Árroði - 01.04.1935, Page 6

Árroði - 01.04.1935, Page 6
6 ÁRROÐI heinas-spámanns, Drottins Jesú Krists, er á jörð til vor niður kom frá hástól himnanna, og Móse spáði um hann: Drottinn þinn Guð mun uppvekja af bræðrum yðar spámann, Iíkan mér, honum skuluð pér hlýða o. s. frv. Móses var verndari, spámaður og dómari þjóðarinna, andlegur og líkamlegur, og kom því skipu- lagi á í stjórr) hennar á hinum andlegu málum fyrir meðalgöngu hans meöal hennar og Guðs Drottins, er síðan viðhélst fram aö komu Drottins vors Jesú Krists. Móse gekst fyrir pví að smíð- uð var sáttmálsörkin, hinn æðsti helgidómur hans meðal peirra, útvaldi prestastétt hennar, er þéna skyldi að guðspjónustu medal þeirra, Aron bróður sinn og hans ættkvísl. Drottinn hóf Aron á móts við hann, helgan mann af ætt Leví. Ilann fékk honum eilíf forrétt- indi og íklæddi hann hátign sinni, bjó hann dýrð sinni og blessaði hann, lagöi um hann ljómandi fegurð og færði hann í fegursta skart, skreytt.i hann skínandi klæðum: brókum, kyrtli, hökul og mötli, festi granit-epli í faldinn allan og ómandi bjöllur alt i kring, svo að söngur hljóm- aði við hvert fótmál, og til hans heyrðist í hinu allra helgasta, til endurminningar öllum lýð hsns. — Ekkert slíkt var t.il áð- ur fyrr. Letta hlotnaðist honum og sonum hans, og sonum þeirra mann fram af manni o. s. frv. Jósúa varð eftirmaður Móse. Jósúa Núnsson var voldug hetja. Hann þjónaði Móse við spá- mannsstarf lians. Hann varð hin- um útvalda lýð til hjálpræðis, svo sem hans nafn segir. (Jósúa nafn þýðir Javhe, eða Guð hjálp- ar). Hann háði bardaga. Jave barðist fyrir hönd lýðsins með hjálp hans og hins alvalda Guðs. Var það ekki fyrir hans sakir að sólin stóð kyrr, og einn dag- ur varð eins og tveir, því hann hrópaði á Guð hinn hæsta og fjandmenn flyktust að honuin og Guð hinn hæsti heyrði bæn hans með hagli og eldingum. Hann kastaði þeim ofan á ó- vinaherinn og eyddi honum. —• Peir Jósúa og Kaleb Jefúnnes- son fylgdu Drottni dyggilega, og með Guðs lijálp leiddu þeir lýð sinn inn í óðal sitt, fullkomnuðu reisuna úr ánauð Egyptalands inn í Kanaansland, landið fyrir- heitna, er flaut í mjólk og hun- angi. Jósúa skipaði svo lögum og rétti landsmanna: Skipti landinu í viss héruð meðal kynkvísla þjóðarinnar, samkvæmt fyrirmæl-

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.