Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 27
ÁRROÐI
27
fellur svo oft á fvjóðveg og verð-
ur f>að fóttroðið, í grýtta jörð
og skrælnar, ineðal illgresis og
kæfist. En f)ar sein fiað fellur í
góða jörð, par vex pað upp og
ber margfaldan ávöxt.
Það er pess vegna komið und-
akursins undirbúningi, hvort sæð-
ið inuni ávaxtast, sem í hann
er sáð. Undir pví hugarfari, með
hverju Biblían er lesin, er kom-
in öll blessan par af.
Og af öllu pví, sem hér að
framan er sagt um Biblíunnar
guðdómlega uppruna og há.u á-
kvörðun, fljóta pá sjálfkrafa
eftirfylgjandi reglur, sem vér
purfum nákvæmlega að athuga,
ef vor biblíulestur skal færa oss
nokkurn sannan og varanlegan
ávöxt.
1. Gleymdu aldrei, að pað er
Guð, sem talar til pín í heilagri
Ritningu. Veittu pví orðum hans
eftirtekt, með heilögum ótta og
virðingarsemi, og með pví trún-
aðartrausti, sem barnið hefir á
föður sínum. — »Sonurinn skal
heiðra sinn föður, og pjónninn
sinn herra. Ef ég er faðir, liver
er pá minn heiður; og sé ég
herrann, hvar er pá minn ótíi?«
tannig áminnir sjálfur Guð oss
i sínu orði (Malach. 1, 6). — Og
hver skyldi ekki sjá og finna,
hversu sanngjarnt pað er, að
börnin heyri, pegar mannanna
faðir talar, að syndararnir auð-
mýki sig, pegar sá heilagi talar
til peirra!
2. Slít pig frá öllum jarðnesk-
um umsvifum og pönkum, pegar:
pú vilt lesa í heilagri Ritningu.
IJví pað er ekki um forgengilega
hluti, sem hér er til vor talað,
heldur urn vorrar ódauðlegu sál-
ar æðstu nauðsynjar. Og hvern-
ig skyldum vér geta heyrt pessa
himnesku raustu, sein útheimtir
alla athygli vorrar sálar, oss til
blessunar, ef pönkum vorum er
svo sem tvískipt milli Guðs og
heimsins? — Til pessa heilaga
verks hljótum vér pví að velja
pær stundir, á hverjum vér finn-
um oss hæfasta til, hindrunar-
laust og án annarlegra panka,
að lyfta hjörtum vorum til Guðs.
3. Bú pig alltíð undir lestur
Biblíunnar með bæn til Guðs;
eða réttara sagt: byrja pú, fram-
hald og enda petta heilaga verk
með iðulegri bæn og hjartans
upplyptingu til Guðs. — Ef vér
forsómum petta, getum vér ekki
rétt skilið Guðs orð, ekki geymt
pað í góðu hjarta, og ekki lifað
eftir pví. Frá Guði hlýtur alt
gott að koma; >hann er sá, sem
gaf oss sitt orð, og hann er sá,
sem verkar í oss, bæði að vilja
og framkvæma, eftir sinni vel-
póknum« (Fil. 2, 13). Af sjálf-
um oss megnum vér ekkert og