Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 25

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 25
ÁRROÐI 25 hans eigin forþénustur voru ekk- ert í hans augum; Guðs náð í Kristó var honum alt. Yantaði hann £>á hug eða dug? Nei, »hann megnaði alt fyrir Krist, sem gerði hann styrk- an«. Og hver hefir erfiðað meira og útstaðið meira fyrir Jesú sak- ir, en þessi auðmýktarfulli post- uli? (Filipp. 4, 13; 1. Kor. 15, 10). Biblían er oss af Guði gefin, til pess að hún skuli vera sífelt næringarmeðal fyrir hið andlega líf, fyrir hið kristilega hugarfar og breytni. Eins og vor likami þarf daglega fæðunnar með til lífsins viðurhalds, alt eins parf sála vor daglega næringu fyrir hennar andlega líf, hennar líf í Guði. Og pvílíka andans fæðu finn- um vér hvergi eins örlátlega og yfirfljótanlega, né svo kröftug- lega og kjarngóða, sem í peirri heilögu Ritningu. Hér er alt það að fá, sem vor sála með parf. Engin pekking er oss nauðsynlegri en sjálfs- þekkingin, og Biblían er sá speg- ill, í hverjum vér sjáum sjálfa 08S. — Ef vér að eins höfum hug- prýði til að horfa í pennan speg- il, skygnast inn í petta full- komna frelsislögtnál, og höldum áfram með pað, pá fáum vér betur og betur pekt vort sanna sálarástand, pví hér finnum vér vora heimuglegustu panka svo lifandi afmálaða, að vér hér meg: um kannast við vora réttu mynd. Biblíunnar saga er náttúrleg saga mannlegs hjarta. — Pað er ekki einungis sá ytri maður (mannsins gjörvalla útvortis háttalag) í allskonar ástandi og kringumstæðum, sem hér er oss fyrir augum afinálað, heldur er pað einkanlega innri inaðurinn (hjartalagið) með öllum hans löstum og kostum, sem hér er oss fyrir augura afmálaður. Enginn hefir náð svo lítilli, og enginn svo mikilli reynslu í and- legum efnura, að hann hér eftir ekki fái pekt sjálfan sig. Vér purfum allir leiðsögn, til að fá ratað pann rétta veg inn- an um svo rnargar villigötur, sem vort breyska hjarta og heim- urinn vilja leiða oss á. En hér er lampi vorra fóta og ljós á vorum vegum. Hér gengur sjálfur Jesús, hinn góði hirðir, undan hjörð sinni, og vér getum aldrei vilst á afvegu, meðan vér höfum hann fyrir leiðtoga, »pví hanu er Ijós heims- ins, og hver sem eftirfylgir hon- um, skal ekki ganga í myrkri« (Jóh. 8, 12). Vér purfum viðvörunar við peirn mörgu tálsnörum, sem heim-

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.