Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 36

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 36
36 ÁRROÐI í sálu sinni, fær skilið pað. — Hver getur rétt skilið hvað það er, að angrast af syndum sínum, að umvenda sér til Guðs, að af- neita sjálfum sér, að trúa á Jes- úm Krist, að elska sinn náunga? Ekki nema sá, er framkvæmir pað, sem þessi orð merkja. Af pessari lifandi þekkingu verður Biblian oss kær. Pá lát- um vér ekki spottyrði gárunga draga oss frá henni. Vér segjum pá með postulanum Páli: »Ég veit á hvern ég trúi« (2. Tim. 1, 12). Ef vér stöðuglega |>annig fær- um 08S heilaga Ritningu í nyt (nfl. til að breyta eftir henni — pá lærurn vér æ betur og betur að skilja hana. Vér náum ptssari pekkingu af reynslunni, ekki alt í einu, heldur smámsaman. Af sólarbirtunni sést fyrst ekki rierna lítil dagsskíma, sem meir og uieir eykst, par til komið er hádegisskin. Sumir eru börn í Kristó (p. e. i Krists lærdóms pekkingu og æfingu), sumir unglingar, sumir fulltíða menn, sumir öldungar, ekki eftir aldrinum einungis, heldur eftir peirra framförum. Vorar syndir og heimskulegar ímyndanir eru eiginlega poka gú, sem byrgir fyrir oss pað himneska ljósið. Ef vér færum oss Guðs orð stöðuglega í nyt, pá sundurdreifist pokan meir og meir; pá skín einn geisli eftir annan inn í sálu vora. Vér upp- götvum pá eina ávirðingu, eina vanart eftir aðra hjá sjálfum oss, og pannig gengur pað alt- af, án pess vér nokkurn tima megum ímynda oss, að vér höf- um komist fyrir upptök vanart- ar vors hjarta, eður úttæmt pá eilífu vísdóms uppsprettu, sem fram flýtur í heil. Ritningu. Nei. Biblían er sem gullnáma sú, hvar finna er pví meiri auð- legð, pess dýpra sem grafið er. En, með hreinum hjörtum skul- um vér ganga inn í pennan helgidóm, ef vér eigum að geta séð pá Guðs dýrð, sem hér op- inberast oss. Með daglegri sjálfsprófun og sjálfsafneitun skulum vér meir og meir hér til innvígjast. Vér hljótum »að hreinsa oss meir og ineir frá allri saurgun holdsins og andans og fullkomna vora helgun í Guðs ótta« (2. Kor. 7, 1), ef vér skulum sjá Drottin. Á pessuin sjálfsafneitunarinn- ar vegi framgengu allir peir, sem lærdu að skilja Guðs orð til hlitar. Pannig gekk pað einnig fyrir Jesú postulum, sem pó höfðu sérdeilislega leiðsögn Guðs anda. Á peirra fyrstu undirbúningstíð

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.