Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 48
FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 51. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Hinar fornu og leiðu syndir Forystugreinar: Í átt til persónukjörs| Hlutverk forseta Pistill: Við verðum að velja Ljósvaki: Góðu Stundirnar okkar 3  #4%( / %, # 567789: (;<97:=>(?@=5 A8=858567789: 5B=(A%A9C=8 =69(A%A9C=8 (D=(A%A9C=8 (2:((='%E98=A: F8?8=(A;%F<= (59 <298 .<G87><=>:-2:G(A:?;826>%H9B=> I! !I I I  I  I I! > &  &%%'% /$%!! !I I! I ! I  I! I I  I!  . A1 (  I! !I I I  I! I I I Heitast 8 °C | Kaldast 0 °C Austlæg átt og rign- ing eða súld, en sjó- koma eða slydda með köflum fyrir norðan. » 10 Það verður mikið um dýrðir um helgina þegar árshá- tíð félagsmiðstöðv- anna verður haldin með glæsibrag. »45 UNGLINGAR» Árshátíð SAMFÉS ÍSLENSKUR AÐALL» Þórarinn er ekki mikill nammigrís. »40 Jón Páll Bjarnason gítarleikari heitir hverjum þeim sem finnur magnarann hans veglegum fundarlaunum. »40 TÓNLIST» Magnara stolið KVIKMYNDIR» Óskarinn er handan við hornið. »42 FÓLK» Aniston er ánægð með kærastann. »47 Menning VEÐUR» 1. Elektra vinsælli en Jóhanna? 2. Tryggvi Þór vill á þing 3. Fóru á mis við 200 milljónir 4. 3.500 fyrirtæki stefna í þrot  Íslenska krónan veiktist um 0,15% »MEST LESIÐ Á mbl.is KJARTAN Sveinsson, hljóm- borðsleikari Sig- ur Rósar, hefur verið fenginn til að semja tónlist- ina fyrir næstu kvikmynd írska óskarsverðlauna- hafans Neils Jor- dans. Myndin heitir Ondine og skartar stórleik- aranum Colin Farrell í aðalhlutverk- inu. Kjartan segir að sér hafi litist vel á myndina og því ákveðið að slá til. Auk tónlistar Kjartans munu nokkur lög Sigur Rósar hljóma í myndinni. Neil Jordan er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina The Crying Game frá árinu 1992 og Interview with the Vampire frá 1994. | 40 Semur fyrir Jordan Kjartan Sveinsson SUNDKAPPINN Örn Arnarson hefur verið ráðinn yfirþjálfari sund- félagsins í Hróarskeldu í Danmörku frá og með 1. ágúst í sumar. „Ég er búinn að skrifa undir samning til þriggja ára. Þetta er 1.200 manna sundfélag í uppbyggingu þannig að það bíður mjög spennandi verkefni á næstu árum,“ sagði Örn við Morg- unblaðið í gær. Hann leggur nú stund á sundþjálf- aranám í Álaborg og þjálfar jafn- framt unga sundmenn í borginni, en hann lýkur náminu í júní og fer eftir það til Hróarskeldu. | Íþróttir Örn yfirþjálfari í Danmörku LÍKLEGA eru Kasper, Jesper og Jónatan dáðustu ræn- ingjar þjóðarinnar. Þeir stíga á svið Þjóðleikhússins á morgun er ný uppfærsla á Kardemommubæ Thor- björns Egners verður frumsýnd. Kjartan Guðjónsson, Örn Árnason og Rúnar Freyr Gíslason leika ræn- ingjana í þetta sinn en Þórir Sæmundsson ljónið. | 39 „Kasper og Jesper og Jónatan“ Kardemommubærinn frumsýndur á morgun Ljósmynd/Eddi Eftir Sigrúnu Ásmundsdóttur sia@mbl.is „Á MÁLÞINGI sem ég sat síðastliðið haust kom mjög skýrt fram að hags- munir barna eru ekkert endilega hafðir að leiðarljósi heldur kannski oft og tíðum hagsmunir mæðranna, af því að börnin búa hjá mæðrunum í 92% tilvika,“ segir Stefanía Katrín Karlsdóttir, en hún hefur unnið viða- mikla samantekt upp úr íslenskum rannsóknum og heimildum um hvaða áhrif skilnaður foreldra hefur á börn. Á hverju ári upplifa 1.600 börn á Íslandi skilnað foreldra sinna. Af þeim enda 20% með deilum foreldra og 10% í hörðum