Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 20.02.2009, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. FEBRÚAR 2009 A Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó 550 kr. fyrir b örn 650 kr. fyrir f ullorðna He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 B.i. 12 ára He’s just not that into you kl. 5:15 - 8 - 10:40 LÚXUS The Pink Panther 2 kl. 4 - 6 LEYFÐ Fanboys kl. 8 - 10:10 LEYFÐ Skógarstríð 2 kl. 3:45 Börn-550 kr./Fullorðnir 650 kr. LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL Bride Wars kl. 6 - 8 - 10 LEYFÐ Hotel for dogs kl. 3:40 LEYFÐ Valkyrie kl. 10:30 B.i. 12 ára Villtu vinna milljarð kl. 5:30 - 8 B.i. 12 ára Skoppa og Skrítla í bíó kl. 4 LEYFÐ SÝND Í SMÁRABÍÓI - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS „Byggð á samnefndri bók sem slegið hefur í gegn um allann heim“ SÝND Í SMÁRABÍÓI MEÐAN AÐRIR FYLGDU SKIPUNUM... FYLGDI HANN SAMVISKU SINNI - S.V. Mbl. - E.E., DV “MÖRG DÚNDURSPENNANDI ATRIÐI, SÉRSTAKLEGA Í KRINGUM UNDIRBÚNINGINN AÐTILRÆÐINU” - V.J.V. ,TOPP5/FBL. SÝND Í SMÁRABÍÓI BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15 BRÁÐSKEMMTILEG MYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Sýnd kl. 4 SÝND MEÐ Í SLENSKU T ALI HANN ELSKAR ATHYGLI HANN ER VINSÆLL MEÐAL KVENNA NÝJASTA FJÖLSKYLDUGRÍNMYND WALT DISNEY SEM VAR TVÆR VIKUR Á TOPPNUM Í USA - S.V., MBL - L.I.L.,TOPP5.-FBL.IS Sýnd kl. 3:30 með íslensku tali Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónumwww.laugarasbio.is Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30 Sýnd kl. 6, 8 og 10 -bara lúxus Sími 553 2075 Frábær gamanmynd um fimm vini sem brjótast inn í Skywalker Ranch til að stela fyrsta eintaki af Star Wars Episode I. Sjón er sögu ríkari! SÝND Í SMÁRABÍÓI “Fanboys er alveg möst fyrir alla Star Wars-fíkla. Ekki spurning!” - Tommi, kvikmyndir.is „Skemmtilega súr vegamynd...” „Mynd fyrir þá sem eru með máttinn” - D.V. SÝND Í SMÁRABÍÓI Bráðfyndin rómantísk gamanmynd sem sviptir hulunni af samskiptum kynjanna Með aðalhlutverk fer m.a. Dan Fogler úr Balls of Fury, Good Luck Chuck og School For Scoundrels. Bleiki pardusinn er mættur aftur í frábærri gamanmynd fyrir alla fjölskylduna! 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Eftir Ragnhildi Láru Finnsdóttur rlf1@hi.is SAMFÉS hátíðin verður haldin með pomp og prakt um næstu helgi. Þetta er stærsta unglingahátíðin á landinu og árlegur viðburður Sam- fés, samtaka félagsmiðstöðva. Á föstudagskvöldið verður ball í Laug- ardagshöllinni fyrir 4.500 unglinga frá um 100 félagsmiðstöðvum af öllu landinu. Þar munu Veðurguðirnir, Bloodgroup, Dr. Spock og Páll Ósk- ar sjá um að halda uppi stuðinu. Þar að auki munu DJ Hafdís og Heiða úr félagsmiðstöðinni Græðgyn þeyta skífur í upphafi auk fjögurra unglingahljómsveita víðsvegar að. Söngkeppni Samfés verður á laugardaginn í Laugardalshöllinni en henni verður útvarpað beint á Rás 2. Þar munu 30 atriði keppa til sigurs. Undankeppnir voru haldnar í sveitafélögum og landshlutum en alls eru 112 félagsmiðstöðvar í sam- tökunum. Hápunktur að syngja með Jónsa Mikil gróska er í tónlistarlífi ung- linga og er það liðin tíð að flest atriði séu stelpa í síðkjól með undirspil af diski að syngja ballöðu. Meginþorri atriðanna í dag er fluttur við lifandi tónlist og er það mikil breyting. Þráinn Sighvatsson, fram- kvæmdastjóri Samfés, sagði und- irbúninginn fyrir hátíðina ganga vel og að það stefndi í metþátttöku í ár. Á söngkeppninni verður leyniatriði og það eina sem hann vildi gefa upp um það var að það væri í yngri kant- inum og mjög unglingavænt. Stefanía Svavarsdóttir sigraði í söngkeppni Samfés í fyrra með lag- inu „Fever“. Hún segir að sigurinn hafi hjálpað sér mikið að koma sér á framfæri sem söngkona. Eftir sig- urinn í fyrra hefur Stefanía verið fengin til að syngja á hinum ýmsu viðburðum og er hápunkturinn af því tvímælalaust þegar hún söng, ásamt Jónsa, með Stuðmönnum á balli á Egilsstöðum í desember. Stefanía er í hljómsveitinni Bob Gillan og Ztrandverðirnir og syngur mest með þeim. Árshátíð félagsmiðstöðvanna Morgunblaðið/Ómar Í Höllinni Tónleikagestir skemmtu sér vel á Samféshátíðinni í fyrra, eins og þessi mynd sýnir vel. Í HNOTSKURN » Sjö frumsamin lög verða íkeppninni og fjölbreytnin er allsráðandi í lagavali. Frá félagsmiðstöðinni Þebu í Kópavogi er Edda Margrét Erlendsdóttir með lagið „Þú mátt aldrei gleyma mér (Non ti scordar mai di me)“ og syng- ur bæði á ítölsku og íslensku. »Úr félagsmiðstöðinni 101 íReykjavík er hljómsveit sem flytur lagið „Ying Yang“ en það er spænskt barnalag með íslenskum texta sem með- limir sömdu sjálfir. »330 starfsmenn verða ástaðnum til að sjá til þess að hátíðin fari sómasamlega fram. Blaðamaður er meistaranemi í blaða- og fréttamennsku við Háskóla Íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.