Árroði - 01.04.1935, Side 19

Árroði - 01.04.1935, Side 19
Á R R 0 ÐI 19 feyrningarsteinninn, sem öll bygg- ángin hvílir á, Spámennirnir tala um hann sem koma skyldi, eins og post- ularnir um hann, sem þá kom- inn var, og sjálfur hefir hann staðfest bæði hinna og þessara orð. Um spámennina segir hann (Jóh. 5, 391: Pessir eru það, setn vitna um tnig. Og að postularnir, sem með- tóku lians Anda, hafi kunngjört oss Drottins orð, par um getur enginn sá efast, sem trúir á Ðrottin sjálfan. Sé það pví sjálfur Guð, sem talar til vor í heilagri Ritningu; sé það sá heilagi, sem hér talar til syndaranna; inanneskjanna Paðir, sein opinberar sínum börn- um pað, sem þau voru svo sár- þurfandi fyrir að vita, og sem vér, án hans nákvæmari upp- lýsingar, aldrei liefðum getað vitað með vissu. Ber oss pá ekki að heyra hann með auðmjúkuin hjörtum, með heilögum, virðing- arfullum ótta og sonarlegu trún- aðartrausti? Eða hver veit rétt Ijóslega, til hvers vér erum komnir í pennan heim, nema Guð, sem hefir sett oss í hann? Einungis sá eingetni sonur Guðs, sein er í Föðurins skauti, gat opinberað oss pað, (Jóh. 1, 18), og hefir opinberað oss pað. Hver getur upplýst það myrkur, sem hvílir yfir gröfum framlið- inna, nema sá alvísi, sem sér út yfir tímans takmörk inn í ei- lífðina? »I?ví enginn uppstigur til hirnins nema sá, sem ofan sté af himni, Mannsins Sonur, sem er á himni« (Jóh. 3, 13) Hver gat sagt oss, hvernig vér syndararnir skylduin forlík- ast við Guð, nema Guð sjálfur hinn heilagi, hvers óvinir vér með syndinni höfum gjörst? En til að finna pessa vora sáru þörf fyrir guðdómlega opinberun, út- heimti8t auðinýkt. Sá drambsami finnur ekki, og getur ekki fundið til hennar; en sá auðmýktarfulli þenkir þannig: Guð hefir haft og hefir enn nú óteljandi fjölda barna að bera umhyggju fyrir, og á þeirra andans fullkomnun er óendan- legur mismunur: l’að, sem ég ekki get gripið, kann annar betur gáfaður aö fá skilið; ég skil það, sem ég þarf með, og þar fyrir vil ég þakka Guði; og þegar ég hefi Guðs orð kost- gæfilega um hönd með andakt, upplýsist skilningur minn meir og meir. Vér finnum í Biblíunni leynd- ardóma, sem yfirganga mann- legan skilning. T. d.: »að Guð

x

Árroði

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.