Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Síða 51
BÓKMENNTASKRÁ 1987
49
Gísli Kristjánsson. Öskubuska - páskaleikrit sjónvarpsins. „Þaö eru engir sálar-
tappar í þessu verki“ - segir höfundurinn, Gísli J. Ástþórsson. (DV 15. 4.)
[Viðtal.]
Sjá einnig 3: Alþýðublaðið
GÍSLl GÍSLASON Á UPPSÖLUM (1907-86)
Gísli á UppsÖlum. Eintal. Bundið mál og laust. Rv. 1987. [.Formáli’ eftir Ólaf
Gíslason, s. 5-9; .Nokkrar ættargreinar Gísla á Uppsölum’, s. 123-30.]
GRÍMUR THOMSEN (1820-96)
[Skrif um höf., sem birtust 1986, eru tilfærðíBms. 1986 efst á s. 51,-nafn höf., sem
vera á þar yfir kaflanum, féll brott.]
Kristmundur Bjarnason. „Meðan brjóst mitt ást og æska fylltu." Af Grími Thom-
sen og Magdalenu Thoresen. Sérprentun úr Heima er bezt 36. árgangi 1986.
Ak. 1987. 80 s. [Gert í 69 eintökum. - Sbr. Bms. 1986, s. 51.]
GUÐBERGUR BERGSSON (1932- )
Guðbergur Bergsson. Leitin að landinu fagra. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s.
55.]
Ritd. Guðmundur Andri Thorsson (TMM, s. 114-19).
— Tómas Jónsson metsölubók. 2. útg. Rv. 1987.
Ritd. Erlendur Jónsson (Mbl. 20. 5.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23. 5.),
Örn Ólafsson (DV7.7.).
Hermann Másson. Froskmaðurinn. Rv. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 55, og Bms.
1986, s. 51.]
Ritd. Margrét Eggertsdóttir (TMM, s. 119-23).
Guðbergur BERGSSON. Frpmanden. [Froskmaðurinn.] Pá dansk ved Erik Spnd-
erholm. Kbh., Rhodos, 1987.
Ritd. Paul Borum (Ekstrabladet 1. 9.), Thontas Bredsdorff (Politiken 26.
8.), MogensBrpndsted (FyensStiftstidende 21.5.), LoneFosdal (Lektprudtal-
else fra Indbindingscentralen 87/21), Marie-Louise Paludan (Nyt fra Island 1.
tbl., s. 28), sama (Alt for Damerne 32. tbl.), sama (Weekendavisen Berlingske
Aften 5.-11. 6.), Erik Skyum-Nielsen (Information 31. 7.), m.m-r. (Midtjyl-
lands Avis 23. 4.), sami (Thisted Dagblad 4. 7.).
García Márouez, GabrÍel. Ástin á tímum kólerunnar. Guðbergur Bergsson
þýddi. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 51.]
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 6. 2.).
— Saga af sæháki. Guðbergur Bergsson þýddi. Rv. 1987.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 12. 8.), Örn Ólafsson (DV 24. 9.).
Chandler. Raymond. Svefninn langi. Guðbergur Bergsson íslenskaði. Rv.
1987.
Ritd. Magnea J. Matthíasdóttir (Alþbl. 19. 11.).
Rodoreda, Mercé. Demantstorgið. Guðbergur Bergsson þýddi úr katalónsku.
Rv. 1987. [,Hver er demantur Demantstorgsins?’eftir þýð., s. 147-53.]
4 - Brtkmenntaskrá