Morgunblaðið - 23.05.2009, Blaðsíða 41
Velvakandi 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 23. MAÍ 2009
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
TAKK FYRIR
MIG, LÍSA
GÓÐA
NÓTT,
JÓN
HMM
HMM
SÁSTU HVERNIG
HÚN PANTAÐI PÍTSU?
ÞÚ VERÐUR
AÐ GIFTAST
HENNI
ÞAÐ ER
FRÁBÆRT
VEÐUR TIL
AÐ GERA
SNJÓKARL
ÞAÐ ER MJÖG
SNIÐUGT, KALLI
HVAÐ
ERU „KOL“?
ÞEGAR HANN ER TILBÚINN
ÆTLA ÉG AÐ NOTA GULRÓT
SEM NEF OG KOL FYRIR
AUGU OG HNAPPA
ÞAÐ ER
VÍST EKKI
HÆGT AÐ
KOMAST HJÁ
ÞESSU. KOMDU
ÚT Í BÍL...
HVERT
ERUM
VIÐ AÐ
FARA?
SAMA STAÐ
OG VIÐ FÖRUM
Á HVERJU
EINASTA ÁRI.
UPPÁHALDS
ÚTILEGUSTAÐINN
HANS PABBA
AFTUR? HONUM
FINNST GOTT AÐ
SLAKA Á ÞAR
Á MEÐAN
VIÐ HIN
KVÖRTUM
HONUM
FINNST GOTT
AÐ SJÁ
OKKUR ÞJÁST
AFSAKIÐ, ÉG
ÞARF AÐ HLEYPA
KETTINUM ÚT
OG FYRST
DYRNAR ERU
OPNAR...
VILJIÐ ÞIÐ
EKKI BARA LÍKA
SKELLA YKKUR?
SÆLL,
DVERGUR!
ÉG ER EKKI
DVERGUR. ÉG ER
GARÐÁLFUR
ÞÚ ERT
DVERGUR
DVERGUR
DVERGUR
ÁLFUR
ÁLFUR
ÁLFUR
ÞETTA
FINNST
MÉR EKKI
SKEMMTILEGT
ALLT Í LAGI...
HVAÐA DVERGUR
ERTU?
HVERNIG
VAR HELGIN
ÞÍN, RAJIV?
FRÁBÆR! ÉG
KYNNTIST
ÆÐISLEGRI KONU
Á FÖSTUDAGINN
HÚN ER VILLT,
ÁSTRÍÐUFULL OG
FULLKOMLEGA
ÓFYRIRSJÁANLEG
VARAÐU ÞIG!
ÞÚ HEFUR EKKI
GÓÐA REYNSLU
AF ÞANNIG
KVENFÓLKI
HÚN
ER EKKI
ÞANNIG
HVAR
KYNNT-
IST ÞÚ
HENNI?
ÉG BAUÐ
HENNI FAR
HEIM EFTIR
AÐ HENNI
VAR HENT ÚT
AF BAR
BURT MEÐ
ÞIG! ÞESSI
DAGUR ER
NÓGU SLÆMUR
REYNDAR,
FÉLAGI...
ÞÁ ER ÉG KOMINN
TIL AÐ HJÁLPA ÞÉR
JONAH JAMESON FÆR
ERKIFJANDANN Í HEIMSÓKN...
Jóna Sigríður Jónsdóttir var á göngu í Elliðaárdal á dögunum og hitti þá
fyrir rólegt gæsapar sem dólaði sér hjá ánni í morgunsólinni. Elliðaárdalur
er grænn og blómstrandi þessa dagana og er dásamlegur staður þegar
borgarbúa vantar örlítið frí frá daglegu amstri.
Morgunganga
Röng tímasetning
ÉG er einn þeirra sem
hafa í mörg ár talað
fyrir viðræðum við
ESB um hugsanlega
inngöngu í bandalagið.
En eftir hið dapurlega
bankahrun hef ég
skipt um skoðun.
Ástæðan er þessi: Ég
hef nánast allt mitt líf
unnið við sölu- og
markaðsstörf. Ég hef í
gegnum árin setið
marga fundi. Þegar ég
mæti á fund hef ég eft-
irfarandi að leiðarljósi:
1. Vera vel undirbúinn.
2. Vera með skýr markmið. 3.
Sjálfstraustið í lagi. 4. Vera með
„tromp uppi í erminni“. 5. Vera
sterki aðilinn við borðið. 6. Vera
með áhugavert að sýna (selja). 7.
