Árroði - 01.04.1935, Page 33

Árroði - 01.04.1935, Page 33
ÁRROÐI 33 «kki samt geta fundið huggun «g kraft Jesú náðarlærdóms, sem hér einkaniega er fyrir sjónir leiddur? Hvað auðskiiin er ekki Jesú fjallprédikun öllum þeim, sem vilja hlýda hans bodumJ Ef einn trúaður kristinn hefir grátið eða grætur við gröf fram- liðins ástvinar, mun hann þá þurfa aðra leiðsögn «n síns bjarta sáru sorg, til að fá skilið Jesú skilnaðarræðu til sinna lærisveina, sem rituð stendur hjá Jóh. frá 13.—16. kap.? Hvað auðskilin og upplífgandi fyrir hvern trúaðan krossbera er ekki sú sorgar og huggunar- raust, sem hljómar í mörgum af Davíðssálmum! Vér hljótum pví að lesa heilaga Ritningu i þeim sama anda, í hverjum hún er 8krifuð. Vér verðum þá að vera gagnteknir af peim sömu tilfinn- ingum, sem þeir heilögu skrif- arar, af þeirra sorg, þeirra von og þeirra gleði, svo skiljum vér þá. Sá sannleiks andi, sem tal- aði fyrir þeirra inunn, leiðir oss í allan sannleika. Sjálfur Guð er þá vor fræð- ari. Jesús Rristur vort leiðarljós. »Mínir sauðirc, segir hann (Jóh. 10, 27) heyra mína rödd*, það er: skilja mín orð og hlýða þeiin. »Ég þekki mína og mínir þekkja mig (Jóh. 10, 14). En þeir, sem ekki eru hans, skilja ekki heldur orð hans. »Pví skiljið þér ekki mál mitt?« spurði hann Faríseana (Jóh. 8, 14) og svarar sjálfur þessu: »af því að þór getið ekki heyrt orð mín«. Pannig gengur það enn i dag. Sá hofmóðugi, sá hégómlega ærugjarni og veraldarlega sinn- aði, hefir annaðhvort viðbjóðs- íeiða á, eða gremst yfir Biblí- unnar einföldu og alvarlegu orð- um. Pau eru, eins og Páll segir (1. Kor. 2, 14) »heimska fyrir honum, og hann getur ekki skil- ið þau, því þau hljóta andlega að dæmast*. En koma þó ekki mörg þung- skilin stykki fyrir í Biblíunni? IJví verður ekki neitað. En það er ekki í hennar aðal inni- haldi, ekki í því, sem áhrærir vor sáluhjálparefni, ekki í því, sem vér þurfum að vita, til að geta ratað þann rétta Iífsins veg. í þessu er ekkert tvírætt né vafasamt, ekkert myrkt eður þungskilið, heldur alt talað til bjartans, einfalt, skorinort og skýlaust. Dæm þú sjálfur, minn góði kristni. Pú, sem elskar Guð og hans orð! Talar heilög Ritning óskiljanlega til þín um Guð, og um þá elsku, þakklæti, hlýðni

x

Árroði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.