Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Blaðsíða 35
BÓKMENNTASKRÁ 1987
33
Ritd. Rolf Stang (Scand. Contact 1. tbl. 1986, s. 6).
Bergljót Davídsdóttir. Aö skrifa hjálpar manni að lifa. (Tíminn 13. 9.) [Viðtal við
höf.]
ÁGÚST GUÐMUNDSSON (1947- )
ÁgústGuðmundsson. Með allt á hreinu. (Kvikmynd, sýnd í RÚV - Sjónvarpi 8.
12. 1986.)
Umsögn Práinn Bertelsson (Miðill 5. tbl. 1986, s. 4).
— Ást í kjörbúð. [Kærlighed i supermarkedet.] (Kvikmynd, sýnd í danska sjón-
varpinu 2. 3.)
Urnsögn Elsebeth Halckendorff (Viborg Stifts Folkeblad 3. 3., Dagbladet
Holstebro 3. 3.), Birger Teckemeier (B. T. 3. 3.).
— Ást íkjörbúð. [Karlek c snabbköpet.] (Sýndísænskasjónvarpinu, rás 1,11.5.)
Umsögn Alf Halldin vGöteborgs-Posten 11. 5.).
— Ást íkjörbúð. [Kjærlighet i supermarkedet.] (Sýnd f norska sjónvarpinu 18.8.)
Urnsögn Erik Egeland (Aftenposten 19. 8.), Tore Letvik (Arbeiderbladet
18. 8.), Carsten Middelthon (Arbeiderbladet 19. 8.), Odd Winger (Dagbladet
19. 8.), Olava Overland (Aftenposten 18. 8.).
— Die Gísli-Saga. [Útlaginn.] (Kvikmynd, sýnd í vestur-þýska sjónvarpinu.)
Umsögn Thomas Thieringer (Silddeutsche Zeitung 9. 10.).
Steinunn Sigurðardóttir. „Ég er líka að selja norðurljós." (Nýtt líf 5. tbl., s. 64-69.)
[Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Freyr Pormóðsson. Ævintýri; 5: JÓN SVEINSSON (Nonni).
ÁGÚST B. SVERRISSON (1962- )
ÁgústB. Sverrisson. Eftirlýst augnablik. [Ljóð.] Rv. 1987.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 21. 7.), Örn Ólafsson (DV 9. 7.).
ALBERT ÓLAFSSON (1902- )
Grein í tilefni af áttatíu og fimm ára afmæli höf.; Egill Helgason (Mbl. 17. 7.).
Sigurður Gunnarsson. Albert Ólafsson, fyrrv. skólastjóri. (S. G.: í önnum dagsins.
Rv. 1987, s. 204-07.) [Birtist áður í íslendingaþáttum Tímans 13. 7. 1972, sbr.
Bms. 1972, s. 18.]
ÁLFRÚN GUNNLAUGSDÓTTIR (1938- )
Álfrún Gunnlaugsdóttir. Hringsól. Skáldsaga. Rv. 1987.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 16. 12.), Berglind Gunnarsdóttir (DV 22. 12.),
Jóhanna Kristjónsdóttir (Mbl. 16. 12.), Sigríður Tómasdóttir (Alþbl. 16. 12.).
Sender, Ramón J. Sálumessa yfir spænskum sveitamanni. Álfrún Gunnlaugs-
dóttir þýddi. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 35.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 17. 2.).
Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Skáldskapur er fjársjóður. (Þjv. 20. 12.) [Viðtal við
höf.]
3 — ÐAkmenmaskrá