Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 37
Velvakandi 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
ÞAÐ
ER BULL
ÞÚ ERT
FEITUR
VIÐ HÖFUM RÆTT
ÞETTA ÁÐUR
ENN EINA
FERÐINA!
HVERNIG
TRÚIR ÞÚ
ÞESSU?
ÉG VERÐ AÐ
TRÚA ÞVÍ... ÉG
SENDI YFIR
FIMMTÍU
GRASKERSBRÉF!
ERTU AFTUR SEGJANDI FÓLKI
AÐ GRASKERIÐ MIKLA MUNI
RÍSA ÚR AKRINUM, FLJÚGA
UM OG GEFA GJAFIR?!?
ÉG HEF EKKI EFNI
Á ÞVÍ AÐ TRÚA
ÞESSU EKKI!
ÞETTA ER
VETRAR-
BRAUTIN
OKKAR...
SÓLKERFIÐ
OKKAR ER VIÐ
ENDANN Á
HENNI
VIÐ ÞJÓTUM Í GEGNUM
ENDALAUST MYRKRIÐ.
VIÐ ERUM EINS OG EITT
LÍTIÐ SANDKORN Á
ENDALAUSRI STRÖND
HVAÐ
ÆTLI SÉ
Í SJÓN-
VARPINU?
ÞEIR KALLA ÞETTA
„SKEMMTIFERÐASKIP“
ÉG VEIT AÐ HANN GEFUR
OKKUR GÓÐAN MAT Á HVERJUM
DEGI... EN ÉG ER VISS UM AÐ
HANN GERIR ÞAÐ EKKI BARA TIL
AÐ VERA GÓÐUR VIÐ OKKUR
JÓNA, HEFUR ÞÚ
VERIÐ REIÐ ÚT
Í MIG LENGI?
JÁ, ÞÚ
HEFÐIR ÁTT
AÐ SJÁ ÞAÐ
FYRIR LÖNGU
AF
HVERJU
SAGÐIR ÞÚ
EKKERT?
VIÐ ERUM
GÓÐAR
VINKONUR... ÉG
Á EKKI AÐ ÞURFA
AÐ SEGJA NEITT!
ÞÚ VERÐUR
AÐ TJÁ ÞIG! ÞÚ
GETUR EKKI
GERT RÁÐ FYRIR
ÞVÍ AÐ ÉG TAKI
EFTIR ÖLLU!
ÞÚ ÆTTIR
KANNSKI
AÐ BEINA
ATHYGLINNI
AÐ ÖÐRU EN
SJÁLFRI ÞÉR
JÆJA, ÞÁ GETUR ÞESSI
MILLJÓNAMÆRINGUR HRINGT
Í TRYGGINGAFÉLAGIÐ SITT ÉG HAFÐI RANGT FYRIR MÉR
ÞEGAR ÉG SAGÐI AÐ ÞAÐ VÆRI
EKKI HÆGT AÐ SVEIFLA SÉR
ALMENNILEGA Í L.A.
ÞESSI RISAVÖXNU PÁLMATRÉ
GERA MÉR AUÐVELT FYRIR
NÚNA KEMST ÉG
HRATT TIL SHOCKER
Á MEÐAN...
Menntun æðstu
manna þjóðarinnar
MÉR finnst þetta ein-
elti sem er í gangi
vegna menntunar
Davíðs Oddssonar, en
hann er lögfræðingur
með langa reynslu í
stjórnun fjármála sem
fyrrverandi forsætis-
ráðherra. Í núverandi
stjórn er umhverf-
isráðherra leikkona,
forsætisráðherra flug-
freyja, fjármálaráð-
herra jarðfræðingur,
utanríkisráðherra er
fiskilíffræðingur, heilbrigð-
isráðherra, ekki veit ég um hans
menntun, en hann er allavega ekki
læknir, en hefur verið formaður
BSRB, og síðan vo0ru teknir tveir
sérmenntaðir ráðherrar, dóms- og
kirkjumálaráðherra og við-
skiptaráðherra, utan þings, þar sem
ekki fundust menn með þessa mennt-
un innan ríkisstjórnarinnar. Þess
vegna spyr maður, hvers virði er
menntun einstaklinganna eða bara
hæfni þeirra yfirleitt?
Anna.
Forseti Alþingis stóðst prófið
GUÐBJARTUR Hannesson, nýr
forseti Alþingis, hyggst ekki nýta sér
bíl og bílstjóra sem fylgdi embættinu
eftir því sem fram kem-
ur í frétt fyrir helgi.
Þar með stóðst hann
prófið sem ég hafði í
huganum lagt fyrir
hann og beið spenntur
eftir hvort hann stæð-
ist. Í sömu frétt var
haft eftir skrif-
stofustjóra Alþingis að
embætti forseta Al-
þingis hefði haft bíl og
bílstjóra til umráða frá
árinu 1995, þegar
ákveðið var að kjör for-
seta yrðu sambærileg
við ráðherra. Allir vita
að þessi ráðstöfun var
aðeins hégómleg ákvörðun til að gera
forsetanum, sem var að missa ráð-
herraembætti, breytinguna léttbær-
ari. Lítið var hugsað um kostnað
þessu samfara og enn minna um að
e.t.v. væri nú rétt að bjóða forseta
Hæstaréttar slíkt hið sama ef hug-
myndin væri að gæta jafnræðis milli
meginstoða ríkisvaldsins. Guðbjartur
bendir hins vegar réttilega á að starf
forseta þingsins felist aðallega í verk-
stjórn á Alþingi og því lítil þörf fyrir
sérstakan bíl og bílstjóra. Þessi tónn
gefur vissulega vonir um breytt við-
horf til meðferðar á almannafé.