forsjárdeilum. Börn verða því oft illa úti þegar foreldrar skilja og oft missir faðirinn umgengni og forræði yfir barni sínu. Niðurstöður rannsókna sýna, að sögn Stefaníu Katrínar, að mjög al- varlegt er þegar tengslarof verður milli barns og föður, vanlíðan barns- ins er mikil og verður varanleg ef ekki er gripið strax inn í. Íslensk rannsókn frá sl. ári sýnir að þegar umgengnistálmunum er beitt gagnvart börnum eftir skilnað foreldra hefðu 70% þeirra kosið að eiga jafna umgengni við bæði föður og móður. „Hin 30% hefðu viljað um- talsvert meiri umgengni við föður heldur en þeim var leyft eða gert kleift að fá,“ segir Stefanía Katrín.  Börn líða fyrir deilur | 19 Deilur í 20% tilvika  Hagsmunir barna oft ekki endilega hafðir að leiðarljósi við skilnað foreldranna  Börn búa hjá mæðrum í 92% tilvika Morgunblaðið/Heiddi Tala saman Erfitt er fyrir börn að lenda á milli í deilum foreldranna. Í HNOTSKURN »Stefanía Katrín hefur tal-að við fullorðna einstak- linga sem gert var að gera upp á milli foreldra sinna eftir skilnað þeirra. Þeir segjast aldrei bíða þess bætur. »Rannsóknir sýna að ídeilumálum milli foreldra eftir skilnað er mjög algengt að börnin lendi á milli, „þau eru vopnið“. ÞRÁTT fyrir að skattar hafi verið lækkaðir á gosi fyrir nokkrum misserum er verðið á því enn mjög hátt. Á bensínstöð, sem er í göngu- færi við verksmiðjur Vífilfells og Ölgerðarinnar í Reykjavík, er einn lítri af Egils kristal seldur á 260 kr. og hálfur lítri af Toppi er seldur á 190 kr. Á sömu bensínstöð er bensínlítrinn seldur á 144,40 kr. Ríkið leggur háa skatta á bensínið og það er þar að auki flutt til Íslands um langan veg. Samt er það talsvert ódýrara en íslenskt ropvatn sem framleitt er í næstu götu. egol@mbl.is Auratal Morgunblaðið/Kristinn Dýrt Vatn er dýrara en bensín. Skoðanir fólksins ’Nú er farið að bera á því að önnurfyrirtæki en álver sækjast eftir ís-lenskri raforku, til dæmis netþjónabú.Við sum hefur þegar verið samið ogönnur munu nú eiga í viðræðum við raforkufyrirtæki. » 22 JAKOB BJÖRNSSON ’Umfjöllun um ljóðabækur hefurverið að dragast saman á þessariöld: Færri frumsamin ljóð birtast íprentmiðlum og ljósvakamiðlum, út-gáfutilkynningum og bókarýningum fækkar, og allt styttist og verður al- þýðlegra. » 22 TRYGGVI V. LÍNDAL ’En eitt kennir leit mannkynsins aðhamingjunni okkur. Það er, aðhamingjan læðist til okkar þegar viðnjótum saman fegurðar lífsins, lítumekki undan neyð náungans heldur stöndum saman gegn hinu illa í ver- öldinni. » 24 ÞÓRHALLUR HEIMISSON ’Hvaða réttlæti er í því að verð-bætur leggist á afborganir lán-anna okkar og að eftirstöðvar þeirraséu reiknaðar upp með verðbótum.Hvar annars staðar er þetta svona? Í nágrannalöndum okkar eru vextir á húsnæðislánum. » 24 NJÖRÐUR HELGASON ’GETUR Ísland ekki orðið sjálf-stjórnarsvæði Kanada? – og þágæti kanadíski Seðlabankinn tekið yfirstjórn peningamála á Íslandi – Íslend-ingar myndu halda fánanum og það yrði fækkað á Alþingi niður í sem fæsta aðila með eftirliti frá Kanada, fyrir hag heillar þjóðar. » 25 SVEINBJÖRN RAGNAR ÁRNASON ’Við hjá Vímulausri æsku foreldra-húsi veitum ráðgjöf til ein-staklinga og fjölskyldna af bestu getuog erum með mjög hæft fólk. En lítillskilningur á hvað er að gerast dregur úr getu til að veita aðstoð þar sem brýnast er. » 25 PERCY B. STEFÁNSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.