Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 29.04.2009, Blaðsíða 38
Sími 462 3500 Þú færð 5 % endurgreitt í Borgarbíó Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó ÓDÝRT Í BÍÓ Í REGNBO GANUM Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum Sími 551 9000 750kr. 750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Garbage River ísl. texti kl. 10:30 LEYFÐ Young at Heart Ótextuð kl. 8 LEYFÐ Not Quit Hollywood Ótextuð kl. 6 B.i.14 ára Wordplay Ísl. texti kl. 6 LEYFÐ X Men kl. 6:30 - 9 B.i.14 ára Draumalandið kl. 8 -10 LEYFÐ Gomorra ísl. texti kl. 8 B.i.16 ára Die Welle (The Wave) enskur texti kl. 10 B.i.12 ára Frozen River ísl. texti kl. 6 B.i.12 ára State of Play kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára I love you man kl. 5:40 - 8 - 10:15 B.i. 12 ára Fast and Furious kl. 5:40 - 8 - 10:10 B.i. 12 ára Mall Cop kl. 5:50 - 8 LEYFÐ Marley and Me kl. 10:20 LEYFÐ X-Men Origins: Wolverine kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i.16 ára Crank 2: High Voltage kl. 10 B.i.16 ára 17 Again kl. 5.50 - 8 LEYFÐ STÆ RST A OP NU NIN Á Á RIN U 750k r. 750k r. ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL SÝND Í SMÁRABÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú b ....ERTU NÓGU MIKILL MAÐUR TIL AÐ SEGJA ÞAÐ? “ÞESSI MYND HÉLT MÉR ANNAÐ HVORT GLOTTANDI EÐA SKELLI- HLÆJANDI ÚT ALLA LENGDINA. MÆLI VEL MEÐ HENNI.” TOMMI - KVIKMYNDIR.IS ÓTRÚLEGA FYNDIN MYND Í ANDA KNOCKED UP OG FORGETTING SARAH MARSHALL 750k r. ÖRYGGI TEKUR SÉR ALDREI FRÍ - H.J., MBL 5 DA GAR EFTI R! - S.V., MBL - S.V., MBL - ÓHT, RÁS 2 - S.V., MBL SÝND Í SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI UNCUT - S.V. MBL EMPIRE TOTAL FILM HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA THE LAST KING OF SCOTLAND 750k r. 750k r. - KHG, DV - MBL MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. APRÍL 2009 NIGEL Molesworth sækir heimavistarskólann St. Custard’s (eða st custards að hætti hans) og skrif- aði sögu sína í bókum sem nutu gríðarlegrar hylli á sínum tíma (komu út á árunum 1953 til 1959) og njóta enn. Höfundur bókanna var áður skólameist- ari í heimavistarskóla, Geoffrey Willans, sem lést skömmu áður en síðasta bók- in kom út, og teiknarinn Ron- ald Searle, en geggjaðar teikningar hans skiptu eflaust miklu um vinsældirnar. Hinn ímyndaði höfundur bókanna, Nigel Molesworth, er ekki síst vinsæll fyrir það að hann á í talsverðum erf- iðleikum með stafsetningu, en hann er þó enginn kjáni, reyndar svo klár á köflum að passar illa við aldur hans (hann er í skóla sem ætlaður er nemum frá ellefu til þrettán ára). Bækurnar segja annars ekki eiginlega sögu held- ur eru þær samtíningur af vangaveltum Molesworth um lífið og tilveruna, námið og tilgangsleysi þess, kennarana og samnemendur sína. Sumt er býsna beitt og annað missir marks eins og gengur en alla jafna er hann ekki bara meinhæðinn, heldur líka þrælfyndinn. Bendi á latínuleikrit hans því til sann- indamerkis (en úr því er komið heitið á galdraskóla Harrys Potters). Klár kjáni Molesworth eftir Geoffrey Willans og Ronald Searle. Penguin gefur út. 432 bls. kilja. Árni Matthíasson Eftir Árna Matthíasson arnim@mbl.is Í BÓKINNI The Perfectionist eftir Rudolph Chelminski er rakin sorgarsagan af meist- arakokkinum Bernard Loiseau sem komst í fremstu röð franskra matreiðslumanna. Bernard Loiseau ákvað snemma að verða kokkur og rétt ríflega tvítugur var hann kominn í vinnu hjá einu frægasta veitinga- húsi Frakka, La Barrière de Clichy. Hann var einn þeirra matreiðslumanna sem byltu franskri matargerð á þessum árum, hrintu úr vör matreiðslustíl sem kallaður var nou- velle cuisine, „nýja matreiðslan“, en réttir í þeirri eldamennsku voru léttari og höf- uðáhersla var lögð á ferskleika. Eigandi La Barrière de Clichy keypti annað veitinaghús 1975, La Côte d’Or í Sau- lieu, og gerði Loiseau að yfirmatreiðslu- manni, en síðar keypti Loiseau staðinn sjálf- ur og ekki leið á löngu áður en hann var kominn á tindinn – með þrjár Michelin- stjörnur og á næstu árum jukust umsvif hans umtalsvert. Þó viðskiptaveldið hafi stækkað óðfluga á næstu árum hélt hann sínum sess sem framúrskarandi kokkur fyr- ir yfirgengilega vinnusemi, ofuráherslu á smáatriði og járnaga sem hann beitti sjálfan sig ekki síst. Þegar svo ný tískusveifla í franskri matargerð, bræðingur eða fusion, sló í gegn vildi hann ekki fylgja með og fyrir vikið dró úr vinsældum hans. Þegar hann hafði svo spurnir af því að hann myndi missa þriðju Michelin-stjörnuna svipti hann sig lífi. Þessi saga er rakin í bókinni og um leið sagan af ofurvaldi Michelin-stjörnugjaf- arinnar og líka hvað það kostar mikið blóð, svita og tár að komast á toppinn í franskri matargerð, hvað þá að halda sessnum. Forvitnilegar bækur: Matreiðsla upp á líf og dauða Blóð, sviti og tár Meistarakokkur Bernard Loiseau fagnar þriðju Michelin-stjörnunni með starfsfólki sínu. BÆKUR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.