Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Page 39
BÓKMENNTASKRÁ 1987
37
BALDUR ÓSKARSSON (1932- )
Baldur Óskarsson. Döggskál í höndum. [Ljóð.] Rv. 1987.
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23. 10.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 17.
11.), Örn Ólafsson (DV 3. 12.).
BALDUR RAGNARSSON (1930- )
Sjá 4: Brecht, Bertolt.
BENEDIKT GRÖNDAL SVEINBJARNARSON (1826-1907)
Pórir Óskarsson. Undarleg tákn á tímans bárum. Ljóð og fagurfræði Benedikts
Gröndals. Rv. 1987. 164 s. (Studia Islandica, 45.) [Efnisútdráttur á ensku, s.
157-64.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 22. 7.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 24.
7.), Páll Valsson (Skírnir, s. 411-19, Þjv. 21.6.), Steindór Steindórsson (Heima
er bezt, s. 299), Örn Ólafsson (DV 14. 7.).
Bjarki Bjarnason. „Mikið anskoti er Gröndal geníal." í tilefni 80 ára dánarafmælis
Benedikts Gröndal í sumar. (Þjv. 17. 5.)
Gunnar F. Guðmundsson. Skáldmæringur og forsetinn. (G. F. G.: Kaþólskt trú-
boð á íslandi 1857-1875. Rv. 1987, s. 42-55.)
Sjá einnig 4: Bréf skáldanna; 5: JÓn Ólafsson. Gils Guðmundsson.
BENÓNÝ ÆGISSON (1952- )
„Halló litla þjóð!“ Spjallað við Benóný Ægisson söngleikahöfund. (Mbl. 18. 1.)
Sjá einnig 5: Magnea J. Matthíasdóttir.
BERGLIND GUNNARSDÓTTIR (1953- )
BerglindGunnarsdóttir. Ljóðsótt. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 39.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 21. 2.), Soffía Auður Birgisdóttir (19.
júní, s. 95, 78), Örn Ólafsson (DV 15. L).
Móðurljóð. (Mannlíf3. tbl.,s. 123.) [Stutt viðtal viðhöf.]
BIRGIR SIGURÐSSON (1937- )
Birgir SlGURÐSSON. Dagur vonar. Leikrit í fjórum þáttum. Rv. 1987.
Ritd. Sveinn Einarsson (Skírnir, s. 396—403).
— Dagurvonar. (Frums. hjá L. R. 11. 1.)
Leikd. Auður Eydal (DV12.1.), Gunnar Stefánsson (Tíminn 17.1.), Gunn-
laugur Ástgeirsson (Helgarp. 15.1.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. L), Sverr-
irHólmarsson (Þjv. 14. L).
McIntyre. Dennis. Brot úr sekúndu. Þýðing: Birgir Sigurðsson. (Leikrit, flutt í
RÚV - Hljóðvarpi 2.7.)
Umsögn ÓlafurM. Jóhannesson (Mbl. 4. 7.).
Shephard, Sam. Myndir. Þýðing: Birgir Sigurðsson. (Leikrit, flutt í RÚV -
Hljóðvarpi 27. 8.)