Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Síða 91
BÓKMENNTASKRÁ 1987
89
MATTHÍAS JOCHUMSSON (1835-1920)
Gunnar Kristjánsson. Lífsviðhorf síra Matthíasar Jochumssonar. (Skírnir, s. 15-
40.)
Heiðrekur Guðmundsson. Hugsað til séra Matthíasar. (H. G.: Landamæri. Rv.
1987, s. 32.) [Ljóð.]
Hjörtur Hjálmarsson. í minningu Matthíasar. (Vestf. fréttabl. 17. 10. 1985.)
Jón Hjaltason. Matthías Jochumsson og Pjóðólfur. (Skírnir, s. 41-58.)
Ólafur I. Magnússon. í’jóðskáldið séra Matthías Jochumsson. Rv. 1985. [Sbr.
Bms. 1985, s. 87, og Bms. 1986, s. 88.]
Ritd. Þórir Kr. Þórðarson (Orðið 1. tbl., s. 60).
Sverrir Kristjánsson. Um nokkurbréf Matthíasar Jochumssonar. (S. K.: Ritsafn. 4.
Rv. 1987, s. 88-96.) [Ritdómur; birtist áður í TMM 1960.]
Sjá einnig 4: Ástráður Eysteinsson. Skapandi; Bolli Gústavsson; Bréf skáldanna;
Gtsli Jónsson; Soffía Auður Birgisdóttir.
MATTHÍAS JOHANNESSEN (1930- )
Matthías Johannessen. Sól á heimsenda. Saga. Rv. 1987.
Ritd. Berglind Gunnarsdóttir (DV 17. 12.), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn 4.
12.), Gylfi Gröndal (Alþbl. 16. 12.), Ingi Bogi Bogason (Þjv. 9. 12.), Jóhann
Hjálmarsson (Mbl. 5. 12.), Steindór Steindórsson (Heima er bezt, s. 406).
— The Naked Machine. Selected poems by Matthías Johannessen. Translations:
Marshall Brement. Rv./London 1988. [Formáli eftir þýð., s. xi-xvii.]
Ultima Thule. Freiburg i. Br. 1985. [Sbr. Bms. 1985, s. 88, og Bms. 1986, s. 89.]
Ritd. Karsten Jessen (Ausblick, s. 28).
Lilja Gunnarsdóttir. Fyrir mér er lífið ferðalag. (DV 3. 12.) [Viðtal við höf.]
Nilsson, Nils Gunnar. Vi ar ingen liten kusin pá museum! (Sydsvenska Dagbladet
Snallposten 31. 1.) [Viðtal við höf.]
Sveinn Agnarsson. „Stíllinn er ljóðrænn prósi.“ (Þjóðlíf- Fréttatímaritið 7. tbl., s.
16.) [Stutt viðtal við höf.]
Hversdagsleikinn er hátíðlegastur. (Tíminn 6. 12.) [Viðtal við höf.]
Sjá einnig 4: Kjartan Árnason.
MATTHÍAS MAGNÚSSON (1960- )
MatthÍas MagnúSSON. Við segjum ekki nóg. [Ljóð.] Rv. 1986.
Ritd. Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 13. 2.), Örn Ólafsson (DV 18. 2.).
MEGAS, sjá MAGNÚS ÞÓR JÓNSSON.
NÍELS JÓNSSON SKÁLDI (1782-1857)
Sjá 5: Skúli Bergþórsson.