Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 2009 Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.38 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Auðlindin. Þáttur um ís- lenskt atvinnulíf. 07.10 Morgunvaktin heldur áfram. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.11 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Ágúst Ólafsson á Akureyri. 09.45 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. (Aftur á sunnudag) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Freyja Dögg Frímannsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (Aftur á mánudag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Blátt og rautt eftir Lenu og Árna Bergmann. Árni og Guðrún Ásmundsdóttir lesa sögulok. (23:23) 15.30 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tónlist. (www.ruv.is/hlaupanotan) 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þór- hallsdóttir halda leynifélagsfundi fyrir alla krakka. 20.30 Pipar og salt. Umsjón: Helgi Már Barðason. (e) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Hákon Sig- urjónsson flytur. 22.15 Sumarraddir. Umsjón: Jón- as Jónasson. (e) 23.10 Krossgötur: Hvernig ætlum við að búa áfram í þessu landi? Umsjón: Hjálmar Sveinsson. (e) 24.00 Fréttir. 00.07 Sígild tónlist til morguns. 13.45 Úrslitakeppnin í handbolta kvenna Sýndur verður leikur sem fram fór kvöldið áður. 15.15 Talið í söngvakeppni Upphitun fyrir Söngva- keppni evrópskra sjón- varpsstöðva sem fram fer í Moskvu 12.-16. maí. (e) (1:3) 15.45 Alla leið Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) (2:4) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Púkka (7:26) 17.55 Gurra grís (86:104) 18.00 Disneystundin 18.01 Alvöru dreki (40:48) 18.24 Sígildar teiknimynd- ir (29:42) 18.31 Nýi skóli keisarans (9:21) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Úrslitakeppnin í handbolta karla Bein út- sending frá leik í úr- slitakeppninni í handbolta karla. 21.00 Svipmyndir af mynd- listarmönnum – Thorbjørn Sørensen (Portraits of Carnegie Art Award 2008) 21.10 Kiljan Það er komið að síðasta þætti Kiljunnar á þessum vetri. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 22.00 Tíufréttir 22.20 Bretar (Britz: Seinni hluti) Bresk spennumynd í tveimur hlutum um systk- ini, múslima fædda í Bret- landi, sem togast hvort í sína áttina. (e) Stranglega bannað börnum. (2:2) 00.15 Kastljós (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 Könnuðurinn Dóra 07.25 Bratz 07.50 Íkornastrákurinn 08.15 Oprah 08.55 Jóga (Í fínu formi) 09.10 Glæstar vonir 09.30 Læknar (The Doc- tors) 10.15 Hannað til sigurs 11.05 Kapphlaupið mikla 11.50 60 mínútur 12.35 Nágrannar 13.00 Hollyoaks 13.25 Brestir í hjónabönd- um (Newlywed, Nearly Dead) 13.55 Bráðavaktin (E.R.) 14.50 The O.C. 15.40 Snældukastararnir 16.03 Leðurblökumaðurinn 16.28 Íkornastrákurinn 16.53 Litla risaeðlan 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Vinir (Friends) 18.23 Veður/Markaðurinn 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.24 Veður 19.35 Simpson fjölskyldan 20.00 Blaðurskjóða (Gos- sip Girl) 20.45 Málalok (The Clo- ser) 21.30 Oprah 22.15 In Treatment 22.45 Beðmál í borginni (Sex and the City) 23.10 Red John’s Friends (The Mentalist) 23.55 Bráðavaktin (E.R.) 00.40 Íbúafjöldi 436 (Po- pulation 436) 02.10 Sex Sells: The Mak- ing of Touche 03.50 Málalok 04.35 Blaðurskjóða 05.20 Fréttir og Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Chelsea) 08.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 16.00 Meistaradeild Evr- ópu (Barcelona – Chelsea) 17.