Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 44
MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 119. DAGUR ÁRSINS 2009 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana SKOÐANIR» Staksteinar: Baráttan um baráttusætið Forystugreinar: Hættan á heimsfar- aldri | ÖSE og misvægi atkvæða Pistill: Þingmenn leyfi þjóðinni… Ljósvaki: Menningarþættir næsta …                        !    " # $ %  %  " &' ("' "  ) *+,-./ */,-0* *,1-00 22-020 */-+1+ *3-0+0 **+-,4 *-+3/* */4-33 *.,-,1 5 675 20# 869 2,,/ *+*-*, */*-2. *,.-*/ 22-0/3 */-42, *3-004 **+-+1 *-+1+* */3-*+ *.,-34 222-0*+* &  :8 *+*-4* */*-.+ *,.-3, 22-/12 */-4.. *3-/+, **+-10 *-+1.* */3-.* *.*-,2 Heitast 13°C | Kaldast 6°C  Dregur heldur úr úrkomu. Snýst í sunn- an 5-10 m/s seint í kvöld. Hlýjast á Norð- urlandi. »10 Það kostaði blóð, svita og tár að kom- ast á toppinn. Umb- unin var þrjár Mich- elin-stjörnur. Svo hrundi allt … »38 BÆKUR» Á toppinn í matargerð FÓLK» Potter-leikarinn pantar sér leikkonur. »39 Hópur háskólanema hefur fundið leið til að fara í pöbbarölt heima í stofu. Heim- ilislegt spil með glasaþrautum. »36 SPIL» Hvetur ekki til drykkju AF LISTUM» Vampírur og einelti fléttast saman. »41 TÓNLIST» Margar helstu gítar- hetjurnar mæta. »35 Menning VEÐUR» 1. Byggingaverktaki opnar …eldhús 2. „Skrítnasta helgi lífs míns“ 3. Fylgst með farþegum 4. Tvö óstaðfest tilfelli  Íslenska krónan hélst óbreytt »MEST LESIÐ Á mbl.is SAGA færeysku hljómsveit- arinnar ORKA hófst um jólin 2005, þegar fjöl- skylda og vinir leiðtogans, Jens L. Thomsen, tóku að smíða hljóð- færi úr verkfær- um, vélum og af- göngum. Strax var tekið að semja tónlist á þessi sér- stöku hljóðfæri. Fyrsta platan kom út í fyrra, fékk skínandi dóma, og síðan hefur ORKA verið á ferð og flugi við tónleikahald. ORKA leikur í Norræna húsinu á morgun með Eivöru Pálsdóttur. | 36 Leika á hljóð- færi úr skrani Eivör og tveir ORKU-liðar. ELÍNBORG Benediktsdóttir út- skrifast nú í maí frá Framhalds- skólanum á Laugum. Auk þess varð hún fertug fyrr á árinu. Ekki væri þetta í frásögur færandi nema vegna þess að í stað þess að hún fengi gjafir í tilefni áfanganna bað hún vini og ættingja um að styrkja sjóð sem hún stofnaði með það að markmiði að reisa rennibraut við sundlaugina á Laugum. | 9 Gefur gjafirnar STJARNAN vann mjög öruggan sigur á Fram, 38:31, í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslands- meistaratitil kvenna í handknattleik í gærkvöld og tók þar með forystuna í einvíginu. Hér eigast við þær Stella Sigurðardóttir úr Fram og El- ísabet Gunnarsdóttir úr Stjörnunni. Íþróttir Öruggur sigur Stjörnunnar í fyrsta leik Morgunblaðið/Kristinn Eftir Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is FULLTRÚAR í kjörstjórn Snæfells- bæjar í Staðarsveit tóku starf sitt það alvarlega og samviskusamlega í kosn- ingunum á laugardag, að eftir að hafa gengið frá öllum kjörgögnum og inn- siglað kjörkassann kirfilega uppgötv- uðu þeir þremenningar, sér til skelf- ingar, þeir höfðu gleymt að kjósa sjálfir þá um daginn. Voru þeir komnir heim til sín að störfum loknum, um níuleytið á laugardagskvöld, og urðu