck, Sophie. Kvinna i nordisk film. (Bohuslaningen 2. 5.) [Um .Kvinnor i