Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 37
Menning 37 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 2009 Mall Cop eftir Paul Marter bærileg aulagrín-mynd um hliðstættefni og Observe and Report, en rétt er að undirstrika í upphafi að þær eiga fátt sameig- inlegt þegar upp er staðið. Báðar fjalla að vísu um öryggisverði í verslanamiðstöðvum, en myndin um Paul Mart var notalegt grín og pent, á meðan Observe and Re- port, er á hinn bóginn kolsvört gamanmynd, sjálfsagt ósiðleg, ef ekki ósýningarhæf í augum við- kvæmra sálna. Ronnie Barnhardt (Rogen) er eins fjarri Paul Mart og krónan evrunni. Paul var góðhjartaður, einstæður faðir, en Ronnie býr enn hjá móður sinni þó hann sé löngu kominn á giftingaraldurinn. Hann er illa upp alinn, enda mamma gamla sífullur brennivíns- berserkur, kærulaus og bætti löngum úr friðlausu karlmanns- leysi með því að fleka skólabræður sonarins. Nú er röðin komin að vinnufélögunum. Ekki má gleyma því að hún er leikin af Celiu West- on, fáséðri úrvalsleikkonu (K-Pax, The Village), og er við það að stela senunni frá Rogen þegar hún fær því við komið. Eins og aðrar klasalöggur á Ronnie það markmið að verða al- vörulögga, með hlaðnar byssur við höndina. Maðurinn er ofbeldis- fullur, rasisti, nautheimskur, helj- armenni með kynlíf á heilanum, full vafasamur fyrir alvöru vopna- búnað að áliti sálfræðinga laganna varða. Ronnie elskar engu að síður klasann sinn þar sem fögur fljóð hella linnulaust bensíni á miskunn- arlaust kvenmannsleysið. Þar er hans fáliðaði vinahópur, sem telur vinnufélagana á vaktinni. Það gerist fátt markvert í moll- inu, uns öfuguggi fer að bera á sér hreðjarnar á bílastæðinu. Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokk- uð gott, perrinn verður þess valdandi að Ronnie kemst yfir draumadísina sína og eygir inn- göngu í stétt laganna varða ef hann handsamar þrjótinn á undan alvörulöggunni Harrison (Liotta). Rogen bregst ekki sem hin hug- umstóra, ódannaða andhetja sem ber með sér válegt andrúmsloft seinheppins aulabárðar sem telur sig færan í flestan sjó. Slíkir kar- akterar fá gjarnan uppreisn æru í myndum á borð við Observe and Report, sem er engin undantekn- ing. Það gerist ekki fyrr en sögu- hetjurnar eru búnar að brjóta flestar brýr að baki sér og marg- sanna að þeim er ekki treystandi fyrir húslyklum, hvað þá heldur meira. Rogen heldur uppi fjörinu og fær til þess hjálp frá fínum meðleikurum á borð við Peña, Liotta og Faris, sem fer með hlut- verk draumadísarinnar, auk fyrr- greindrar Weston. Handritshöfundinum og leik- stjóranum, Jody Hill, er ekkert heilagt, myndin er groddaleg út- gáfa af Apatow, margar setningar á velsæmismörkunum og atburða- rásin á svipuðum slóðum. Klúrt skal það vera og sá háleiti ásetn- ingur tekst mæta vel, myndin verður fyrir bragðið frumleg og meinfyndin á köflum í sínum mögnuðu ósmekklegheitum. Hneykslar örugglega marga, öðr- um er hún farsakennt hnossgæti. Sambíóin Álfabakka, Kringlunni og Akureyri Observe and Report bbbnn Leikstjóri: Jody Hill. Aðalleikarar: Seth Rogen, Anna Faris, Michael Peña, Ray Liotta, Collette Wolfe, Jesse Plemons, Aziz Ansari, Celia Weston. 