að bruna yfir Fróðárheiðina til Ólafsvíkur að kjósa. Það rétt hafðist fimm mínútum áður en kjörstað var lokað þar. „Þegar þetta uppgötvaðist stóð val- ið um það að láta sem ekkert væri, eða axla okkar ábyrgð og játa mistök- in. Við ákváðum seinni kostinn og boðuðum komu okkar til Ólafsvíkur til að fá að kjósa. Við hringdum meira að segja til að kjörstjórnin þar yrði örugglega búin að jafna sig á hláturs- köstunum þegar við kæmum,“ segir Bjarni Einarsson á Tröðum, einn kjörstjórnarmanna í Staðarsveit, sem var ein af þremur kjördeildum í Snæ- fellsbæ. Með honum í kjörstjórninni voru Bjarni Vigfússon á Kálfárvöllum og Guðmundur Sigurmonsson á Grenhólum. Kjörstaður í Staðarsveit var opinn frá kl. 11 til 20, kjörsókn var með ágætum þar sem um 90 at- kvæði skiluðu sér af 110 á kjörskrá. Er kjörstjórnin þá ekki talin með! Þau atkvæði bættust við síðar, en rétt innan leyfilegra tímamarka sem fyrr segir. Gleymdu að kjósa  Kjörstjórnarmenn í Staðarsveit óku í hendingskasti til Ólafs- víkur og náðu að kjósa fimm mínútum fyrir lokun kjörstaðar Stóð tæpt Bjarni Einarsson er rétt búinn að jafna sig á gleymskunni. Gárungar í Staðarsveit hafa hent gaman að gleymsku kjör- stjórnarmanna, þó að þeir síð- arnefndu vilji helst ekki láta þetta spyrjast út. Þeir segjast þó hafa axlað ábyrgð á sínum mistökum, meira en aðrir hafa gert í þjóðfélaginu. Hagyrðingar í sveitinni hafa heldur ekki látið sitt eftir liggja: Kjörstjórn sat í kyrrð og ró, – kembdi hárið ljósa, eitthvað hjá þeim út í sló er þeir gleymdu að kjósa. Sátu í kyrrð og ró Skoðanir fólksins ’… efnahagslegir erfiðleikar ann-arra fjölskyldna í nærumhverfinueru marktækur áhættuþáttur fyrirvanlíðan og frávikshegðun ung-menna. Þetta þýðir að vandamálin sem tengjast efnahagslegu álagi eru ekki bundin við illa stæðar fjölskyldur, heldur virðast þau breiðast út í sam- félaginu. » 22 JÓN GUNNAR BERNBURG ’ Fjöldi íbúðareigenda er tækni-lega gjaldþrota þar sem eft-irstöðvar fasteignalána eru hærri enverðmæti íbúða. Hver veit nema sjálf-stæðisfólkið varði veginn um farsæla lausn þeirra mála. » 23 SIGURÐUR TÓMASSON ’Sárgrætilegasta dæmið umþetta eru útrásarvíkingarnir semum skeið voru eftirlæti býsna margra.Fyrir snilli þeirra hengdi forsetinn áþá orður, fjölmiðlarnir völdu þá menn ársins og stjórnmálamennirnir hófu þá til skýjanna sem vonarstjörnur þjóðarinnar. » 24 ÞÓRÐUR VÍKINGUR FRIÐGEIRSSON ’Á tímum kreppu og atvinnuleysiseru starfslaun listamanna ein-mitt kjörinn vettvangur til að auka at-vinnuskapandi tækifæri á sviðumsem gjarnan leiða af sér umtalsverð afleidd störf og þjónustu af ýmsu tagi. » 24 ÁGÚST GUÐMUNDSSON ’Íslendingar munu njóta þess aðvera í ESB. Lausir við efnahags-legan óstöðugleika, geta gleymt mikl-um sveiflum á gjaldmiðlinum viðhelstu lönd í Evrópu við upptöku á evru. » 23 JÓN FRÍMANN JÓNSSON ’ Ef það er þyrnir í augum Íslend-inga að formleg ákvörðun verðitekin í Brussel – jafnvel þó hún verðiekki tekin „af Brussel“ – þá má hugsasér útfærslur í aðildarsamningi til þess að koma til móts við þau sjón- armið. » 25 AÐALSTEINN LEIFSSON

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.