Árroði - 01.04.1935, Page 10

Árroði - 01.04.1935, Page 10
10 ÁRROÐI legu og ekki staðnæmist á vegi hinna vondu og situr ekki á samfundi hinna háðgjörnu, held- ur, hefir mætur á Drottins lögurn og ígrundar hans iög- mál nótt og dag, o. s. frv. — Drottinn vor konungur, dýrðlegt er þitt nafn. Indælan blíðan. Ég fagna hjartanlega að ganga í helgidóm Drottins. Ég vil vegsama Drottin af öllu mínu hjarta. Ég vil segja frá öllurn þínum handaverkum, pínum dásemdum. Drottinn býr í sínu heilaga musteri. Hans hásæti er á himn- um. Hans augu sjá og prófa mannanna börn. Hvert get ég farið frá pínu augliti, Drottinn? Pó ég færi upp í hitnininn, pá ertu par, og pó ég færi niður í undirdjúpin, pá ertu einnig par. Á pig, Drottinn, reiði ég mig. Láttu in'g ekki ellíflega verða til skammar. Frelsa pú mig eftir réttlæti [)ínu og miskunnseini. I pína hönd fel ég minn anda. Andlátsbæn sína sjálfur tók, Son Guðs af Davíðs munni. H. P. Yor guðdómlegi Iausnari, fyrir- myndaður Davíðs sonur í hold- inu. Herra, sonur Davíðs, misk- una pú okkur. pegar Salómon konungur varð konungur eftir hann, bað hann til guðs síns, pannig: Gef pínum pjóni skynugt hjarta til að dæma pitt fólk, — til að greina gott frá illu, pví að hver gæti annars dæmt pessa fjöl- mennu pjóð pína. Og Drotni póknaðist vel bæn hans, og hann svaraði honum: Sjá, ég veiti pér pað, sem pú baðst um. Ég gef pér hyggið og skilningsfult hjarta, svo pinn líki heíir ei verið á undan pér. og mun ekki heldur á eftir pér koina. Og líka gef ég pér pað, sem pú baðst mig ekki uin: Auðlegð og heiður, — að pinn líki sé ekki meðal konunga um pína daga. Ef allir, æðri og lægri, tækju sér pessa útvöldu Drottins and- ans pjóna til fyrirmyndar, pá inyndi ástand heimsins breytast til h ns betra, úr pví sem nú er. Það var Drottinn vor Jesús Kristur, pegar hann umgekst hér á jörðu, sein var meiri en Saló- mon. Hað er pví hin heilaga ritning, seni inniheldur dæmin um hina heilögu og góðu og sýnir oss jafnframt dæmi peirra góðu til eftirbreytni í guðræki- legu líferni til umbunar pegar í

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.