Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2009 Það er umhugsunarvert efnifyrir okkur … að kynslóðinsem ólst upp í einangruðum sveitum Íslands á tveimur fyrstu áratugum liðinnar aldar … það er seinasta kynslóðin sem getur munað og greint upplifun sína og undrun yfir hljómi hljóðfæra – yf- ir heimi tónlistarinnar. Við, kyn- slóðirnar sem höfum komið á eft- ir, búum við síbylju. Og það í auknum mæli með ári hverju. Þetta fólk heyrði tón hljóðfærisins af því að það þekkti þögnina. Pabbi var einn þeirra …“ Svo mælti Þorgerður Ingólfs- dóttir, dóttir Ingólfs Guðbrands- sonar, þegar hún tók við heið- ursverðlaunum Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir hönd föður síns í fyrradag. Á vissan hátt bera þessi orð með sér rómantískar endurminn- ingar um einfaldari, „betri“ tíma. En í þeim felst líka viss sýn á stöðu tónlistarinnar í samtímanum sem öllu erfðiðara er að ylja sér við.    Í orðum Þorgerðar endurspegl-ast nefnilega viðhorf ákveð- innar kynslóðar, ákveðins hóps, sem hefur að gera með vissa tví- skiptingu tónlistar, skipting sem hefur reynst mikið bitbein í menn- ingarumræðu, einkanlega síðustu árin. Hin hefðbundna skipting í „æðri“ og „lægri“ tónlist er úrelt talin af sístækkandi hópi fólks en vissulega eru þeir enn til sem streitast á móti, svo ég orði það bara hreint út. Það mælir enginn á móti því að nútímafólk býr í umhverfi sem er uppfullt af alls kyns áreiti, hljóð- rænu sem öðru. En í samhenginu er ekki hægt að draga aðra álykt- un af orðum Þorgerðar en að hæfileiki okkar í dag til að meta og skilja töframátt tónlistarinnar sé að einhverju leytinu skertur vegna „síbyljunnar“, væntanlega þess popprusls sem dembt er yfir mann og mús linnulaust frá morgni til kvölds.    Ef ég á að vera alveg hreinskil-inn gerðu þessi orð Þorgerð- ar mig bálreiðan. Hvers vegna í ósköpunum þurfa nýjar kynslóðir tónlistarunnenda, sem hafa ná- kvæmlega sömu getu til að bind- ast tónlist ástríðuböndum og allar þær sem á undan komu, að þola að vera kallaðar vanhæfar til slíks af þeim sem á undan komu? Fratið og fyrirlitningin sem „fylg- ismenn“ viðurkenndrar tónlistar hafa á hinu svokallaða poppi kem- ur fram í ýmsum myndum en mik- ið óskaplega getur hún verið þreytandi og hjákátleg. Það besta er þó að oftast nær virðist þetta heldur ekkert snúast um tónlist- ina sem slíka, eðli hennar og eig- indir. Það er nóg fyrir tónlist- armennina að ná viðurkenningu hjá samþykktum kreðsum og þá, barbabrella, er tónlistin engin sí- bylja lengur. Þeir hækka einfald- lega í tign (Björk, Sigur Rós t.d.).    Það verður ekki framhjá þvíhorft að hugmyndir, áherslur og aðkoma öll að hlutunum í „heimunum tveimur“ er býsna ólík. Það breytir því þó ekki að sjálfsagt er að gera lágmarks- kröfur um skilning, virðingu og jafnvel opinn huga. Þau okkar sem héldu að mæri á milli heim- anna væru mögulega að mást út fengum svo rækilega áminningu um að langt er í land í þeim efnum á umræddum tónlistarverðlaun- um. Skilin voru nefnilega undir- strikuð, mér liggur við að segja á glæsilegan hátt, þegar litið var yf- ir áhorfendasalinn. Fulltrúar „æðri“ tónlistarinnar sátu í stólum á meðan poppararnir stóðu. Tákn- mynd sem var í senn yfirmáta sorgleg og alveg sprenghlægileg. arnart@mbl.is Hin sígilda síbylja AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen »Hvers vegna í ósköp-unum þurfa nýjar kynslóðir tónlistarunn- enda, sem hafa ná- kvæmlega sömu getu til að bindast tónlist ástríðuböndum og allar þær sem á undan komu, að þola að vera kallaðar vanhæfar til slíks? Algjör þögn er best? Söngkonan vinsæla Emilíana Torrini var valin rödd ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hún þekkir ekki þögnina eins og væntanlega heyrist á síbyljulegri tónlist hennar... Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Velkomin heim - Febrúarsýning2009 (Stóra sviðið) Sun 22/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Sun 8/3 kl. 20:00 Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið - Sala á sýningar í maí hafin) Fös 20/2 kl. 20:00 U næst síðasta sýn. í vetur Sun 22/2 aukas. kl. 16:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U síðasta sýn. í vetur - ath sýningatíma Tvær Grímur 2008 - Besta leikkonan - Besta handritið Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið - sýningum lýkur í vor) Lau 21/2 kl. 17:00 U Fös 27/2 kl. 20:00 U Lau 7/3 kl. 16:00 U Fös 13/3 kl. 20:00 Ö Lau 14/3 kl. 16:00 U Fim 19/3 kl. 20:00 U Lau 21/3 kl. 16:00 U Fim 26/3 kl. 20:00 Ö Lau 28/3 kl. 16:00 U Tvær Grímur 2007 - Besti leikari - Besta handritið Sturlunga Einars Kárasonar (Söguloftið) Fös 6/3 frums. kl. 20:00 Ö Forsýning Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Óperuperlur - Diddú, Bjarni Thor, Sigríður, Ágúst og Antonía Lau 21/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 U Sun 8/3 aukas. kl. 20:00 Fjórar stjörnur í Morgunblaðinu! