Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 29

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 29
ÁRROÐI 29 rétting'ar, til inentunar í ráð- vendni* er heilög Ritning oss gefin (2. Tím. 3, 16), og til pess á hún að notast. 6. Endurnýja pvi pann ásetn- ing í sálu pinni, í hvert sinn sem pú tekur Biblíuna í hönd pér, að lifa trúlega eftir pví, sem pér er par fyrirlagt. Án pessa námfúsa og hlýðnis- fulla hjartalags verður lestur Biblíunnar óss að engum uotum, pví vér lesum ekki einungis til að læra, heldur til að breyta eftir pví, sem vér lærum. Ann- ars líkjumst vér peim manni, sem skoðaði andlitsskapnað sinn í spegli, gekk svo burt og gleymdi strax hvílíkur hann var (Jak. 1, 23) — eda vér svíkjum sjálfa oss ineð þeirri hræsnis- fuliu ímyndun, að vér þjónum Guði með því einungis að lesa Guðs orð. Ei heldur skulum vér lesa Biblíuna einungis til að vekja guðrækilegar tillinningar í vor- um hjörtum. Pær koma oss þá fyrst að notum, þegar þær gera par varanlega verkan En hvað nota pær annars? Hvað gagnaði pað Gyðingum, þó peir lotning- arfullir við innreið Jesú í Jerm salem undirtækju hver með öðr- um: Hósíanna syni Davíðs! par sama fólkið hrópaði pó skömmu síðar krossfestingu yfir honum? Hvað notaði pað Sál konungi, pó hann kæmist svo við, að hann táraðist af blygðun vegna pess óréttar, sem hann gerði þeim eðallundaða Davíð, þar eð hann ofsótti pó Davíð eftir sem áður? (1. Sam. 24, 17 og 26). En að Davíð hrærðist við for- tölur Nathans spámanns, Pétur við Jesú augnatillit, varð þeim báðum til blessunar. Pví það var sú hrygð eftir Guði, sem verk- aði afturhvarf til sáluhjálþar (2. Kor. 7, 10). Af ávöxtum þíns Biblíulesturs skaltu því sjá hve mikils verður hann er. Pað sem þess vegna. í heil. Ritningu fyrir kemur, og þú ineð andaktarfullri og fróm- hjartaðri yfirvegun ekki getur skilið né heiinfært upp á þig, yfir það skaltu hlaupa, því það er þá ekki skrifað handa pér, heldur handa öðrum. En þegar Guðs orð ketnur við pína eigin bresti, þá leita aldreí undanbragða til að umflýja sann- leikann, hversu beiskur sem hatin kann að vera. Yiðurkendu ávirð- ingu pína fyrir Guði, með peim einlægasta ásetningi, að lagfæra pað, sem þú finnur þig sekan í, og uppfylla pær skyldur, sem þú finnur þig hafa vanrækt. En byrjaðu strax að framkvæma pað, sem þú ásetur þér, og ráðg- ast ekki um pað við hold og

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.