Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 40

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 40
'40 A RROÐI Þá samanberi hann hér vid sömu grein hjá Markúsi, 10, 24, hvar þetta orð: »peir ríku«, er þannig útlagt: »þeir sem treysta á rík- dóminn«, og verður þá meining- in auðskilin pessi: Það er mjög svo torvelt, og án Guðs aðstoð- að ómögulegt, að þeir, sem hafa þessa heims auðæfi fyrir sinn afguð, geti slitið sig frá sinni mammons pjónustu. 5. Les aldrei Bibliunnar bæk- ur blátt áfram, eins og fyrir verður, heldur útvel pér, í hvert skipti, pær bækur hennar, sem pú finnur pig pá hafa mesta pörf á, eftir sinnisásigkomulagi þínu. En hvernig skal lesarinn geta fundið þetta, nema hann sé kunnugur innihaldi Biblíunnar? Part er honum ómögulegt. Pess- vegna hlýtur hann einnig, að 8VD miklu leyti sem hann getur, smám saman að lesa alla Biblí- una. Byrja á peim auðveldustu bókum, og halda svo áfram til hiuna pungskildari, frá peim historisku til tiinna annara. lJar af fær hann ekki ein- ungia séð yfir gjörvalt innihald- iö og lærir að meta pá heilögu Rilningu, sem nokkurs konar ui.drunarfulla, sainanhangandi bytrgingu, ojr sem óviðjafnanlegt verk Guðs vísdóms og gæzku; heldur þegar hann þá setur vel á sig pær bækur og pau stykki, sem honum eru til mestrar upp- byggingar, getur hann pannig fundið pað, sem hann í hvert sinn helzt með parf sér til leið- arvísis, upplífgunar og hugg- unar. Sá sem hefir nauman tíma og litlar gáfur, hann lesi í Gamla- Testamentinu helzt pær auðveld- ustu og kjarnaríkustu bækur, svo sem 1., 2. og 5. Mósebók, Samúels- og Kóngabækurnar, Rutsbók, Davíðs sálrna og Saló- mons orðskviði. En umfram alt lesi hann aftur og aftur Nýja- Testamentið, sem aðalbók krist- ins manns, og par af mun hann pá skilja alt, sem hann parf að skilja, til að ná tilgangi sínum. Jafnvel í þeim tveimur pung- skildustu bókum pess: bréfinu til hinna hebresku og Jóhann- esar opinberunum, mun hann finna mikið sér til uppbygging- ar, ef hann les pær með guð- legu hugarfari. 6. Gleym aldrei, pegar pú lest heilaga Ritningu, að hún er bókasafn, skrifað á laugt öðrum tímum, í öðrum löndum og und- ir öðrum kringumstæðum en peim, sem vér nú lifum í. Pá mun oss ekki undra, pó vér finnum margt í Biblíunni í öðru formi og á þann hátt fram fært, sem ekki á við pessa tíma

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.