Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Síða 86
84
EINAR SIGURÐSSON
KRISTINN REYR PÉTURSSON (1914- )
Kristinn Reyr. Auðnuspil. Sviðsverk í tveim hlutum, átta atriðum. Rv. 1987.
Ritd. Árni Bergmann (Pjv. 14. 10.), Auður Eydal (DV 22. 10.), Erlendur
Jónsson (Mbl. 9. 10.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 23. 10.), Steindór Stein-
dórsson (Heima er bezt, s. 299).
KRISTJÁN ALBERTSSON (1897- )
Kristján Albertsson. Margs er að minnast. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 82-
83.]
Ritd. Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 13. 3.), SteindórSteindórsson (Heimaer
bezt, s. 143).
Greinar í tilefni af níræðisafmæli höf.: Eiríkur Hreinn Finnbogason (Mbl. 9. 7.),
Gylfi P. Gíslason (Mbl. 9. 7.), ÓlafurEgilsson (Mbl. 9. 7.), Pétur Kr. Hafstein
(Mbl.9. 7.).
Þakkir til Kristjáns Albertssonar. (Mbl. 9. 1., undirr. Þ.) [Lesendabréf.]
KRISTJÁN ÁRNASON (1934- )
SUSKIND, PATRICK. Ilmurinn. Saga af morðingja. Kristján Árnason þýddi. Rv.
1987.
Ritd. Árni Bergmann (Þjv. 18. 11.), Gísli Sigurðsson (DV 17. 11.), Jóhanna
Kristjónsdóttir (Mbl. 20. 12.), Sigurður Hróarsson (Helgarp. 10. 12.).
Franz Gíslason. Ofurlítið nöldur um „gaggrýni". (DV 3. 12.) [Um ritdóm Gísla
Sigurðssonar um Ilminn í DV 17. 11.]
KRISTJÁN [EINARSSON] FRÁ DJÚPALÆK (1916- )
Kristján FRÁ DjÚPALÆK. Dreifar af dagsláttu. Ak. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 83.]
Ritd. Hallberg Hallmundsson (World Literature Today, s. 306).
Davik, INGEBRIGT. Sumar á Brattási. Þýðing: Kristján frá Djúpalæk. Ak. 1987.
Ritd. IngvarGíslason (Tíminn 15.12.), Jenna Jensdóttir (Mbl. 15.12.),Þor-
steinn Jónatansson (Dagur 8. 12.).
KRISTJÁN ELDJÁRN (1916-82)
Kristján Eldjárn. Hjá fólkinu í landinu. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 83-84.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 71).
Helgi Sœmundsson. Heimför Kristjáns Eldjárns. (H. S.: Vefurinn sífelldi. Rv.
1987, s. 93.) [Ljóð.]
Stefán Ágúst. Dr. Kristján Eldjárn. Úr heillaóskaskeyti við forsetakjör, 1. 8. 1968.
(S. Á.: 30 úrvalsljóð. Rv. 1987, s. 28.)
— Dr. Kristján Eldjárn. Saknaðarljóð. (Sama rit, s. 49.)
KRISTJÁN J. GUNNARSSON (1919- )
KRISTJÁN J. Gunnarsson. Refska. Rv. 1986. [Sbr. Bms. 1986, s. 84.]
Ritd. Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 143).