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 18.00 Meistaradeild Evr- ópu (Upphitun) 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Arsenal) Bein útsending. 20.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 21.00 Pacquiao – Hatton 21.30 Meistaradeild Evr- ópu (Man. Utd. – Arsenal) 23.10 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) 23.30 Spænsku mörkin Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helg- arinnar. 06.15 The Addams Family 08.00 Thunderstruck 10.00 Sneakers 12.05 Underdog 14.00 Thunderstruck 16.00 Sneakers 18.05 Underdog 20.00 The Addams Family 22.00 The Squid and the Whale 24.00 You, Me and Dupree 02.00 Fallen: The Destiny 04.00 The Squid and the Whale 06.00 RV 08.00 Rachael Ray 08.45 Tónlist 12.00 Káta maskínan 12.30 Tónlist 18.05 Rachael Ray Spjall- þáttur þar sem Rachael Ray eldar gómsæta rétti. 18.50 The Game Banda- rísk gamanþáttaröð um kærustur og eiginkonur hörkutólanna í ameríska fótboltanum. 19.15 Ljósmyndaleikur Iceland Express 19.20 Nýtt útlit 20.10 Top Chef Bandarísk raunveruleikasería þar sem efnilegir kokkar þurfa að sanna hæfni sína og getu í eldshúsinu. (8:13) 21.00 America’s Next Top Model Tyra Banks leitar að nýrri ofurfyrirsætu. Meðdómarar hennar eru J. Alexander og Paulina Porizkova. (6:13) 21.50 90210 (17:24) 22.40 Jay Leno Spjall- þáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Leverage 00.20 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.25 X-Files 18.10 The Sopranos 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.25 X-Files 21.10 The Sopranos 22.00 Bones 22.45 Ashes to Ashes 23.40 Auddi og Sveppi 00.05 Sjáðu 00.30 Tónlistarmyndbönd Káta maskínan, menning- arþáttur Þorsteins J., sem er á dagskrá hjá SkjáEin- um um þessar mundir færir okkur svipmyndir af hrær- ingum og viðburðum úr menningarlífi landsmanna. SkjáEinum ber að hrósa fyrir að það framtak, en um leið má undrast þá staðreynd að Ríkissjón- varpið skuli ekki sýna við- líka metnað. Menningar- hlutverkið er eitt meginhlutverk RÚV. Því sinnir útvarpið (ekki síst Gufan) með miklum ágæt- um. Sjónvarpið lætur hins- vegar menningarumræðu og -umfjöllun nánast alveg undir höfuð leggjast. Kiljan er eini sjónvarps- þátturinn sem helgaður er íslenskri menningu hjá Sjónvarpinu. Íslenskt myndlistar- og tónlistarlíf ratar einungis inn í Sjón- varpið sem seinasta frétt (jafnvel undir kreditlista) nú eða sem lokaatriði Kast- ljóssins – einskonar auka- númer eftir að umræðum um „alvöru“ málefni lýkur. Nú hlýtur skipulagning næstu vetrardagskrár RÚV að vera hafin. Það verður forvitnilegt að vita hvort enn einn veturinn gengur í garð án þess að gerð sé til- raun til að fjalla með mark- vissum hætti um myndlist og tónlist, auk bókmennta, í Sjónvarpinu – þetta eru jú mjög sjónrænir miðlar. ljósvakinn Morgunblaðið/RAX Egill sér um Kiljuna Verða fleiri þættir helgaðir listum? Menningarþættir næsta vetrar Fríða Björk Invarsdóttir 08.00 Benny Hinn 08.30 Um trúna og til- veruna 09.00 Fíladelfía 10.00 Global Answers 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn 12.00 CBN fréttastofan – 700 klúbburinn 13.00 Ljós í myrkri 13.30 Maríusystur 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way 15.30 T.D. Jakes 16.00 Morris Cerullo 17.00 Blandað íslenskt efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson 20.00 Ísrael í dag 21.00 Billy Graham 22.00 Michael Rood 22.30 Lest We Forget Við- töl við fólk sem lifði helför- ina. 24.00 T.D. Jakes 00.30 Um trúna og til- veruna 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 21.45 Lov og orden: New York 22.30 The Wire 23.25 Kulturnytt 23.35 Du skal høre