Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 24

Árroði - 01.04.1935, Blaðsíða 24
24 Á RROÐI sem Guðs anda tilheyra; þeir eru honum heimska og hann getur ekki pekt þá, pví peir hijóta andlega að dæmast« (1. Kor. 2, 14). Petta er spegillinn, sem Bibli- an setur fyrir syndarann. — En hvað notaði pað, að hún fyrir- setur svo breyzkum skepnum, sem manneskjurnar eru að sjálft- dáðum, svo hátt takmark; hvað notaði, að hún upphvetur oss til að stríða við holdið og keppast áfram pann prönga veg, sem til lífsins leiðir, ef hún hefði ekki einnig komið vorum veikleika til hjálpar? En hún gjörir pað; pví að hún vísar syndaranum til hans, 8em kominn er til að frelsa pað tapaöa (Jóh. 3, 16). Jesús kunngjörir ekki einung- is öllum syndurum, sem vilja umvenda sér frá pví vonda, náð hjá Guði; heldur hefir hann einn- ig með sínu eigin blóði innsigl- að friðarins boðskap. Pegar nú syndarinn hlýðir köllun Drottins, auðmýkir sig af hjarta fyrir Guði, og í trúnni á Jesúm Krist sættir sig við hann, pá fær hann hugprýði og styrk til að voga sér í stríd við sínar •yndsamlegu girndir; pví pá vakna heilagar tilfinningar í sálu hans, elsku, trausts og pakklætis- tilfinningar, og pá fær Jesú náðarlærdómur framkvæmt það hjá honum, sem eintómar lög- málsins hótanir og skelíingar ekki geta til vegar komið (Róm. 8). Trúin á pann krossfesta og upp aftur risna styrkir sálu hans. Guðs heilagi andi, sem hann lof- aði sínum lærisveinum og elsk- endum, styrkir hann í stríðinu. Hann lærir að vaka og biðja, svo hann falli ekki í freistni. Hann verður, eins og Ritningin að orði kem8t, ný manneskja og ný skepna (Ef. 4, 22., 2. Kor. 17); og hann hlýöir nú Guði, ekki eins og þrællinn sínum herra, heldur eins og gott barn föður sínum (Róm. 8, 15). En ef að petta friðarins evan- gelium, sem Biblían boðar oss, á að hafa pessa verkan í vorum hjörtum, munum vér pá ekki purfa að færa oss paö í nyt með auðmýkt hjartans? Pví hvernig getum vér metið pað svo mik- ils, ef vér ekki findum pörf vora fyrir pað? Hverniíj leitað læknisins, ef vér ekki findum oss sjúka? ímyndaðu pér aldrei, kristinn maöur, eins og sá drambsatni gjörir, að pessi hjartans uð- mýkt fyrir Guöi, sem hans orð krefur af oss, sé breyskleiki eða bleyðiskapur. Peink til postulans Páls; enginn hefir meir auðmýkt sig fyrir Guði en hann (1. Kor. 15, frá 9. v. 1. Tím. 1, frá 12. v.)

x

Árroði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árroði
https://timarit.is/publication/757

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.