Vera áhugaverður fyrir hinn að-
ilann. Fyrir bankahrunið höfðum
við sterka stöðu. Eins og staðan er
hjá okkur í dag erum við að mæta
til samninga um ESB-aðild með allt
niður um okkur og eins og væng-
brotinn fugl að auki. Hvernig er
samningsstaðan okkar núna? Ég
vildi ekki sitja þann fund. Þetta
kalla ég ranga tímasetningu. Mín
tillaga er að við klárum okkar mál
hér innanlands (enda af nógu að
taka) og sækjum síðan um aðild að
ESB hvort sem það verður eftir eitt
ár, fimm eða síðar. Við verðum allt-
af að hafa sterka samningsstöðu ef
við ætlum að ná góðum samningum.
Sigurður Ingi Guðmundsson.
Klæðnaður þingmanna
ÉG skal viðurkenna að ég fórnaði
setu úti í sólskininu fyrir að sitja og
hlusta á umræður um kynjahlutföll
og fleira. Það vakti athygli mína
ranglætið sem á skjánum birtist
gagnvart karlmönnum. Það þótti
ástæða til að ræða hvort karlmenn
mættu mæta til þings án hálsbindis,
en hérna gat að líta konur í skræp-
óttum og ósmekklegum fatnaði,
eins og þær væru á leið á ströndina,
en ekki til starfa á löggjafarþinginu.
Að mínum dómi er viss óvirðing við
þingið að mæta þar klæddar eins og
við uppvaskið heima (þó með við-
urkenningu á uppvaskinu). Það
þykir eðlilegt að starfskonur í bönk-
um mæti til vinnu í
einkennisbúningi, oft-
ast þægilegri dragt.
Það virkar vel á
„kúnnann“ en þing-
kona í skræpóttum
kjól og „gollu“ utan yf-
ir virðist móðgun við
samstarfsmenn, sem
náðarsamlegast fengu
að taka af sér bindið.
Kjósandi.
Fyrirspurn til
Strætó bs.
VEGNA ískyggilegra
frétta af fjárhagslegri afkomu
byggðasamlagsins vil ég spyrja eft-
irfarandi spurninga:
a) Hvað flutti Strætó bs. marga
farþega allt árið 2004?
b) Hvað flutti Strætó bs. marga
farþega allt árið, að undanskilinni
leið 57, 2008?
c) Hver var fólksfjölgunin á
svæðinu á sama tíma?
Með fyrirfram þökk,
Heimir L. Fjeldsted, skattborgari.
Eitt kindalæri í mánuði
Þeir sem fóru með lífeyrissjóðinn
úr landi ættu að senda öllum sjö-
tugum Íslendingum eitt kindalæri í
hverjum mánuði.
200231-3689.
Framkvæmdarbæn
HEILAGI Jesús Kristur,
vilt þú skipuleggja,
vilt þú sjá um,
vilt þú ráða og stjórna,
og blessa peningana okkar?
Á.S. Núpi 3.
Árekstur 7. maí
ÖKUMAÐUR blárrar Musso-
jeppabifreiðar sem lenti í árekstri
við hjólreiðamann í Tjarnargötu
fimmtudaginn 7. maí sl. er vinsam-
lega beðinn að hringja í síma 824
5732.
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Handavinnusýning kl.
11-16.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Handverkssýning
stendur til 29. maí og er opið kl. 9-16
virka daga. Línudanssýning á þriðju-
dögum kl. 14.
Félagsheimilið Gjábakki | Krumma-
kaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10.
Félagsstarf Gerðubergi | Gerðuberg-
skórinn verður með tónleika í Fella og
Hólakirkju kl. 20, stjórnandi Kári Frið-
riksson, undirleikari Árni Ísleifs. Að-
gangur er ókeypis.
Hæðargarður 31 | Tölvuleiðbeiningar,
Taichi, framsögn, hláturjóga, hann-
yrðir, línudans, morgunandakt, út-
skurður, World Class, bókmenntir,
söngur, bíódagar, Gönuhlaup, hljóð-
bók, spænska, myndlist, Qi-gong,
skapandi skrif, postulínsmálun, Þegar
amma var ung... o.fl. S. 411-2790.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó í Snæ-
landsskóla v/Víðigrund kl. 9.30, síð-
asti innanhústíminn í vor. Uppl. í
síma 564-1490, 554-5330 og 554-
2780.