mye jukeboks NRK2 14.00/18.00/20.00 Nyheter 14.55 VM ishockey 17.10 Program ikke fastsatt 17.30 Trav: V65 18.10 Spelet om Iran 19.05 Jon Stewart 19.25 Kjell Stormoen – skuespiller, scenograf, teatersjef 19.55 Keno 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Oddasat – nyheter på samisk 21.05 Norsk polarhistorie 22.00 Forbrukerinspektørene 22.25 Redaksjon EN 22.55 Distriktsnyheter 23.10 Fra Østfold 23.30 Fra Hed- mark og Oppland 23.50 Fra Buskerud, Telemark og Vestfold SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Häst- bröderna 15.25 Tonårsliv 15.55 Sportnytt 16.00/ 17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10/17.15 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00/20.55 Kult- urnyheterna 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Sommer 20.00 Entourage 20.30 The Sarah Silverm- an Program 21.10 Vem tror du att du är? 22.10 Draknästet 23.10 Sändningar från SVT24 SVT2 7.00 24 Direkt 13.50 Sverige! 14.50 Debatt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Det vilda i Västern 16.55 Rapport 17.00 Vem vet mest? 17.30 Extras 18.00 I regnskuggans land 18.50 Slagverkaren 19.00 Aktuellt 19.30 Alpluft 19.55 - 0104 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Rapport 20.30 Phoenix Dance 20.50 Body Remix 21.50 Ebbe – the movie ZDF 14.00 heute – in Europa 14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 Vorzimmer zur Hölle 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15 Abenteuer Wissen 20.45 auslandsjournal 21.15 Johannes B. Kerner 22.20 heute nacht 22.35 pop_cracks – Von hier nach oben! 23.20 Küstenwache ANIMAL PLANET 12.00 Corwin’s Quest 13.00/15.00/20.00 Animal Cops Houston 14.00 E-Vets – The Interns 14.30/ 16.00/22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers 17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/ 23.30 Monkey Life 18.00/23.55 Animals A-Z 18.30 Dive Caribbean 19.00 The Life of Mammals 21.00 Animal Cops Phoenix BBC ENTERTAINMENT 12.15/14.30/17.25 The Weakest Link 13.00/ 16.55 EastEnders 13.30/18.10/21.20 My Hero 14.00/18.40/20.50 Blackadder II 15.15/22.40 Jonathan Creek 19.10 The Inspector Lynley Mysteries 20.00/21.50 The Chase DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Dirty Jobs 19.00 MythBusters 20.00 Proto- type This 21.00 Time Warp 22.00 Really Big Things 23.00 American Chopper EUROSPORT 12.00 Tennis 13.45 Snooker 16.00 Eurogoals Flash 16.15 Snooker 16.30 Tennis 18.00 Snooker 21.00 Football 22.00 Rally 23.00 Armwrestling HALLMARK 11.10 Replacing Dad 12.50 The Hollywood Mom’s Mystery 14.30 Murder 101 16.00 Wild at Heart 16.50 3 Lbs 17.40 Sea Patrol 18.30 Law & Order 19.20 Robin Cook’s Acceptable Risk 20.50 Caved- weller 22.30 Law & Order 23.20 Hidden Places MGM MOVIE CHANNEL 13.30 Another Woman 14.50 The Honey Pot 17.00 True Heart 18.30 Criminal Law 20.20 River’s Edge 22.00 Body Slam 23.30 Neon City NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Megastructures 13.00 Life on Mars 14.00 America’s Secret Weapons 15.00 Air Crash Inve- stigation 16.00 History’s Conspiracies 17.00 Mega- factories 18.00 Seconds from Disaster 19.00 Outlaw Bikers 20.00 Super Weed 21.00 Black Panthers 22.00 Martian Robots 23.00 Super Weed ARD 14.10 Eisbär, Affe & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof 16.50 Eine für alle – Frauen können’s besser 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Die Frau, die im Wald verschwand 19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.28 Das Wetter 21.30 Bonner Repu- blik 22.15 Nachtmagazin 22.35 60 x Deutschland – Die Jahresschau 22.50 Madame Sousatzka