Árroði - 01.04.1935, Page 45

Árroði - 01.04.1935, Page 45
ÁRROÐI 45 Alt sein að hefir andardrátt, pér einum syngi prís; pér sem að býr í hæðuin hátt, heilagi Guð alvís, er líkams prýtur orkumátt, önd leið í Paradís. Kvöldvers. Lag: Nú bið ég, Guð, pú náðir mig. í nafni Jesú nú ég vil mig nakinn leggja hvíldar til. Afklæðast lát pú illgjörðum mig alt eins nú og fötunum. Þín miskunn, Guð, sem mjög stór er, mig umfaðmi og skýli mér. Vors Jesú eilíf verndargnótt oss veiti öllum góða nótt. Annað kvöldvers. Lag: Heiðrum vér Guð af hug og sál. Blessi oss Guð og bevari, blessi oss ljóssins skapari. Signi oss Jesús signaði, oss svæfi andinn heilagi, haldi vörð vora hvílu við lieilagt Guðs dýrðar englalið, sem leiði vora sál í frið. (Forn vers með litlum breyt- ingum höfundar. — Útg. Ásm. Jónsson). Úr bók spekinnar. Ótti Drottins er upphaf vizk- unnar. Heimskingjar fyrirlíta vís- dóm og mentun. Kenn hinum unga sem fyrst pann veg, sem hann á að ganga, Minn son! Hlusta pú á áminn- ing föður píns og yfírgef ekki boðorð móður pinnar. Og pegar syndarar viija ginna pig, pá fylg peim eigi. Elskið réttlætið, pér drotnarar jarðarinnar! Ilugsið til Drottins með ráðvendni og leitið hans í einlægni hjartans, pví að hann lætur pá finna sig, sem ekki freista hans, og opinberar sig peim, sem ekki vantreysta hon- um. Því að rangar hugsanir fjarlægja menn Guði. Og fari heimskingjarnir að efast nm al- mættið, fá peir að kenna á pví. Pví að spekin kemst ekki inn í pá sál, sem ilt smíðar, né tekur sér bústað í líkarna syndinni seldum. Pví að agans heilagi andi forðast svik og kemur ekki nærri óvit- urlegum hugsunum, og fyllist umvöndun, er óréttlætið nálgast. Lastmælandanum lætur Guð ekki óhengt fyrir varir hans, pví að Guð er vottur nýrna

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.