Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Page 28

Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Page 28
26 EINAR SIGURÐSSON Kristmundur Jóhannesson frá Giljalandi í Haukadalshreppi. Vísnaþáttur. (Tíminn 10. 5.,17. 5., 30. 8., 6. 9., 13.9., 11.10.) Kvikmyndamál, þ. e. Kvikmyndasjóður o. fl.: Anna Th. Rögnvaldsdóttir: Hfling Kvikmyndasjóðs. (Þjv. 3. 1.) - Einar Karl Haraldsson: Norrænn kvikmynda- banki - er það málið? (DV 7.2.)- Vilborg Einarsdóttir: Úthlutað á nýjum for- sendum. (Mbl. 8.2.)-Tungaokkarogmenning. (Mbl. 10. 2., ritstjgr.) [Vitnað er til orða Þorsteins Pálssonar um stuðning við Kvikmyndasjóð.] - Stefán Ás- grímsson: Hrafn á spena Kvikmyndasjóðs. (Pjv. 11.2., leiðr. 12. 2.) [M. a. er rætt við nokkra kvikmyndagerðarmenn.] - Sigmar B. Hauksson: Einkennileg viðbrögð. (Mbl. 12. 2.) - Vilhjálmur Ragnarsson: Kvikmyndagerð - Kvik- myndasjóður. (Mbl. 12.2., Helgarp. 12.2.)-Skiluðu úthlutuninniífyrra. (Pjv. 12. 2.) [Stutt viðtal við Eyvind Erlendsson.] -Úthlutun Kvikmyndasjóðs fyrir árið 1987: Einstaka aðfinnslur en almenn ánægja. (Helgarp. 12. 2.) [Viðtöl við Karl Óskarsson, Þorstein Jónsson ogKristínu Pálsdóttur.]-Práinn Bertelsson: Draumur um glæsta framtíð ... (Þjv. 14. 2.)-Þorsteinn Jónsson: Athugasemd. (Þjv. 17.2.) [í tilefni af grein Stefáns Ásgrímssonar: Hrafn á spena Kvikmynda- sjóðs, í Þjv. 11.2.]- Sigurður Á. Friðþjófsson: Ljóti andarunginn. Heimildar- kvikmyndin er besta verkfærið til að varðveita sögu okkar fyrir komandi kyn- slóðir. (Þjv. 22. 2.) - Friðrik Indriðason: Skiluðu 3.5 milljónum í fyrra, fengu ekkert í ár. (DV23. 2.) [Stutt viðtal við EyvindErlendsson.|-Geir H. Haarde: Sjálfstæðisflokkurinn og listirnar. (Mbl. 14. 4.) [Fjallað er m. a. um eflingu Kvikmyndasjóðs.] Lárus Þórðarson. Tækifærisvísur. (Húnavaka, s. 97-99.) Launa- og félagsmál rithöfunda, - skrif um þau: Helgi Hálfdanarson (Lesb. Mbl. 19. 9.), Sigurður A. Magnússon (DV 3. L), Þorgeir Þorgeirsson (Lesb. Mbl. 3. 10.), Réttlausir rithöfundar. Yfirlýsing frá stjórn Félags íslenskra rithöfunda (Mbl. 1.4., Tíminn 7. 4.). Leikári Þjóðleikhússins lokið: Höfum ástæðu til að vera bjartsýn á næsta vetur. (Mbl. 5. 7.) [Viðtal við Gísla Alfreðsson þjóðleikhússtjóra.] Leikfélag Akureyrar: Aðsókn í meðallagi á síðastliðnu leikári. (Mbl. 5. 7.) [Viðtal við Pétur Einarsson leikhússtjóra.] Leikfélag Blönduóss. (Stormur í glasi 1. tbl.) [Nokkrar greinar tengdar félaginu, m. a. viðtal við hjónin Nönnu Tómasdóttur og Skúla Pálsson, við Benedikt Blöndal, formann félagsins, svo og við Signýju Pálsdóttur.] Leikfélag Fljótsdalshéraðs 20 ára. (Leiklistarbl. 1. tbl., s. 22-23. - Ofurlítil viðbót við 20 ára sögu Leikfélags Fljótsdalshéraðs, undirr. K. J., s. 25.) Leikfélag Patreksfjarðar 20 ára. Afmælisrit, 1967 - 13. maí - 1987. [M. a. greinar eftir Jónas Þór, Sigrúnu Valbergsdóttur, Önnu Jensdóttur, Sólveigu Magnús- dóttur, Sigurð Skagfjörð og Höllu Sigurðardóttur. -36 s.[ Leikfélag Reykjavíkur 90 ára 11. jan. 1987. Afmæliskveðjur og hugleiðingar. (Leikskrá L. R. 90. leikár, 1986/87,7. viðf. (Dagur vonar), s. [12-17].) [Kveðj- ur rita: Vigdís Finnbogadóttir, Sverrir Hermannsson, Davíð Oddsson, Sveinn Einarsson, Gísli Alfreðsson, Pétur Einarsson og Helga Hjörvar.] - Önnur skrif af sama tilefni: Árni Bergmann: Leikfélag Reykjavíkur 90 ára. (Þjv. 11. L,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126

x

Bókmenntaskrá Skírnis

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókmenntaskrá Skírnis
https://timarit.is/publication/754

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.