Flokksbundinn sjálfstæðismaður.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
ADHD samtökin | Vefnaður kl. 9, jóga
kl. 9.30, ganga kl. 10, leikfimi kl. 10.30,
Gleðigjafarnir kl. 14. Kaffihlaðborð.
Aflagrandi 40 | Leikfimi kl. 8.30, mola-
sopi og dagblaðalestur kl. 9, vinnustofa
kl. 9-16.30, bingó kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Félagsvist kl. 13.30,
kertaskreyting, handavinna, dagblöð,
hárgreiðsla, böðun, fótaaðgerð. Á mánu-
daginn kl. 13.30 er sögustund með Jónu.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Bók-
menntahópur hittist kl. 13 í Ásgarði
Stangarhyl 4. Leikfél. Snúður og Snælda
frumsýna Hressingaheimilið „Líf í tusk-
unum“ í Iðnó sunnudaginn 22. febrúar
kl. 14. Næstu sýningar 26. febr. og 1.
mars, ath. aðeins þessar þrjár sýningar.
Félagsheimilið Gjábakki | Botsía kl.
9.20, málm- og silfursmíði kl. 9.30, jóga
kl. 10.50, félagsvist kl. 20.30.
Félagsheimilið í Gullsmára | Vefnaður
kl. 9, jóga kl. 9.30, leikfimi kl. 10.30.
Gleðigjafarnir syngja kl. 14 og kaffihlað-
borð verður í tilefni konudagsins.
Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ |
Vatnsleikfimi kl. 9.20, gler og leir kl. 10,
opnar vinnustofur í Jónshúsi kl. 10-12,
bútasaumur og ull kl. 13, félagsvist FEBG
kl. 13.30, rúta frá Hleinum kl. 13 og
Garðabergi kl. 13.15.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Ganga frá Hlaðhömrum kl.
11.30.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
opnar kl. 9-16.30, m.a. bókband, prjóna-
bragakaffi kl. 10, leiðsögn í stafagöngu
kl. 10.30 (frítt), stafir á staðnum, umsj.
Sigurður R. Guðmundsson íþróttakenn-
ari. Frá hádegi er spilasalur opinn, leik-
fimi kl. 13, í ÍR-heimilinu v/Skógarsel.
Kóræfing kl. 14.30. S. 575-7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14,
prestur sr. Ólafur Jóhannsson, Furugerð-
iskórinn leiðir söng undir stjórn Ingunnar
Guðmundsdóttur.
Hraunbær 105 | Baðþjónusta, handa-
vinna kl. 9, bókabíllinn kl. 14.45, bingó
kl. 14. Kynning á þurrburstun á keramik
mið. 25. feb. kl. 13. Skartgripagerð úr
silfurleir, penslað á laufblöð o.fl. Nám-
skeið í teikningu sem hefst 4. mars kl.
13. Pétur Halldórsson teiknari og mynd-
listarmaður kennir, verð 4.000 kr.
Skráning á skrifstofu eða í s. 411-2730.
Hraunsel | Rabb kl. 9, leikfimi í Bjark-
arhúsi kl. 11.30, tréskurður á Hjallabraut
og í gamla Lækjarskóla kl. 13. Brids og
botsía kl. 13, billjard- og innipúttstofa
opin kl. 9-16. Skrifstofa opin kl. 10-12.
Sjá vef: www.febh.is
Hvassaleiti 56-58 | Opin vinnustofa kl.
9, postulínsmálun. Námskeið í myndlist
kl. 12.15, Birgir Þór. Bingó kl. 13.30, 6
umferðir spilaðar, veitingar í hléi. Böðun
fyrir hádegi, hársnyrting.
Hæðargarður 31 | Blöðin, listasmiðja kl.
9-16, gönuhlaup kl. 9.10, hláturjóga kl.
13.39. Gáfumannakaffi kl. 14.30, mynd-
listar- og handverkssýningin opin virka
daga kl. 9-16. S. 411-2790.
Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Blaða-
klúbbur kl. 10, leikfimi kl.11, opið hús,
vist/brids/skrafl. Hárgreiðsla, s. 552-
2488 og fótaaðgerðir, s. 552-7522.
Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45 og 13,
myndlistarnámskeið kl. 9-12, útskurður
kl. 9-12, og smíðaverkstæði opið. Sam-
vera kl. 13.45 með Margréti djákna.
Vesturgata 7 | Handavinna kl. 9.15-
14.30, spænska kl. 9, sungið v/flygilinn
kl. 13.30-14.30, dansað í Aðalsal kl.
14.30. Hárgreiðsla og fótaaðgerðir kl. 9-
16. Þorleifur Finnsson með söngstund.
Sigvaldi sér um dansinn.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
leirmótun kl. 9, handavinnust. opin,
morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10,
bingó kl. 13.30. Uppl í síma 411-9450.
Þórðarsveigur 3 | Ganga frá Guðríð-
arkirkju kl. 13. Salurinn opinn kl. 13.
SÍLD hefur verið að veiðast í og við höfnina í Hafnarfirði undanfarið. Fólk
hefur lagt silunganet í höfnina og fengið síld í netin, en á myndinni má sjá
Miro veiða síldina á stöng, og er þarna kominn með ágætis afla.
Morgunblaðið/RAX
Síldveiðar í Hafnarfjarðarhöfn