Bókmenntaskrá Skírnis - 01.01.1988, Qupperneq 92
90
EINAR SIGURÐSSON
NÍNA BJÖRK ÁRNADÓTTIR (1941- )
NÍna BjÖRK ÁRNADÓTTIR. Móöir Kona Meyja. Rv. 1987.
Ritd. Ástráöur Eysteinsson (DV 16. 11), Eiríkur Páll Eiríksson (Alþbl. 16.
12.), Elísabet Porgeirsdóttir (Vera 6. tbl., s. 42), Eysteinn Sigurðsson (Tíminn
18. 11.), Gunnlaugur Ástgeirsson (Helgarp. 19. 11.), Ingunn Ásdísardóttir
(Helgarp. 19. 11.), Jóhann Hjálmarsson (Mbl. 12. 11.), Kristján Arngrímsson
(Norðurland 16. 12.), Margrét Eggertsdóttir (Þjv. 18. 11.).
— Líf til einhvers. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. (Leikrit, sýnt í RUV-Sjón-
varpi 1. 1.)
Umsögn Auður Eydal (DV 2. L), Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (Vera 1. tbl.,
s. 18-19), Ingibjörg Haraldsdóttir (Þjv. 14. L), Jónína Leósdóttir (Helgarp. 8.
L), Ólafur Gíslason (Þjv. 3. L), ÓlafurM. Jóhannesson (Mbl. 3.1.), Steinþór
Ólafsson (Helgarp. 8. L), Þráinn Bertelsson (Miðill 1. tbl., s. 4.).
Aðalbjörg Magnúsdóttir. Áramótahugleiðing. (Mbl. 22. 1.) [Lesendabréf.]
Ásdís Helgadóttir. Meiri viðbrögð við leikritinu. (Mbl. 20. 3.) [Lesendabréf.]
Elísabet Kristín Jökulsdóttir. Mig langar svo að lifa sagði Villý. (Þjv. 8. 11.) [Viðtal
við höf.]
Elísabet Porgeirsdóttir. Aristókratísk alþýðustúlka. (Vera 5. tbl., s. 24-27.) [Viðtal
við höf.]
Flosi Ólafsson. Vikuskammtur af jarðskjálfta í fjóshaugi. (Þjv. 11. 1.) [Spjall um
Líf til einhvers.]
Hrafnhildur Valgarðsdóttir. Þessar persónur komu til mín og þeim lá mikið á
hjarta. Rætt við Nínu Björk Árnadóttur rithöfund um sjónvarpsleikrit hennar
„Líftil einhvers". (Mbl. 18. 1.)
JátvarðurJökullJúlíusson. Lífiðleikurtilsigurs.(Þjv. 13. l.)[UmLíftileinhvers.]
Kristín Ólafsdóttir. Mig langar að vera hjartnæmt ástarskáld þessarar þjóðar
minnar. (Þjv. 11. 1.) [Viðtal við höf.]
Kristján Kristjánsson. Skemmtilegt leikrit. (Dagur 9. 1.) [Um Líf til einhvers.]
Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir. Kristni orðin feimnismál? Hugleiðingar um Móður,
konu, meyju. (DV 15. 12.)
Selma Júlíusdóttir. Nýársleikritið. (Mbl. 16. 1.)
Sigurður Porsteinsson. Listrænt meistaraverk. (DV 7. 1.) [Lesendabréf.]
Sveinn Agnarsson. „Var í þessum heimi í sex mánuði." (Þjóðlíf-Fréttatímaritið7.
tbl., s. 2.) [Stutt viðtal við höf.]
Valgerður Jónsdóttir. Já, en Nína, hvað erguðog hvað erdjöfullinn? (Mbl. 16.10.)
[Viðtal við höf.]
Valþór Hlöðversson. Tíminn læknar engin sár. (Nýtt líf 7. tbl., s. 138-40.) [Viðtal
við höf.]
Porgerður Jónsdóttir. Niðurlæging ástarinnar. (DV 23. 1.) [Lesendabréf.]
„Afbrigðilegt hugarfar.“ (Mbl. 13. L, undirr. Hneykslaður borgari.) [Lesenda-
bréf.]
„Alfreð Flóki hvatti mig áfram.“ (Tíminn 29. 11.) [Viðtal við höf.]
Ekkert klám. (Mbl. 13. L, undirr. Einn að austan.) [Lesendabréf.]