Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 16
16
Á R R 0 Ð I
náð og miskunsemi að gefa okk-
ur það heilaga hnoss í meðal-
gangarans Jesú Krists nafni. —
Amen.
Hér prentast á eftir af mér
ofanrituðum formála ein forn rit-
gjörð um uppörvun og ástundun
kristinna manna til lesturs heil-
agrar ritningar.
Ö, kristni gef að gaum:
En þótt að Guð einnig tali til
vor gegnum náttúruna, sem er
hans verk; en pótt vér og svo
par eigum að veita eftirtekt hans
heilögu raust, pá er paö saint
víst, að Guð talar enn útprykki-
legar og ljóslegar til vor í sínu
opinberaða orði. Vérgetuin merkt
eins manns sinnislag og tilgang,
pegar vér sjáum pær niðurskip-
anir, sein hann heflr gjört í sínu
húsi; en pegar hann segir pjón-
um sínum, með berum orðum:
Þetta er mini) vilji, pað skuluð
pér gjöra í mínu húsi, og pessi
laun hefi ég ákvarðað yður, peg-
ar pér víkið úr minni pjónustu;
pá vita peir pó enn betur hans
vilja. Og pannig talar Guð til
vor allra í sínu opinberaða orði.
Hér heflr hann kunngjört oss,
hvers vegna hann heflr sett oss
á pessa jörðu, hvað vér eigum
að gjöra til að póknast honum,
og hvers vér pá höfum að vona,
pegar vér skiljum við pennan
heim; og pessa hans raustu geta
allir, einnig sá einfaldasti skilið,
alt eins og sonurinn skilur orð
föður 8Íns, og pjónninn síns hús-
bónda.
Vér eigum pví að sameina
hvorutveggja pessa Drottins leið-
sögn; vér skulum veita eftirtekt
hans raustu í náttúrunni, en pó
einkanlega gefa gaum að pví
sem hann talar til vor í peirri
heilögu Ritningu. Jesús býður
oss, (Matth. 6, 26): Gætið að
fuglunum í loftinu! Skoðið ak-
ursins liljugrös! Pó sagði hann
oftar: Heyrið mín orð! Ég er Ijós
heimsins; hver sem fylgir mér
eftir skal ekki ráfa í myrkrinu.
(Matth. 7, 24. Lúk. 6, 47. Jóh.
5, 24. 12, 47. 8, 12). Og petta
ljós, sem hann hefir kveikt oss,
hvar finnum vér pað fullkom-
lega hreint og skært nema í
peirri heilögu Ritningu? Og í-
myndaðu pér aldrei, minn kristni
bróði, að pessi Drottins raust,
sem í Biblíunni talar til pín, sé
einungis skiljanleg peim lærðu!.
Nei, einnig sá lærði hlýtur að
verða sem barn, ef hann á að
geta skilið Jesú lædóms háa ein-
faldleika; einnig hann hlýtur að
kannast við, að hann er andlega
volaður, pað er: hafa tilfinningu