Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2009 Smáauglýsingar 569 1100 Fatnaður Nýi Freemans listinn er kominn! Aldrei verið glæsilegri. Listinn er til í verslunum Office1 eða pantið listann í s: 565-3900 og á netinu www.free- mans.is ERUM VIÐ SÍMANN NÚNA. Heilsa Frelsi frá streitu og kvíða hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is Atvinnuhúsnæði Borgartún - Skrifstofuherbergi til leigu Skrifstofuherbergi í glæsilegu húsnæði til leigu. Laus 1. mars. Upplýsingar hjá Húsanaust, www.husanaust.is símar: 530 7203 - 898 7203. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu er atvinnu- og skrifstofuhús- næði á tveimur hæðum, samtals 257 fm á Fiskislóð. Rými á neðri hæð er 132 fm, í salnum er 42 m³ kælir (frystir), húsnæðið uppfyllir kröfur heilbrigðiseftirlits um matvæla- vinnslu, stórar innkeyrsludyr, góð aðkoma, gott plan og leyfi fyrir gámastöðu. Á efri hæð 125 fm, er 8 m³ frystiklefi og annar 7 m³, einnig er á efri hæð loftræstiháfur fyrir stór eldhús (matvælaframleiðslu) ásamt skrifstofuaðstöðu. Frekari uppl. í síma 866 1844. Sumarhús Örfá gestahús 20 m² til sölu á gamla genginu. Verð kr. 790.000. Spónasalan ehf. Smiðjuvegi 40, gul gata, s. 567 5550. Sælureitur í sveitinni Til sölu sumarhús byggt 2003, stærð 48,5 m², staðsett í fallegu umhverfi við Eyrarvatn í Hvalfjarðarsveit. Ásett verð 14,5 m. eða tilboð. Bátur o.fl. fylgir. Uppl. í síma 896 1422. Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Frábært, rafrænt námskeið í netviðskiptum. Notaðu áhugamál þitt, kunnáttu og sérþekkingu til að skapa þér góðar og vaxandi tekjur á netinu. Við kennum þér hvernig! Skoðaðu málið á http://www.menntun.com Tómstundir Lampar með stækkunargleri í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587-0600. www.tomstundahusid.is Viðskipti VIÐSKIPTATÆKIFÆRI Til sölu lénin fermingar.is , giftingar.is, utskriftir.is & arshatidir.is. Gott tækifæri til að skapa sér atvinnu heimanfrá. Óska eftir tilboðum. Einar - 861-0000. Þjónusta Gullskartgripir - gull Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. Ýmislegt Vantar þig peninga? Gullskartgripir sem liggja í skúffum og skrínum og fólk er hætt að nota er nú hægt að selja. Kaupum til bræðslu allar tegundir gullskartgripa, gamla, nýlega, ónýta, gegn staðgreiðslu. demantar.is Pósthússtræti 13, sími: 699-8000. TILBOÐ Herrainniskór á tilboðsverði Tvö verð 900 og 1900 Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Teg. 77660 - BH létt fylltur í BC skálum úr mjúku microfiber á kr. 3.850,- boxer buxur í stíl í S,M,L,XL á kr. 1.950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is People wanted for photography project. Must be available at week- ends. Aged 21-100, all people wel- come. tony@icelandaurora.com Mjúkir og þægilegir götuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með gúmmísóla. Litir: svart og rautt. Stærðir: 36 - 42. Verð: 11.900. Léttir og þægilegir uppháir leðurskór með flísfóðri. Mjúkur gúmmísóli, litir: svart og rautt. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.400. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070, opið: mán. - fös. 10 - 18. laugard. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Fínlegur og nettur í BCD skálum á kr. 3.850,- buxur í stíl á kr. 1.950,- Glæsilegur - fæst bæði með léttri fyllingu og án í BC skálum á kr. 3.850,- mjög fallegar buxur í stíl á kr. 1950,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is Bílar Toyota Avensis Árg. ‘99, 2,0L, sjálfskiptur, nýsk. ´10. Fallegur bíll, verð 450 þús. Upplýsingar í síma 891 6647. Ford Escort árgerð ‘97 Ný tímareim, ABS, skoðun ‘10, verð 250 þ. Líknarpúðar. Upplýsingar í síma 867 4777 og 587 6370. Bílaþjónusta Húsviðhald Þarftu að breyta eða bæta heima hjá þér? Eða þarftu aðstoð í nýbyggingunni? Við erum til í að aðstoða þig við alls- konar breytingar. Við erum til í að brjóta niður veggi og byggja upp nýja, breyta lögnum, flísaleggja eða parketleggja og fl. Bjóðum mikla reynslu og góð vinnubrögð. Upplýsingar í síma 899 9825. Tökum að okkur að leggja PVC dúk á þök og bílskúra. Þjónum lands- byggðinni einnig. Erum líka í viðgerðum. Uppl. í síma 659-3598. Stigahúsateppi Strönd ehf. Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík. Sími 533-5800. Auglýsing til sveitarstjórna um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2008/2009 Með tilkynningu þessari vill ráðuneytið gefa sveitarstjórnum kost á að sækja um byggða- kvóta á grundvelli 10. gr. laga nr. 116/2006, með síðari breytingum. Sveitarstjórnir eru umsóknaraðilar fyrir byggðarlögin innan sveit- arstjórnarumdæmanna og annast þær öll sam- skipti við ráðuneytið sem nauðsynleg eru vegna úthlutunarinnar. Umsóknarfrestur um byggðakvóta er til 27. febrúar 2009. Umsóknir sem berast eftir þann tíma verða ekki teknar til greina. Til greina við úthlutun byggðakvóta koma: 1. Minni byggðarlög (viðmiðun er 1.500 íbúar) sem lent hafa í vanda vegna samdráttar í sjávarútvegi og sem háð eru veiðum og vinnslu á botnfiski. Skal sveitarstjórn gera ráðuneytinu ítarlega grein fyrir vanda byggðarlagsins sem talið er að rekja megi til samdráttar í sjávar- útvegi á síðustu árum og fyrir þýðingu veiða og vinnslu botnfisks fyrir það byggðarlag. 2. Byggðarlög sem orðið hafa fyrir óvæntri skerðingu á heildaraflaheimildum fiskiskipa sem gerð hafa verið út og landað afla í viðkomandi byggðarlögum og sem veruleg áhrif hefur haft á atvinnuástand í þeim. Sveitar- stjórnir skulu leggja fram gögn sem sýna fram á að í tilteknu byggðarlagi hafi óvænt skerðing heildaraflaheimilda fiskiskipa sem gerð eru þaðan út og landað hafa þar afla, haft veruleg neikvæð áhrif á atvinnuástand í viðkomandi byggðarlagi. Að fengnum umsóknum sveitarfélaga tekur ráðuneytið ákvörðun um hversu mikill byggðakvóti kemur í hlut einstakra byggðar- laga og tilkynnir sveitarstjórnum niðurstöðuna. Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið, 20. febrúar 2009. Raðauglýsingar Fréttatíminn þegar þér hentar Svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni Helgina 24.-25. janúar fór fram svæðamót Norðurlands vestra í sveitakeppni. Mótið sem haldið var á Siglufirði var jafnframt úrtöku- mót um rétt til þátttöku í undan- úrslitum Íslandsmótsins í sveita- keppni, en Norðurland vestra á rétt til að senda 3 sveitir. Til leiks mættu aðeins sveitir frá Siglufirði og Sauðárkróki. Úrslit urðu þau að sveit Antons Sigurbjörnssonar, Siglufirði, stóð uppi sem sigurveg- ari eftir harða baráttu við sveit Skúla Jónssonar, Sauðárkróki. Röð 3ja efstu sveita var annars þessi: Sveit Antons Sigurbjörnss., Siglufirði 196 Sveit Skúla Jónssonar, Sauðárkróki 191 Sveit Guðlaugar Márusd., Siglufirði 178 Í sveit Antons spiluðu auk hans Bogi Sigurbjörnsson, Birgir Björnsson, Sigurður Hafliðason og Björn Ólafsson. Spilað var um silf- urstig. Siglufjarðarmót í sveitakeppni Nú stendur yfir Siglufjarðarmót í sveitakeppni. Til leiks mættu 7 sveitir. Spilaðir eru tveir 12 spila leikir á kvöldi, tvöföld umferð. Að venju er baráttan hörð um topp- sætið en þegar aðeins er ólokið fjórum leikjum hafa sveitir erki- fjendanna Hreins Magnússonar og Guðlaugar Márusdóttur tekið nokkuð afgerandi forystu, en Hreinn hefur titilinn að verja, sem Guðlaug hyggst ekki eftirláta hon- um og hans sveitafélögum. Staða efstu sveita er nú þessi þegar tvö kvöld eru eftir af mótinu. Sveit Hreins Magnússonar 191 Sveit Guðlaugar Márusdóttur 189 Sveit Birgis Björnssonar 162 Sveit Haraldar Árnasonar 154 Með Hreini í sveit spila Frið- finnur Hauksson, Anton og Bogi Sigurbjörnssynir. Í sveit Guð- laugar, Ólafur Jónsson, Þorsteinn Jóhannsson og Reynir Karlsson. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 13. febrúar var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Bragi Björnss. – Bjarnar Ingimars 400 Magnús Oddss.– Oliver Kristóferss. 400 Ólafur Ingvarss. – Þorsteinn Sveinss. 370 Alfreð Alfreðss. – Jón Alfreðsson 365 A/V Sveinn Snorrason – Gústav Nilsson 368 Bjarni Þórarinsson – Jón Hallgrímss. 367 Haukur Guðmundss. - Nanna Eiríksd. 366 Sveinn Jensson – Jóna Kristinsd. 366 Þriðjudaginn 17 febrúar var spilað á 15 borðum. Úrslit urðu þessi í N/S Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 360 Sæmundur Björnsson – Örn Einarss. 358 Ólafur Ingvarss. – Sigurb.Elentínuss. 353 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 352 A/V Sveinn Jensson – Jóna Kristinsd. 404 Ragnar Björnss. – Benedikt Jóhannss. 370 Stefán Ólafsson – Björn Björnsson 364 Ásgr. Aðalsteinss. – Eyjólfur Ólafss. 364 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.