Árroði - 01.04.1935, Page 31
ÁRROÐI
31
og fengið fyrirgefningu, vísvit-
andi reita hann aftur til reiði?
Væri hann pá ekki hræsnari og
svikari? Hefði hann af einlægu
hjarta leitað sátta við föður
sinn, skyldi hann pá ekki ótt-
ast að gera honurn strax aftur
á inóti og á ný brjóta af sér
lians elsku? Mun ekki sú tillát-
senii hans, eins og góðs barns
við sinn elskuríka og umburðar-
sama föður gera honum auðvelt
að hlýða honutn í öllu?
l’ett.a sama hugarfar inngefur
Jesú evangelíum þeiui, til náðar
tekna syndara, til Guðs, hans
himneska föður. Pess meiri til-
íinningu, sem hann hefir af sín-
um óverðugleika til þeirrar ó-
veröskulduðu náðar og misk-
unnar, sem honum er veitt í Jesú
Ivristi, pví síður inun hann á ný
gefa sig í syndarinnar þrældóm,
frá hverjum hann er frelsaður
fyrir Jesúm Krist.
Elska til Guðs, sem hefir tek-
ið hann til náðar í sínum elsku-
lega syni, þakklæti við Jesúm,
sem ofíraði sjálfum sér fyrir
hann, aðvarar hann í öllum
freistingum, styrkir hann í öllu
sálarstríði og gerin honum jafn-
vel það örðugasta léttbært.
Það auðmjúka, sonarlega liug-
arfar, sem trúin á Jesú náðar-
lærdómi verkar, er uppspretta
alls góðs hjá kristnum manni.
Pað kennir honum að álíta lífs-
ins aðstreymi sem nauðsynlegar
föðurhirtingar, en þess glað-
værðir sem óverðskuldaðar gáf-
ur, honum veittar til upplífgun-
ar. Hann er þess vegna í með-
læti lítillátur og meðlíðunarsamur
við alla aumstadda, en í mót-
gangi ánægður ineð Guðs föður-
legu tilskipanir; því hann er,
fyrir trúna á Jesúm, Guði sain-
einaður, og væntir sér alls góðs
af honum. Hann er erfingi Guðs
og samarfi Krists.
Pannig leiðir Guðs orð oss
Jesú evangelíum fyrir sjónir
(Róin. tí, 8. og 12. kap. — Gal.
5, frá 13. v. — Tít. 2, frá 11. v.).
Og hver sem þannig álítur það,
mun sanna postulans Páls orð:
að það sé »kraftur Guðs til sálu-
hjálpar, sérhverjum þeirn, sem
trúir«. (Róm. 1, ltí).
9. Enda aldrei biblíulestur
þinn án þess þú með hjartan-
legri bæn til Guðs vel innrætir
hjarta þínu það sem þú numdir.
Les því ekki of mikið í senn,
og heldur lítið, en les það með
öllum eftirþanka. Settu vel á
þig það, sem mest fær á sálu
þína, geym það í hreinu og góðu
hjarta, hafðu |iað fyrir þinn
leiðarvísir í lífinu, þinn trúfast-
an vin, þinn heimuglegan áminn-
ara og huggara. Og þegar heims-
ins freistingar rnæta þér, þá um-