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Dubbeldusch (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Salka Valka (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 20/2 kl. 20:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Sun 1/3 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Systur Lau 21/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 20:00 Dómur Morgunblaðsins ,,Líf í tuskunum ”Snúður og snælda . Leikfélag eldri borgara Sun 22/2 kl. 14:00 Fim 26/2 kl. 14:00 Sun 1/3 kl. 14:00 Fös 20/2 kl. 19.00 Lau 7/3 kl. 19:00 Fös 13/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 19.00 Sun 22/3 kl. 19.00 Lau 28/3 kl. 19.00 Yfir 130 uppseldar sýningar. Áhorfendasýning ársins 2008. Fló á skinni (Stóra sviðið) 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Fim 26/2 kl. 20.00 Fös 27/2 kl. 20.00 Lau 28/2 kl. 20.00 Fim 5/3 kl. 20.00 Fös 6/3 kl. 20.00 Lau 7/3 kl. 20.00 Sun 8/3 kl. 20.00 Ath! Bannað innan 16 ára. Ekki fyrir viðkvæma. Síðasta sýning 15. mars. .Lau 21.2 kl. 19:00 8. kort Lau 21/2 kl. 22:00aukas. Sun 22/2 kl. 20:00 9. kort Mið 25/2 kl. 20:0010. kort Fim 26/2 kl. 20:00 Fös 27/2 kl. 19:00 Fös 27/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 19.00 Lau 28/2 kl. 22.00 Sun 1/3 kl. 20.00 Leiklestrar á verkum Söru Kane. Þrá - 24. febrúar. 4:48 geðtruflun - 3. mars – 1.500 kr. Sannleikurinn, einleikur Péturs Jóhanns (Litla sviðið) Síðustu sýningar. Fólkið í blokkinni (Stóra sviðið) Lau 21/2 kl. 19:00 Lau 21/2 kl. 22:00 síð. sýn. Lau 21/3 kl. 19.00 Fim 12/3 kl. 20.00 Fös 13/3 kl. 20.00 Lau 14/3 kl. 20.00 Sun 15/3 kl. 20.00 (síð.sýn.) Fös 20/2 kl. 22.00 aukas Fös 20/2 kl. 19:00 7. kort Fös 20/2 kl. 22:00 Fös 6/3 kl. 19.00 Fös 6/3 kl. 22.00 Fös 13/3 kl. 19.00 Fös 13/3 kl. 22.00 Lau 14/3 kl. 19.00 Lau 14/3 kl. 22.00 Milljarðamærin snýr aftur – miðasala er hafin Fim 26/2 kl. 20.00 fors Fös 27/2 kl. 20.00 frums Lau 28/2 kl. 20.00 2kort Mið 4/3 kl. 20.00 aukas Fim5/3 kl. 20.00 3kort Fös 6/3 kl. 20.00 4kort Mið 11/3 kl. 20.00 5kort Fim 12/3 kl. 20.00 6kort Sun 15/3 kl. 20.00 7kort Fim 19/3 kl. 20.00 8kort Fös 20/3 kl. 20.00 9kort Fim 26/3 kl. 20.00 10kort Milljarðamærin snýr aftur (Stóra sviðið) Æðisgengið leikrit um græðgi, hatur og ást. Sun 1/3 kl. 20.00 Hart í bak (Stóra sviðið) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Heiður (Kassinn) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Fim 19/2 kl. 20:00 Ö Fim 26/2 kl. 20:00 Ö Fös 27/2 kl. 20:00 Ö Lau 28/2 kl. 13:00 U Lau 7/3 kl. 13:00 U Fös 20/2 kl. 20:00 fellur niður Fim 5/3 kl. 20:00 aukasýn. Fös 6/3 kl. 20:00 Ö Lau 14/3 kl. 20:00 Ö Lau 14/3 kl. 13:00 Ö Lau 21/3 kl. 13:00 Lau 28/2 kl. 20:00 Ö Mið 18/3 kl. 20:00 aukasýn. Lau 28/3 kl. 13:00 U Sýningum lýkur 18. mars Örfáar aukasýningar með bestu vinkonum barnanna Sýningum að ljúka Sýningar í maí komnar í sölu, sjá www.leikhusid.is Sun 8/3 kl. 17:00 U Lau 14/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 14:00 U Sun 15/3 kl. 17:00 U Lau 21/3 kl. 14:00 U Lau 21/3 kl. 17:00 U Sun 22/3 kl. 14:00 U Sun 22/3 kl. 17:00 U Lau 28/3 kl. 14:00 U Lau 28/3 kl. 17:00 U Sun 29/3 kl. 14:00 U Sun 29/3 kl. 17:00 U Fös 20/2 kl. 18:00 fors. U Lau 21/2 kl. 14:00 frums. U Lau 21/2 kl. 17:00 U Sun 22/2 kl. 14:00 U Sun 22/2 kl. 17:00 U Lau 28/2 kl. 14:00 U Lau 28/2 kl. 17:00 U Sun 1/3 kl. 14:00 U Sun 1/3 kl. 17:00 U Lau 7/3 kl. 14:00 U Lau 7/3 kl. 17:00 U Sun 8/3 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Lau 4/4 kl. 14:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Sun 5/4 kl. 17:00 U Lau 18/4 kl. 14:00 U Lau 18/4 kl. 17:00 U Sun 19/4 kl. 14:00 U Sun 19/4 kl. 17:00 U Lau 25/4 kl. 14:00 U Lau 25/4 kl. 17:00 U Sun 26/4 kl. 14:00 U Sun 26/4 kl. 17:00 U ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.