Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 34
34
ÁRKOÐI
og traust, sem pú ert honum
um skyldugur? Talar hún tví-
rætt um Jesúm Krist, hver hann
sé og hvað hann er pér; til
hvers hann er í heiminn kom-
inn; hvað hann hefir gert og
liðið fyrir pig?
Brúkar pú myrkt og óskiljan-
legt orðfæri um trúna, vonina
og kærleikann?
Nei! — I pessu höfuðefni er
Biblíunnar orðfæri sannleikans
einfalda orðfæri, skýrt og ljóst,
kröftugt og þankaríkt, eins og
pá sólin bæði lýsir og vermir
undir eins.
Og pegar margir, jafnvel í
þessu Biblíunnar höfuð-innihaldi,
þykjast finna eintómt myrkur,
heirasku og ósannsýni, þá er
það víst ekki Biblíunnar, heldur
þvílíkra lesara skuld. Peir skilja
hana ekki, af því þeir vilja ekki
Bkilja hana. Peir afturloka aug-
tim sínum fyrir sannleikans ljósi,
sem þeir vilja ekki þola.
Lát það, minn kristni með-
bróðir, samt ekki fæla þig frá
að lesa Biblíuna, þó þú heyrir
þessa heilögu bók þannig af
mörgum úthræmda. Fylgdu ein-
un'gis framanskrifuðum régium,
þá muntu víst finna og skilja,
hvað þar er skrifað handa þér.
Pví það liggur í eðli hlutarins,
að þegar Guðs orð er haft um
hönd með guðlegu hugarfari,
hlýtur það að verða oss ljóst
og skiljanlegt, og því ljósara,
sem það er oftar þannig lesið.
Ef vér lesum heilaga Ritningu
með því hugarfari, sem áður er
sagt, sem hefir slitið sig frá
heimsins umsvifum og snúið sér
til Guðs, — fylgir það þá ekki
af sjálfu sér, að alt verði oss
hér í augljósara?
Það er ekki heimsins andi,
sem hér talar, heldur sá andi,
sem er af Guði (1. Kor. 2, 12).
Tað er alt önnur raust, sem vér
heyrum í þessum helgidómi, en
sú, sem vér venjuloga heyrum
þar fyrir utan. Tað er alt ann-
að samkvæmi, sem vér komum
hér í, heldur en þau almennu
samkvæmi í heiminum. Og þad
gamla máltæki, sem oft er mis-
brúkað: »menn verða að vera
eins og aðrir i samsætinu«, má
hér heimfærast í æðri og verð-
ugri meiningu.
Hugur þeirra heilögu rithöf-
unda var, þegar þeir skrifuðu
þaf. sem Guð inngaf þeim, upp-
hafinn yfir það jarðneska og
forgengilega, yfir öll auðvirðileg
augnamið; óg því nær sem vér
komumst sama hugarfari, þess
betur skiljum vér þá.
Teir tala t.il vor um háleita,
andlega v>g himneska hluti; og
því framar, sem vor hugur og
löngtin snýst að þessum hlutum,