85 mín. Bandaríkin. 2009. SÆBJÖRN VALDI- MARSSON KVIKMYND Ódannaður öryggisvörður Reuters Meinfyndin „Klúrt skal það vera og sá háleiti ásetningur tekst mæta vel, myndin verður fyrir bragðið frumleg og meinfyndin á köflum.“ athygli í annarri Adapow-mynd, The 40 Year old Virgin. Rogen fet- ar í fótspor ekki slakari gamanleik- ara en Johns Belushi, Johns Candy og Chris Farley, sem allir voru meinfyndnir og miklir um sig, en við skulum vona að Rogen verði miklum mun lífseigari. Seth Rogen er orðinn áberandi stjarna í vinsælustu gam- anmyndum samtímans. Skipar sér á bekk með Will Ferrell, Jack Black, Steve Carell, Adam Sandler (í fyrstu myndunum), Ben Stiller og öðrum slíkum. Rogen sló í gegn í Knocked Up, en vakti hvað fyrst Nýjasta von groddagrínsins 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Einleikjaröð- Sannleikurinn (Litla sviðið) Fim 30/4 kl. 19:00 Ö Fim 30/4 kl. 22:00 U Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 23/5 kl. 19:00 ný aukaÖ Lau 23/5 kl. 22:00 ný auka Ökutímar (Nýja sviðið) Lau 2/5 kl. 20:00 frums U Sun 3/5 kl. 20:00 2kort U Mið 6/5 kl. 20:00 3kort U Fim 7/5 kl. 20:00 aukas U Fös 8/5 kl. 19:00 4kort U Lau 9/5 kl. 19:00 U Lau 9/5 kl. 22:00 U Sun 10/5 kl. 20:00 U Mið 13/5 kl. 20:00 5kort U Fim 14/5 kl. 20:00 6kort U Fös 15/5 kl. 19:00 U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 19:00 Ö Mið 20/5 kl. 19:00 8kort U Fim 21/5 kl. 20:00 Fös 22/5 kl. 19:00 aukas Lau 23/5 kl. 19:00 aukas Sun 24/5 kl. 20:00 aukas Mið 27/5 kl. 20:00 9kort U Fim 28/5 kl. 20:00 10kort U Fös 29/5 kl. 19:00 Ö Miðasala er hafin - aðeins sýnt í maí. Söngvaseiður – frumsýning 8. maí Mið 6/5 kl. 20:00 fors. U Fim 7/5 kl. 20:00 fors. U Fös 8/5 kl. 20:00 frums U Lau 9/5 kl. 20:00 2kort U Sun 10/5 kl. 20:00 3kort U Mið 13/5 kl. 20:00 4kort U Fim 14/5 kl. 20:00 5kort U Fös 15/5 kl. 20:00 6kort U Lau 16/5 kl. 16:00 7kort U Sun 17/5 kl. 16:00 U Sun 17/5 kl. 20:00 8kort U Mið 20/5 kl. 20:00 U Fim 21/5 kl. 16:00 U Fim 21/5 kl. 20:00 9kort U Fös 22/5 kl. 20:00 10kort U Lau 23/5 kl. 20:00 U Sun 24/5 kl. 16:00 U Mið 27/5 kl. 20:00 ný aukasÖ Fim 28/5 kl. 20:00 U Fös 29/5 kl. 20:00 U Lau 30/5 kl. 20:00 U Mán 1/6 kl. 16:00 ný aukaÖ Mið 3/6 kl. 20:00 U Fim 4/6 kl. 20:00 U Fös 5/6 kl. 20:00 ný aukasÖ Lau 6/6 kl. 16:00 U Lau 6/6 kl. 20:00 U Sun 7/6 kl. 16:00 U Fim 11/6 kl. 20:00 U Fös 12/6 kl. 20:00 ný aukasÖ Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Sun 14/6 kl. 16:00 U Frumsýning 8. maí! Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Creature (Kassinn) Fös 1/5 kl. 20:00 1.sýn Ö Lau 2/5 kl. 20:00 2.sýn Ö Margverðlaunað verk - aðeins 2 sýningar ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Hart í bak (Stóra sviðið) Sædýrasafnið (Kassinn) Creature - gestasýning (Kassinn) Skoppa og Skrítla í söng-leik (Kúlan) Eterinn (Smíðaverkstæðið) Kardemommubærinn (Stóra sviðið) Sýningar haustsins komnar í sölu Sýningum lýkur 15. maí. Tryggðu þér sæti Ath. snarpt sýningatímabil Bestu vinkonur barnanna í líflegri sýningu fyrir þau allra yngstu Miðaverð aðeins 2.000 kr. Sýningum að ljúka. Kolklikkaður leikhúskokteill! Lau 2/5 kl. 20:00 Ö Fös 8/5 kl. 20:00 Ö Sun 3/5 kl. 21:00 síðasta sýn. Fim 14/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 Ö Lau 2/5 kl. 13:00 Ö Lau 2/5 kl. 14:30 Ö Fim 30/4 kl. 21:00 síðasta sýn. Lau 9/5 kl. 20:00 U Fös 15/5 kl. 20:00 U Lau 16/5 kl. 20:00 Sun 17/5 kl. 20:00 Lau 9/5 kl. 13:00 Ö Lau 9/5 kl. 14:30 Sun 24/5 kl. 14:00 U Þri 26/5 kl. 18:00 U Mið 27/5kl. 18:00 U Fös 29/5 kl. 18:00 U Lau 30/5 kl. 14:00 U Lau 30/5 kl. 17:00 U Fim 4/6 kl. 18:00 U Fös 5/6 kl. 18:00 U Lau 6/6 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 14:00 U Sun 3/5 kl. 17:00 U Þri 5/5 kl. 18:00 U Sun 10/5 kl. 14:00 U Sun 10/5 kl. 17:00 U Lau 16/5 kl. 14:00 U Lau 16/5 kl. 17:00 U Sun 17/5 kl. 14:00 U Sun 17/5 kl. 17:00 U Lau 6/6 kl. 17:00 U Sun 7/6 kl. 14:00 U Sun 7/6 kl. 17:00 U Lau 13/6 kl. 14:00 Ö Lau 13/6 kl. 17:00 Ö Sun 14/6 kl. 14:00 U Sun 14/6 kl. 17:00 U Sun 30/8 kl. 14:00 Sun 30/8 kl. 17:00 Miðasala S. 545 2500 www.sinfonia.is ■ Á morgun kl. 19.30 Rússnesk veisla II Stjórnandi: Rumon Gamba Einleikari: Natalia Gutman Dímítríj Sjostakovitsj: Ballettsvíta nr. 3 Dímítríj Sjostakovitsj: Sellókonsert nr. 1 Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 6 Ekki missa af frábæru tækifæri til að heyra rússneska tónlist túlkaða af mögnuðum listamönnum á heimsmælikvarða. Natalia Gutman er lifandi goðsögn meðal aðdáenda sellóleiks um víða veröld og tilfinningaþrunginn leikur hennar lætur engan ósnortin. Örfá sæti laus. ■ Fimmtudagur 7. maí kl. 19.30 Palestínskur píanósnillingur Hljómsveitarstjóri: Ludovic Morlot Einleikari: Saleem Abboud Ashkar Claude Debussy: Jeux Henri Dutilleux: Métaboles Ludwig van Beethoven: Píanókonsert nr. 5Miðasala 5552222 og á midi.is Ódó á gjaldbuxum Fimmtudaginn 30. apríl Laugardaginn 2. maí Miðvikudaginn 6. maí Hafnarfjarðarleikhúsið BRESKA söng- konan Lily Allen hefur oftar en ekki komist í fréttirnar vegna ástarmála sinna og oft hefur slúðurpressan kjamsað á því að mennirnir sem hún velur sér séu töluvert eldri en hún. Stúlkan er nú nýhætt með hinum 45 ára gallerista Jay Jopling sem hún hóf að hitta um jólin en það ætti svo sem ekki að verða henni til mikilla vandræða ef marka má viðtal sem hún átti við tímaritið Radio Time en þar viðurkenndi hún að sam- bandsslit hefðu jákvæð áhrif á laga- smíðar sínar. „Þegar ég lendi í rit- stíflu stend ég upp og geng út. Það er kaldrifjað en satt,“ sagði hún og skammaðist sín ekki neitt. Annars hefur Allen sést með nýj- um manni og sást til parsins kyssast á knæpu. Litlar líkur eru þó á að sambandið endist því Allen hefur ákveðið að einbeita sér að tónlist- arferlinum og að hennar sögn er enginn tími fyrir kærasta á meðan. Sam- bandsslit af hinu góða Lily Allen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.