DR1 14.00 Pigerne Mod Drengene 14.30 Monster allergi 14.55 Svampebob Firkant 15.15 Isa’s Stepz 15.30 Skæg med tal 15.55 Gurli Gris 16.00 Aftenshowet 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Aftenshowet med Vejret 17.30 Hvad er det værd? 18.00 Søren Ryge præsenterer 18.30 Testen 19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00 Taggart 22.10 OBS 22.15 Onsdags Lotto 22.20 Boogie Mix DR2 15.00 Deadline 17:00 15.30 Hun så et mord 16.15 The Daily Show 16.35 Hitler og Mussolini – et brutalt venskab 17.30 DR2 Udland 18.00 Spise med Price 18.30 Intolerable Cruelty 20.10 Svantes Viser 20.30 Deadline 21.00 Operation hjemkomst 21.50 The Daily Show 22.10 DR2 Udland 22.40 Hver sin gud NRK1 14.05 VM ishockey 15.00 Nyheter 15.10 Oddasat – nyheter på samisk 15.25 Dyrisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Lille Prinsesse 16.10 Postmann Pat – Spesialpakkeservice 16.25 Livet på landet 16.35 Mamma Mirabelle viser musikkvideoer 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Forbruker- inspektørene 17.55 330 skvadronen 18.25 Redak- sjon EN 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.40 Vikinglotto 19.45 Sporløst forsvunnet 20.30 Migrapolis 21.00 Kveldsnytt 21.15 Vår aktive hjerne 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.50 Fulham – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 18.30 Premier League World Þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvænt- um hliðum. 19.00 Coca Cola mörkin 19.30 Markaþáttur (Ensku mörkin) Allir leikir um- ferðarinnar í ensku úrvals- deildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu til- þrifin á einum stað. 20.25 4 4 2 Heimir Karls- son og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sér- fræðingum. 21.35 Leikur vikunnar 23.15 Bolton – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Lífsblómið Umsjón- arkona er Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir. Líkams- rækt er til umræðu. 21.00 HH Þáttur um ungt fólk í umsjón Eddu Sigfús- dóttur og Sindra Rafns Þrastarssonar frá Hinu húsinu. 21.30 Hugspretta Andri Heiðar Kristinsson fjallar um nýjungar, frumkvöðla og framsýni. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. Í FYRSTA skipti síðan Jay Leno tók við hinum vinsælu Tonight- spjallþáttum NBC-sjónvarpsstöðv- arinnar var hann veikur tvö kvöld í síðustu viku. Bandarískir fjölmiðlar slógu því upp á fimmtudaginn var, að Leno hefði verið fluttur úr myndveri þátt- arins í Kaliforníu á fimmtudag í sjúkrabíl. Næstu tvo daga var grannt fylgst með líðan hans og fjöl- miðlamenn stóðu vaktina við sjúkra- húsið. Leno var mættur galvaskur í þátt- inn í fyrradag og gerði óspart grín að „svínaflensu“ sinni og 42 stiga hit- anum sem olli því að hann var lagður inn, auk vopnaða varðarins sem skemmti honum á spítalanum. Sjónvarpsstöðin setti vörð við sjúkrastofu Leno eftir að maður, sem þóttist vera kaþólskur prestur, reyndi að svindla sér inn á stofuna. „Ég var eins og í Guðföðurnum,“ sagði Leno og vísaði til kvikmyndar- innar, þar sem særður mafíuforing- inn er vaktaður. „Þetta var heimsku- legt, en ég er kominn aftur og fresta ekki fleiri þáttum.“ Leno sagðist hafa ekið til mynd- versins á mánudaginn var í einum af fornbílum sínum, opnum Ford T- módel, það hefði verið kalt og hann ekki í jakka. „Það var kominn hrollur í mig og svo vinnur alltof dramatísk hjúkka hérna,“ sagði hann. Konan sú mældi kappann, leist ekki á ástand hans og hringdi á sjúkrabíl. Jay Leno segist í lagi Reuters Jay Leno Skrapp á rúntinn í fornbíl og endaði á sjúkrahúsi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.