Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 32

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 32
82 ÁRROÐI fram alt, haltu fast því sem pú hefir, svo enginn taki þína kór- ónu (Op. 3, 11). Haföu sífeldlega gætur á hjarta þínu, svo hið guðdómlega sæði, sem þar er sáð, hvorki skrælni af því brennandi sólskini, af freistinganna reynslueldi, né nið- ur kæfist af þyrnum og þistlum, af veraldlegum áhyggjum og girndum. Þegar þetta andlega sæði er vel ræktað með árverkni og bæn, tnun það vaxa og þroskast og bera margfaldan góðan óvöxt. Pað sem þú numið hefir, munt þú ekki leitust við að leiða í ljós fyrir heiminum, þér til for- dildar, en þín spakláta, guðlega breytni mun sýna, hverjum þú tilheyrir. Þú munt ekki skamm- ast þín fyrir Jesú evangelíum, heldur viðurkenna hann fvrir heiminum, svo hann aftur geti kannast við þig fyrir sínum himn- eska föður (Matt. 10, 32, 33). Pú munt láta »þitt ljós skina fyrir mönnum, að þeir sjái þín góðu verk og dýrki þinn föður, sem er á himnum« (Matth. 5. 16). Hver sern þannig með auð- mjúku, trúuðu og hlýðnu hjarta- þeli les heil. Ritningu, hann mun vissulega skilja alt, sem hann þarf að skilja. Skilur ekki son- urinn orð föður síns, þegar hann alvarlega vill fylgja hans áminn- ingum og aðvörunum? Skilur ekki þénarinn nægilega boð síns herra, þegar lionum er ant um að vilja breyta þar eftir? Hversu vel skilst ekki þeim sorgmædda huggunarástæður síns trúfasta vinar, þegar hann leitar hja honum lækningar sinu sa-r 'a hjarta? — Pað er þess vngna hjartans sára þörf, sein skal leiða oss að Ijóssins og lífsins upp- sprettu, og kennir oss að ausa þar af, eftir því sem sála vor með þarf. Pað er hún, sem skal opna fyrir oss helgidóminn og kenna oss að dvelja þar með lyst og löngun. Hvern sem hungrar og þyrstir eftir réttlætinu, hann leitar í Biblíunni saöningar og svölunar sálu 8inni; og hver sem leitar, hann rnun finna. Þegar t. d. einn auðmjúkur kristinn les Páls angursfullu klög- un yfir holdsins eður skilningar- vitanna fýsna ráðríki, í Pistlin- um til Rómv. 7, mun hann þá ekki skilja postulans meiningu? Jú, hann finnur til þess sama í sinni sálu, því þannig hefir hann oft heimuglega klagað yfir sjálfum sér. Bréfin til Rómvfija og Galatíu innbyggjara innihalda að vísu nokkrar þungskildar greinir; en mun sá kristni, sem les þau með einlægu og iðrandi hjartalagi,

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.