Morgunblaðið - 22.03.2009, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 22.03.2009, Qupperneq 18
18 Tíska MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. MARS 2009 A R G U S / 0 9 -0 0 4 7 Björt framtíð er góð... Sæktu um SPRON Framtíð á spron.is, eða í næsta útibúi SPRON. *Til að fá mótframlag þarf að leggja inn 3.000 kr. eða meira. Hámark tveir reikningar á hvert fermingarbarn. Innlánsreikningurinn SPRON Framtíð er tilvalin fermingargjöf. Gjafabréf fylgir við stofnun reiknings auk 2.000 kr. mótframlags* frá SPRON. Fermingarbörn, sem leggja inn 30.000 kr. eða meira fyrir 5. júní nk., fá einnig 5.000 kr. frá SPRON og fara í lukkupott þar sem hægt er að vinna glæsilega vinninga. Náttúran og norðurljós Eftir Ingu Rún Sigurðardóttur ingarun@mbl.is F atahönnuðurinn Steinunn Sig- urðardóttir kynnti haust- og vetrarlínu sína 2009-10 í Mílanó fyrr í mánuðinum. Hún selur vörur undir merkinu STEiNUNN og er línan sú 16. sem hún kynnir undir eigin nafni. Hönnuðurinn er þekktur fyrir að vinna með íslenska náttúru. Stein- unn notar íslensk áhrif, horfir á sögu landsins og segist sjá hana skýrar eftir að hafa eytt löngum tíma á erlendri grundu. Hún hefur ennfremur lýst því hvernig ís- lenska náttúran og veðrið móti feg- urðarskyn okkar. Í þetta skiptið er innblástur lín- unnar frá norðurljósunum, þessu töfrum gædda fyrirbæri vetrarins sem Íslendingar ættu að þekkja vel. Hver man ekki eftir því að liggja í mjúkum og glitrandi snjón- um sem barn og horfa á dansandi norðurljós og tindrandi stjörnur? Meðfylgjandi myndir eru allar frá tískusýningunni í Mílanó en sýningin var haldin í Museo della Permanente, húsnæði sem Stein- unn þekkir vel frá árunum hjá Gucci og hefur áður sett upp sýn- ingar þar. Þess má geta að Steinunn er einn þeirra hönnuða sem taka þátt í Norræna tískutvíæringnum, sem hófst í Norræna húsinu í vikunni og stendur fram í apríl. Í ljósaskiptunum Þegar dagur verður að nótt, dökkblátt og svart notað saman. Tilbrigði Steinunn vinnur oft með áferð efna. Sá litli Litli svarti kjóllinn er ómissandi í línunni. Hressandi Blái liturinn er skær og frískandi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.