Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 1

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 1
Utg. Ásm.Jónsson frá Lyngum. ARROÐI Kemurút 1—2 bl. á mánuði. 3. ár Reykiavík, mars—apríl 1.—4. tbl. Gleðilegt nýtt ár í Jesú nafni. Nýtt ár upp runnið. Nú, hvað skal unnið? Rétt sé verk valið veglegt umtalið. Yal vísdóms gæða, vel skyldi fræða hóp Guðs upphæða. Hár himinhæða, Herrann alfræða, virstu braut búa barnanna grúa. Veg viltra sauða í volki lífs nauða viðreis úr dauða. Iljálp oss að skilja herra, pinn vilja. Sonar píns orðið, saðnigar borðið, sé svölun mæta sorgir pá græta. Hnoss himins sæta. Nýr náðarandi, nýtt líf byrjandi, samlyndið góða sé meðal pjóða með bróðurbandi blessist í standi bygð á íslandi. Styrk oss að stríða straumhvörf við tíða, í einum anda alla pjóð landa, uns á lífslandi leyBtir af grandi sjáumst syngjandi. Ásm. Jónsson. 1 Jesú nafni áfram enn, með ári nýju kristnir menn. Pað nafn um árs og æfispor, sé æðsta gleði’ og blessun vor. V. B. Oss öllum sem í heiminum bú- um og höfum fæðst af guðiupp- lýstum foreldrum, hefir kent ver- ið, að ætíð, eða fyrir upphaf alls tíma eða aldaraða, sem sögur fara af, eða menn hafa haft hug- myna um, hafi verið til ein góð, heilög og alfullkomin vera, sem skapað hefir okkar sýnilega heim og alt sem í lionum er og hrær-

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.