Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Síða 38
36
EINAR SIGURÐSSON
ÁSRÚN MATTHÍASDÓTTIR (1956- )
ÁSRÚN MATTHÍASDÓTTIR. Hvaðan ert þú eiginlega? Rv. 1987.
Ritd. Jenna Jensdóttir (Mbl. 4. 12.).
Sjá einnig 4: Eiríkur Brynjólfsson.
ÁSTA SIGURÐARDÓTTIR (1930-71)
Ásta SigurðardÓttir. Reykjavíkursögur Ástu Sigurðardóttur. Leikgerð:
Helga Bachmann. (Frums. hjá Menntaskólanum að Laugarvatni 14. 3.)
Umsögn Steinar Matthíasson (Mbl. 20. 3.).
Garðar Baldvinsson. “ég vissi varla hvar.“ Ásta Sigurðardóttir ogfeminismi. (Árs-
rit Torfhildar, s. 87-103.)
Sverrir Kristjánsson. Sunnudagskvöld til mánudagsmorguns. (S. K.: Ritsafn. 4.
Rv. 1987, s. 204-06.) [Ritdómur, birtist áðuríTMM23. árg. 1962.]
Sjá einnig 4: Sögur.
ÁSTGEIR ÓLAFSSON (ÁSI í BÆ) (1914-85)
Árni Johnsen. “Stígðu á skötuna, maður.“ Með sagnaþulnum Ása í Bæ. (Á. J.:
Fleiri kvistir. Rv. 1987, s. 39-44.)
HelgiSœmundsson. Ásatrú. (H. S.: Vefurinn sífelldi. Rv. 1987, s. 91-92.) [Ljóð.]
AUÐUNN BLÖNDAL (1936- )
Auðunn BLÖNDAL. Ég drekk ekki í dag. Ak. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 38.]
Ritd. Halldór Kristjánsson (Tíminn 7. L), Steindór Steindórsson (Heima er
bezt, s. 182).
AUÐUNN BRAGI SVEINSSON (1923- )
Audunn Bragi Sveinsson. Með mörgu fólki. Hf. 1987. 279 s.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 22. 12.), Sigurjón Björnsson (Mbl. 2.
12.).
AUÐUR HARALDS (1947- )
Auður Haralds. Ung, há, feig og ljóshærð. Rv. 1987.
Ritd. Ingunn Ásdísardóttir(Helgarp. 17.12.), JóhannaKristjónsdóttir(Mbl.
15.12.), Kjartan Árnason(DV5.12.), VédísSkarphéðinsdóttir(Þjv. 16.12.).
Elín Albertsdóttir. „Þetta er svona kaupfélagsbók.“ (DV 21. 11.) [Viðtal við höf.]
Guðrún Halldóra Sigurðardóttir. Er að skrifa eldhúsróman. (Mbi. 14. 8.) [Viðtal
við höf.]
Hrafn Jökulsson. Er ísland sokkið í sæ? (Þjv. 13. 12.) [Stutt viðtal við höf.]
Kolbrún Halldórsdóttir. Álíka kyssilegir og rotþró. (Mannlíf 9. tbl., s. 60-69.)
[Viðtal við höf.]